Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 25. júnl 1981 vísm 19 mannlíí Kynnir kabarettsins, Pétur Hja Imarsson. Ur þættinum tækni og visindi Spænskur dans Geirs-trióiö. Andrews-systur. r Fagnaðarf undir ^ Þær halda gjarnan saman poppstjörnurnar, ekki s.ist þær sem hafa verið i þessum ,,bransa" i 17 ár eöa meira. Þannig uröu miklir fagnaöarfundir er þeir hittust nýveriö, Mick Jagger söngvari Roliing Stones og Pete Townshend gitarleikari í The Who en talsvert var þá um liðið fra þvi aö þeir hittust síð- ast. Þetta var i samkvæmi i London og er meðfylgj- andi mynd tekin við þaö tækifæri... Martina Navratilova, ein af þremur bestu i heimi, býr með leiötoga fjöldahreyfingar les- biskra kvenna. Einkaritarinn og ástkonan Marilyn Barnett yfirgefur tennisvöliinn ásamt tennisstjörnunni Billie Jean (til hægri), á meðan allt lék i lyndi. Mini-golf hjá Vaíbirni Valbjörn Þorláksson, frjáls- iþróttakappinn góðkunni hefur opnað að nýju mini-golfbrautirn- ar að Skólavörðuholti. Valbjörn hefur endurnýjað og bætt braut- irnar, sem hafa notið mikilla vin- sælda undanfarin ár. Alls eru 16 brautir — og hér fyrir ofan sjást unglingar verða að leika á einni þeirra. „Valbjarnar-Minigolf”, eins og staðurinn er kailaður, er opinn frá kl. 11.30-23.00. BiIIie Jean ásamt eiginmanni sinum Larry King. Enn um ástar- líf tennis- stjamanna Málaferlin sem tennisstjarnan Billie Jean King hefur staðið i að undanförnu gegn fyrrum einka- ritara sinum og ástkonu, Marilyn Bennett, hafa komið af stað mikl- 'um umræðum um ástarlíf þekktra kvenna i tennisheimin- um. Timaritið „National Enquir- er” fullyrðir að mál þetta hafi svipt hulunni af leyndarmáli tennisstjarnanna, — þ.e. aö kyn- villa sé mjög útbreidd í þeirra hópi. Segir blaðið aö sumar þeirra fari ekkert dult með sam- band sitt við kynsystur sínar. Margar þekktar tennisstjörnur taki ástkonur sinar með i keppn- isferðalög og jafnvel haldi heimili með þeim. Þaö versta við þetta, segir „National Enquirer”, er að al- er i hópi þeirra bestu i heimi, en hún býr meö Ritu Mae Brown, sem er leiðtogi fjöldahreyfingar lesbiskra kvenna i Bandarikjun- um. Um tilraunir hinna eldri til að fá nýliðana til fylgilags við sig segir blaðið m.a. aö það hafi verið innanhúss brandari hjá stúlkun- um, sem tóku þátt i bandariska meistaramótinu i fyrra, að þær þyrftu að fara i bað i brjóstahöld- urum og nærbuxum til að verjast ágangi hinna eldri. gengt sé aö þær eldri i bransanum tæli ungar stúlkur, sem eru að byrja i iþróttinni, til fylgilags við sig. Blaðið nefnir nokkur dæmi og segir m.a. aö bresk tennisstjarna i fremstu röö hafi orðið aö hætta i atvinnumennskunni vegna ágangs kynsystra sinna. Mun blaðið hér eiga við Michelle Tyl- er, sem var i hópi þriggja fremstu tennisleikara á Bretlandi árið 1979. Þá nefnir blaöið sem dæmi Martinu Navratilova, sem talin Umsjon: Sveinn Guðjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.