Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 22
Fimmtudagur -25. júni 1981 22 < V'VÍSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Til sölu: Tveir svefnbekkir, barnarúm, telpnahjól, buröarrúm og barna- stóll. Uppl. i sima 25769. Notuö hreinlætistæki i baðherbergi til sölu á vægu verði. Uppl. i sima 23064 frá kl. 19- 21. Sófasett á kr. 3.900,- Sumir borga 3.900 krónur sem út- borgun i sófasetti. Aftur á móti getur þú keypt sófasett hjá okkur sem kostar allt saman kr. 3.900,- Settið samanstendur af stól, tveggja sæta sófa og þriggja sæta sófa sem hægt er að breyta i svefnsófa. Margur hefur keypt minna fyrir meira. Húsgagnaverslun Guðmundar, Smiðjuvegi 2 simi 45100. Til sölu v/flutninga: 4 stólar og sérsmiðað borð i eld- hús eða borðstofu. Uppl. i sima 15725 e. kl. 8. Hjólhýsi Alpin Sprite árg. ’74, með kæliskáp og eldavél til sölu. Uppl. i sima 82915. Ifnakkur — reiðhjól. Til sölu er islenskur hnakkur i góöu ásigkomulagi, gott verð. Einnig til sölu á sama staö Winthers reiöhjól fyrir 5-7 ára, i góðu lagi. Uppl. i sima 44201 eöa 43420 á kvöldin. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Þessi glæsilega veggmynd, stærð 98x78 cm er til sölu. Verö aðeins kr. 2000.- Uppl. i sima 95-4466 (Anna) trinidad4 Vönduðu dönsku hústjöldin frá Tríó fást i eftirfarandi stærð- um: Bali 2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna kr. 3.050, Bahama 4ra manna kr. 3.850, Bermunda 5 manna kr. 4.600. rauttog Bermunda rjómahvitt og brúntkr. 5.000. Ennfremur höfum við eftirfarandi gerðir af venju- legum tjöldum. 2ja manna bómullartiald með himni kr. 500 4ra manna bómullartjald með nylonhimni kr. 1.200.4ra manna bómullartjald meö framlengdum himni og glugga kr. 1.550. Sér- pöntuð tjöld á hjólhýsi. Verö frá kr. 2.800. Skoðið tjöldin uppsett á sýningarsvæði okkar að Geithálsi við Suöurlandsveg. Sendum myndalista. Tjaldbúðir. simi 44392. Sala og skipti auglýsa: Seljum m.a. kæliskápa, frysti- skápa, margar gerðir af strauvél- um, amerfskt vatnsrúm, hita- stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr- ur og útidyrahurðir. Mikiö úrval af hjónarúmum, sófasettum og boröstofusettum. Einnig svefn- bekkir og tvibreiöir svefnsófar. o.fl. o.fl. Sala og skipti. Auð- brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld- simi 21863. Óskast keypt Mötuneyti óskar aö komast i samband við eggja- framleiðanda sem gæti útvegaó ca. 10 kg af eggjum á viku. Uppl. hjá Vísi i' sima 82260. Bólstrun Bólstrunin Auðbrekku 63 auglýsir. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verö- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63 simi 45366, kvöldsimi 76999. Klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góöir greiðsíuskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30 Hafnarfirði, simi 51239. Húsgögn Tii sölu rúm 90x200 cm. Uppl. i sima 42415. Sófasett til sölu (Hörpudiskslagið), útskornir armar, grænt plusáklæöi. Verð 20 þús. Uppl. i sima 21521. Sófasett til sölu, einnig sófaborð og tveir skápar i hillusamstæðu. Uppl. i sima 72123 e. kl. 17. Seljum nokkur rúm af þessari gerðá niöursettu verði, vegna smávægilegra útlitsgalla. Verð án dýna kr.5.400.-Efni: Lit- uð eik. Ingvar og Gylfi, Grensás- vegi 3, 81144 Video V________________________y Videóklúbburinn. Erum með mynd-þjónustu fyrir VHS og Betamax. Einnig leigjum við út videótæki. Kaupum myndir fyrir VHA og Betamax tæki, að- eins frumupptökur koma til greina. Uppl. i sima 72139 virka daga frá kl. 17-22 og laugardaga frá kl. 13-2. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum ut SHARP myndsegulbond ásamt tökuvélum Jfik HLJOMTÆKJADEILD ^ KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SIMI 25999 VIDEO MIDSTÚOIN Orginal VHS Laugavegi 27 myndir Simi 14415 Videotæki & sjónvörp til leigu. Videoklúbburinn VIGGA Orval mynda fyrir VHS kerfiö. Uppl. i sima 41438. S0NY BETAMAX C5 Myndsegulbandstæki Margar geröir VHS — BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SL C5 Kr. 16.500,- SONY SL C7 Kr. 19.900.- PANASONIC Kr. 19.900,- öll með myndleitara, snertirofa og direct drive. Myndaleiga á staðnum. JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133. Sjónvörp Til sölu 26” svart-hvitt sjónvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. i sima 18841. Antik Borðstofuhúsgögn, massiv eik, Imikið útskorin, skrifborð, bóka- hillur, borö, stólar, skápar, lampar, speglar, málverk, mat- ar- og kaffistell. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum i um- boðssölu. Antikmunir, Laufás- vegi 6 sfmi 20290. Hljómt«k8 Plötuspilarar til sölu Nýir plötuspilarar tilsölu. Uppl. i sima 82980. Litið notuð Binatone sambyggð hljómfl.tæki, samstæöa „Union Center” meö öllu til sölu. Gott verö ef samið er strax. Uppl. i sima 42461. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opiö frá kl. 10-12 og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum I sim- svara allan sólarhringinn. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50 simi 31290. c \ Hljóðfæri y Guilt rafmagnsbassi til 5ÖlU. Uppl. i si'ma 72123 e. kl. 17. Til sölu trommusett Trimier 22”, töskur fylgja Uppl. sima 93-6470. 'Rafmagnsorgel — hijómtæki Ný og notuö orgel. Umboössala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomiö orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Cybernet Vasa stereokasettutækið, fyrir Metal og Chrome, sem gefur stóru tækjunum ekkert eftir i hljómburði. Tryggið ykkur tækið fyrir sumarið á sérstöku kynn- ingarverði: Aðeins kr. 1.550.- Benco, Bolholti 4, simi 21945. (Teppi ] Teppalagnir, — breytingar, — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum i fjölbýlishúsum, tvöföld ending. Uppl. i sima 81513 (og 30290) alla virka daga og á kvöld- in. Geymiö auglýsinguna. ' ~> Teppahreinsun v______________________y Gólfteppaheinsun Tek að mér að hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og fullkomin há- þrýstivél með sogkrafti. Hringið i sima 25474 eða 81643 eftir kl. 19.00 Hjól-vagnar Karlntannsreiðhjól til sölu, mjög ódýrt en ágætt. Uppl. i sima 23275 e. kl. 17. Blátt Grifter reiðhjól 3ja gira til sölu. Uppl. i sima 16882. 10 gira hjól til sölu. Mjög gott, selst ódýrt. Uppl. i sima 41389. Motocross Vélhjólakeppni veröur haldin sunnudaginn 28. júni i Mosfells- sveit. Keppendur i 125-500 cc flokki og 50 cc mæti kl. 10 f.h. Vél- hjólaiþró ttaklúbburinn. Vel með farið drengjareiðhjól óskastkeypt (fyrir 6-8 ára). Uppl. I sima 82659. Óska eftir að kaupa SL 350 KI ’72-’74 til niðurrifs. Uppl. i sima 96-22717 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. 10 gira 24” kvenmannshjól til sölu. Uppl. i sima 66257. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, si'mi 31290. Verslun Allt I sólarlandaferðina. Bikini, sundbolir, strandfatnaður i úrvali. Verið velkomin i MADAM, Glæsibæ simi 83210. Póstsendum um land allt. Náttfa tamarkaður. Náttföt, náttkjólar, sloppar, bolir, buxur og brjóstahöld. Allt á markaðsverði. Litið við á Laugavegi 21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.