Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 25. júni 1»81 VtSIR »1 dánarfregnir Gerhard Meyer. Kjartan Steingrimsson lést 16. júni s.l. Hann fæddist 16. júli 1918 á Flateyri við önundarfjörð. For- eldrar hans voru Kristin Hálfdán- ardóttir og Steingrimur Árnason, úvegsmaður. Kjartan rak Hótel Gullfoss á Akureyri um tima. Einnig starfaði hann við útgerð og rak á Hellissandi ásamt félaga sinum fiskverkun og lifrar- bræðslu. Eftirlifandi eiginkona hans er Ingibjörg Kristin Jóns- dóttir. Þau eignuðust tvö börn. Aður hafði Kjartan eignast eina dóttur. Kjartan verður jarðsung- inn i dag, 25. júni frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 f.h. Guðný G. Guðmundsdóttirlést 14. júni s.l. Hún fæddist 18. nóvember 1893. Guðný verður jarðsungin i dag, 25. júni frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Gerhard Meyerlést nýlega. Hann fæddist 15. september 1907 i Þýskalandi. Gerhard útskrifaðist frá Tækniskóla með ullarvinnslu sem sérnám. Starfaði hjá Ala- fossi og Ullarverksmiðjunni Gefj- unni. Eftirlifandi eiginkona hans er Bryndis óskarsdóttir og eign- uðust þau tvo drengi. Heimili þeirra var að Hamarstig 6. ýmlslegt Kjartan Stein- GuönýG. Guð- grimsson. mundsdóttir. Viðeyingar! Okkar árlega Jónsmessuferð verður farin 27. júni kl. 14 frá Sundahöfn. Messa kl. 15. Kaffi selt i félagsheimilinu. Gist i tjöld- um, þeir sem vilja. Fjölmennið. Stjórnin. Orlof húsmæðrai Kópavogi verð- ur á Laugarvatni 7.—12. júii. Skrifstofan verður opin 29. og 30. júm kl. 16—18 i Félagsheimilinu á 2. hæð. Upplýsingar i sima 40689, Helga, 40576, Katrin og 41111, Rannveig. feiðalög Útivistarferðir Föstud. kl. 20 Þórsmörk — Ey jaf jalla jökull, gist i húsi og tjöldum. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Hornstrandir 10.—18. og 17.—25. júli. Hoffellsdalur 8.—14. júli. Dýrafjörður 18.—24. júli. Grænland i júli og ágúst. Arnarvatnsheiðiá hestbaki, veiði Sviss, Interlaken 18. júli, 2 vikur i Berner Oberland. útivist. Sumarferðalag Digranessafnað- ar Eins og undanfarin ár efnir kirkjufélagið til eins dags safn- aðarferðalags. Er hún fyrirhuguð sunnud. 5. júli. Fariö verður um Arnessýslu og komið i Hruna- kirkju, þar sem séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson messar. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir mánudags- kvöld 29. júni til Önnu: 40436, Birnu: 42820, Eltnar: 41845. neyöarþjónusta Slysavarðstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. apóték Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik 19—25.júni er i Vesturbæjarapóteki. Einnig er Háaleitisapótdt opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. læknar Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Nevðarvakt Tann- læknaíél. tslands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heslsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. lögregla slökkviliö Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102og 71496 Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377 tsafjörður: Lögregla og sjúkra- bill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slökkvilið og sjúkrabi'l 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabi'll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkra- bill 61123á vinnustað heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregia simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabiU 11100 Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabiU i sima 3333 og i' simum sjúkrahúss- ins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367 og 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. gengisskránlng Geiigisskráning Nr. 116 24. júni Ferða - Eining Kaup Sala manna- gjaldeyrir 1 Bandarikjadullar 7.267 7.287 8.0157 1 Sterlingspund 14.434 14.473 15.9204 1 Kanadiskur dollar 6.058 6.075 6.6825 1 Dönsk króna 0.9784 0.9811 1.07921 1 Norsk króna 1.2267 1.2301 1.35311 1 Sænsk króna 1.4453 1.4493 1.59423 1 Finnskt mark 1.6475 1.6520 1.8172 1 Kranskur franki 1.2752 1.2787 1.140657 1 Belgiskur franki 0.1875 0.1881 0.20691 1 Svissneskur l'ranki 3.5878 3.5976 3.95736 1 Hollensk florina 2.7608 2.7684 3.04524 1 V-þýskt ni ark 3.0687 3.0772 3.38492 1 itölsklira 0.00616 0.00617 0.006787 1 Austurriskur sch. 0.4342 0.4354 0.07894 1 Portúg. escudo 0.1158 0.1161 0.12771 l Spánskur peseti 0.0769 0.0771 0.08481 1Japanskt yen 0.03264 0.03273 0.036003 1 irsktpund 11.208 11.238 12.3618 SI)R 19/6 (sérst. dráttarrétt.) 8.4152 8.4385 ifWÓflLEIKHllSW Gustur föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síöasta sinn Sölumaður deyr laugardag kl. 20 SiOasta sinn SiOustu sýningar lcikhússins á lcikárinu Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Mannavei&arinn ixy og aiarspennandi kvik- mynd meö Steve McQueen i aOalhlutverki. i>etta er siOasta mynd Steve McQueen.. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuO börnum innan 12 ára. HækkaO verö. iUP ■-^ir K 1 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI FrMiiU»df aUv konar verdlaunagripr og ttaarðir verðlaunabiltara og varðlauna- perxnga ainnig vtyttur fyrir hattar grainar iþrótta LattiO uppkýékntm. Magnas E. Baldvinssoa Laugtvagi 8 - Rayk|avik - Simi 22804 LAUGABA8 Simi32075 Rafmagnskúrekinn Ný mjög göO bandarisk mynd meö úrvalsleikurun- um Itobert Redford og Jane Fonda i aöalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara I kúreka- iþróttum en Fonda áhuga- saman fréttaritara sjón- varps. Leikstjóri! Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tsl. texti. + + +Films and Filming. + + + +Films Illustr. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö Fifliö steve'm'artin. jxysfc MM8FTT1 AMkT'iiOK MON,-- Ný bráöfjörug og skemmti- Jeg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Bandarikjunum á sföasta ári. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Bernadette Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 He was % poor bbcfc sharecropper'i son who never dreamed he was adopted. Ef ekki er auglýst gerist þaö hræðilega... EKKERT Bjarnarey (Bear Island) Sérlega spennandi og viö- buröahröö litmynd, meö Charles Bronson Liv Ullman — James Mason. Bönnuö innan 14 ára — lslenskur texti Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og ll. íslenskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk stór- mynd i litum.gerö eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Red- grave, Richard Widmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö hufnarbió Makleg málagjöld ffÆURfjP Simi 501 84 Mannræninginn Spennandi og vel gerö amerisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Linda Blair og Martin Sheen. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Tryllti Max < Mad Max) Mjög spennandi mynd sem hlotiö hefur metaösókn viöa um heim. Leikstjóri: George Miller Aöalhlutvek: MelGibson Hugh Keyasy-Byrne Sýnd kl.5, 7 og 9. BönnuÖ börnum innan 16 ára Inferno Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert, þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö því aö koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. AÖalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskcy og Alida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • "Sfmi 11384 Viltu slást? (Every Which Way but Loose) Hressileg og mjög viöburöa- rik, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood Sondra Locke og apinn Clyde. Besta Eastwood-myndin. Bönnuö innan 12 ára. Isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Simi 50249 Lestaránið mikla (The great train robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar slftan ..Sting’’ var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síöan „The Sting” hef- ur veriÖ gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stilhreinan karakter- leik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru B.T. Leikstjóri: Michael Crich- ton. Aöalhlutverk: Sean Conn- ery, Donald Sutherland, Les- ley-Anne Down. Sýnd kl 9. 19 OOO Capricorn onp Hörkuspennandi og viö- buröarlk bandarisk Pana- vision-litmynd, um geimferö sem aldrei var farin. ELLIOTT GOULD - KAREN BLACK - TELLY SAVALAS o.m.m.fl. Leikstjóri: PET- ER HYAMS tslenskur texti Endursýnd kl.3 - 6 - 9 og 11,15 — salur^a Lyftiö Titanic Stórbrotin og snilldarvel gerö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd um björgun risaskipsins af hafs- botni tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. ----salur i--- sm Ormatloðið Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd meö DON SCARDINO — PATRICIA PEARCE. Bönnuö börnum — Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur D- I kröppum leik Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk Iit- mynd, meö James Coburn, Omar Sharif. Ronee Blakely Leikstjóri: llobert Ellis Mill- er tslcnskur texti Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 uppa harió. i Litanir• permanett• kiipping 2. haeð - Sími 34420 Sjón cr sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verd Síniinn er 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.