Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 11
11 Fimmtudagur 25. júni 1981 VÍSLR verður tyrsli dýragrafreilurlnn hérlendis á Akureyri? M Hðfum beðið eltir svari ítvö ár” seair Marius Helaason, formaður Dýraverndunar félags Akureyrar Dýraverndunarfélag Akur- eyrar hefur óskaö eftir þvi viö bæjarstjórn, aö félaginu veröi veitt landspiida undir dýragraf- reit. Hefur veriö tekiö jákvætt undir þessa málaleitan og skipu- lagsnefnd faliö aö finna heppi- legan staö. „Viö vonumst eftir aö land- svæöi fáist undir grafreitinn, þvi viö í stjórninni teljum þaö mikiö nayösynjamál, höfum raunar beöiö svars i 2 ár”, sagöi Marius ' Helgason, formmaöur Dýra- verndunarfélagsins, i samtali viö Visi. Sagöi Marius, aö eins og væri ættu dýraeigendur ekki aöra möguleika en graf a dýrin i garöa sina þegar þau væru öll, ellegar þá á viöavangi og margir sæju ekki aöra leiö en kasta þeim á haugana. „Þetta þykir mönnum sárt, þvi sem betur fer þykir flestum vænt um dýrin si'n. Hér er þvi ekki ein- göngu á feröinni hagsmunamál dýranna, heldur er þetta einnig mannilöarmál, gagnvart þeim sem eiga dýrin. Þaö hefur veriö rætt um land noröan Utivistarsvæöisins i Kjarna eöa sunnan kirkjugarös- ins. Ég held aö þaö fyrrnefnda veröiheppUegra. Ef þetta veröur aö veruleika, þá mun félagiö sjá um aö giröa garöinn og skipu- leggja hann eins og hvern annan kirkjugarö. Ég veitekki betur en þetta verði þá fyrstidýragrafreit- urinn á landinu”, sagöi Marius Helgason. GS/Akureyri. Agúst Kristóferssyni á Datsun 120 tókst aö merja sigur f ökuleikninni á <’la'v,k ökulelkni ’8i Lðgreglan heiðurskeppandi Skattskráin á | vestllöroum: ! Jðn Fr. ! : Einarsson : ; hæstur 1 j Lögö hefur verið fram skatt-i j skrá i Vestfjarðaumdæmi. ■ | Heildargjöld vestfiröinga nema j ■ að þessu sinni tæpum 6.7 miilj-j ■ örðum gkr. og er það 65.7%! J hækkun frá fyrra ári. AðJ J meðaltali er álagningin hæst ij J Bolungavik (1228 þús. gkr.) en J J næst kemur Isafjörður (1183þús.l J gkr.) Gjaldhæstu einstaklingar á I IVestfjöröum eru: Jón Fr. I lEinarsson, Bolungarvik (21 | j millj. gkr.), Hrafnkell Stefáns- j j son, Isafiröi (16.2 millj. gkr.), j | Siguröur Bernddusson, Bol- | | ungarvik (12.8 millj. gkr.), j j Finnbogi Jakobsson, Bolungar- ■ | vik (12.1 millj. gkr.) og Guð- ■ ■ finnur Einarsson, Bolungarvik j j (11.9 millj. gkr.). • útgeröarfélagið Hrönn á Isa- J J firöi greiðir hæstu gjöld af fyrir- J J tækjum á Vestfjörðum (83.7 J J millj. gkr.) en siöan kemur ís- J * hdsfélag Bolungarvikur (83.3 I ■millj. gkr.) —TT I ökuleikni Bindindisfélags öku- manna og Visis er nú komin á fulla ferö um landið og þegar er lokið sums staðar. Fjöldi kepp- enda hefur aukist mikið frá þvi siðasta sumar og einnig hafa áhorfendur verið mun fleiri. Borgnesingar leiddu saman ökutæki sin siðastliöinn laugar- dag og mættu niu ökuþórar til leiks. Fjölda áhorfenda dreif aö úr BorgarfiríSnum og var keppn- in jöfn og spennandi. Orslit uröu sem hér segir: 1. Ólafur I. ólafsson, 17 ára, með 168 refsistig. 2. Magnús Valsson, 26 ára, með 197 refsistig. 3. Jón Heiðarsson, 19 ára, með 215 refsistig. Bifreiöaþjónustan i Borgarnesi gaf verölaun til keppninnar. Næsti áfangastaöur Okuleikn- innar var ólafsvik og þar fór keppnin fram á sunnudag. Alls mættu 17 keppendur til leiks og var lögreglan á staðnum heiöurs- keppandi. Snæfellingar háöu haröa keppni um efstu sætin og aöeins munaöi tveimur sekund- um á tveimur efstu mönnum og átta sekundum á þeim þriöja. Röö efstu manna varö þessi: 1. Agúst Kristófersson á Datsun 120 með 206 refsistig. 2. Hilmar Gunnarsson á Lada 1500 með 208 refsistig. 3. MagnUs EmanUelsson á Mazda 818 meö 214 refsistig. Brunabótafélag Islands gaf sigurlaunin I keppninni á Ólafs- vík. —TT Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuöi Geysilegt úrval myndalistar lægsta verð Uölltr. \ Bfldshöfða 20, Reykjavík Sfmar: 81199 og 81410 HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SfMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldveröur Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins. Langbestu eldavélakaupin sem við getum boðið frá JKP BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995 EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Þessi fullkomna glæsilega eldavél er á óvenju hagstæðu verði, kr. 6.777.- með viftunni (ef vifta á ekki að blása út kostar koiasía kr. 821.-) Þú færð allt með þessarri véi: 2 fullkomnir stórir bakarofnar, efri ofninn með grilli og rafdrifnum tein, sjálfhreinsandi, hrað- hitun er á ofninum, Ijósaborð yfir rofúm. 4 hell- ur, fullkomin vifta með digitalklukku og fjar- stýrisbúnaði fyrir vél. Glæsilegir tískulitir: Avocado grænn, karrý gulur, inka rauður, og hvitur. Eigum einntg kæliskápa, frystiskápa, upp- þvottavélar og frystikistur. Greiðsluskilmálar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.