Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 4
4 Foreldrar skáta í skátafélaginu Garðbúum Fararstjórn Garðbúa á landsmótið efnir til foreldrafundar n.k. fimmtudagskvöld 2. júlí kl. 8.30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Á fundinum verður f jallað um ferð Garðbúa á landsmótið/ undirbúning, útbúnað, dagskrá mótsins og annað er mótinu viðkemur. Foreldrar og forráðamenn væntanlegra þátt- takenda úr Garðbúum eru hvattir til að mæta. NÁMSGAGNASTOFNUN Athugið Frá 1. júli er simanúmer stofnunarinnar 2-80-88 Laus staða Umsóknarfrestur um lausa kennarastööu í sérgreinum heilsu- gæslubrautar við Flensborgarskólann i Hafnarfiröi, fjölbrauta- skóla, scm auglýst var i Lögbirtingablaöi nr. 46/1981, er hér meö framlengdur til 13. júli n.k. Tii greina kemur 1/2 starf eöa 2/3 starfs. Umsóknareyöublöö fást I menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Iteykjavik. Menntamálaráðuneytið 29. júni 1981. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf Inn- heimtustjóra. Laun eru samkvæmt kjara- samningi B.S.R.B. og rikisins, launaflokk- ur B-16. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, Itvk. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Gjaldheimtunnar á Sei- tjarnarnesi úrskurðast hér með, að lögtök geti farið fram fyrir vangreiddum fyrir- framgreiðslum opinberra gjalda, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. april, 1. mai og 1. júni 1981 og fyrir van- greiddum eftirstöðvum fyrri ára. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum auk dráttarvaxta og kostnaðar geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði ekki gerð skil fyrir þann tima. Selijarnarnesi, 16. júnl 1981 Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Bergur Oliversson ftr. Þórsgata Sjafnargata Baldursgata Freyjugata. Nes II afleysingar frá 1—15/7 Barðaströnd Látraströnd Vesturströnd Breiðholt I frá 1/71/8 Blöndubakki Dvergabakki Eyjabakki viauJt Miðvikudagur 1. júli 1981 Béi^ííistSlOliíÍy^ fór á uppboö Billy Carter, sá umtalaði yngri bróöir fyrrverandi Bandarikja- forseta, virðist nii hafa sagt skilið aö fullu og öllu viö sinn friðsæla heimabæ, Plains I Gerogiu. Allar eigur hans þar voru seld- ar á uppboöi um siðustu helgi til lúkningar skuldum viö skattyfir- völd. — SU margnefnda bensin- stöö, sem Billy hefur rekiö þar, var slegin með öllu tilheyrandi á 100 þúsund Bandarikjadali, sem ætti aö hrökkva nokkurn veginn upp i 70 þUsund dollara skatta- skuld, áfallin kostnað, aöra skuld og fleira og fleira. Viöstaddur uppboðiö var for- setinn fyrrverandi, Jimmy Cart- er, en ekki blandaði hann sér I böðin. Jimmy er sestur aftur að I Plains og dundar sér viö að skrifa miimingar sinar og fikta meö smiöaverkfæri þau, sem starfs- menn hans gáfu honum að skiln- aöi i lok vistanna i Hvita hUsinu. Billy erfluttur bUferlum til Ala- bama, þar sem hann hefur fengiö starf sem söluerindreki og fjöl- miölatengill i stóriöju einni. Þyk- ir oröinn annar bragur á honum, en i' þá tiö, sem hann reyndi að nota sér frægö og dvöl bróöur sins i forsetastóli til uppdráttar á bjórsölu. Lausmælgi hans kom bróður hans á tlðum i bobba. Verstu erfiðleikarnir stöfuöu af þvi, þegar Billy hóf samvinnu viö Libyumenn 1978, sem leiddi til þess að yfirvöld tóku aö grUska i viðskiptasamböndum hans og tengslunum viö Libyumenn, sem þá höföuá sér vafasaman þokka á alþjóðavettvangi fyrir dularfull morö á libýskum Utlögum. SU rannsókn leiddi af sér skattkröf- una, sem Billy reis ekki undir öðruvisi en létta af sér öllum eignum. „Yfirvöld lögðu Billy i einelti fyrir þaö, aö hann var bróöir minn. En hann spjaraðisig”, full- yrti Jimmy viö málkunningja á uppboðinu um helgina. Eins og nU er öldin orðin önnur hjá Carterfjölskyldunni, hefur heimabær þeirra, Plains, tekiö breytingum. Það komst á sinum Það hefur nú nýtt skeð i sam- bandi við „spönsku veikina”, sem íslenskir ferðamenn voru varaöir við að herjaði I sólarlandinu, að yfirvöld hafa lokiö tveim verk- smiðjum, sem framleiddu oliu úr ólivum. Eftir að i ijós þótti leitt, að eitr- un frá mataroliu væri völd að „veikindafaraldrinum ”, sem birtist i banvænni lungnabólgu og tim a mikið rót á bæjarlifiö, þegar einn bæjarbUa varð forseti Bandarikjanna. Þangað streymdu ferðamenn I þUsunda- tali. Siöasta áriö hefur þetta f jar- aö Ut, og bæjarbragurinn er aö færast nokkuö tilsins fyrra horfs. kostaði fjörutiu og átta manns h'f- ið, lagði lögreglan hald á 150 þUs- und h'tra af oliu þessara verk- smiðja. Rannsókn er haldið áfram og sýnast yfirvöld Spánar ráðin i að draga einhvern til ábyrgðar fyrir eitrunina. Ellefu manns hafa ver- iðhandteknir og ákærðir fyrir að ,blanda ólöglegum efnum i oliuna. Ef bætiefni skyldi kalla. Þaö fór vel á ineð Billy Carter og nýja eigandanum, bóndanum Roy Bertrand frá Illinois (t.h.). Auk þess aö selja bensin, ætlar Bertrand að fylgja áfram rekstrarvenjum Billys og selja bjór um leið. „Spánska veikin” Vitna um misnotkun Kremlar og KGB á geðspitölum Vitað er um aö mimista kosti 500 manns, sem lokaðir eru inni á geðspitölum I Sovétrikjunum að óþörfu, eftir þvi sem sovéskur geölæknir heldur fram. Dr. Alexander Voloshanovich starfaði i geðsjUkrahUsum i Sovétrikjunum i tólf ár, en var neyddur til að flytjast Ur landi i fyrra. — Hann sagði blaöamönn- um { Stokkhólmi nUna á dögun- um, að sjálfur hefði hann rann- sakað fjÍH’utiu andófsmenn, sem hlutu geðspitalavist að nauö- synjalausu. Mörgum hafði verið gefið inn kröftug lyf, meðan þeim var synj- aö um önnur þarfari lyf við alvar- legri þrautum. Sumir fengu raf- lostsm eðferð. Doktorinn er fulltrUi á alþjóða- þingigeðlækna, sem stenduryfir I Stokkhólmi, og efndi hann til blaðamannafundar til stuönings andófsmönnum, sem i Moskvu hafa reynt að risa upp gegn mis- notkun geðlækninga i pólitiska þágu. Hann sagöi af nefnd manna, sem barðist gegn þessari ómannUölegu aðferð, og fullyrti, að henni hefði verið kunnugt um að minnsta kosti500 einstaklinga, allt andófsmenn, sem dvalið hefðu fyrir þessar sakir á geðspit- ulum. Talih hann, að þeir gætu vel veriö miklu fleiri. Voloshanovich sagði, að ákveð- in geðsjUkrahds væru rekin af öryggislögreglunni sovésku og væru þau jafnvel lokuð geölækn- unum, sem sendu þangað sjUk- linga. Sagðist hann hafa rannsak- að 40 einstaklinga, sem komu Ut af sh'kum stofnunum, en sjálfur hafði hann aldrei inn á þær kom- ið. A blaöamannafundinum kom fram Eugenij Nikolajew, verka- lýðsfrömuður og andófsmaður, og lýsti fyrir blaðamönnum hvernig Sambykkja kaup Row- lands á „Odserver” Bresk stjórnvöld hafa veitt samþykki sitt til þess að auð- jöfurinn umdeildi, Roland Row- land, oftast kallaður „Tiny” (Lilli), megi kaupa sunnudags- blaðið „The Observer”. Þó með þvi skilyröi, að hann tryggi sjálf- stæði ritstjórnarinnar. Eitt af dótturfyrirtækjum Lon Rho-samsteypunnar sem Rowland á og rekur, samdi við bandariska oliufyrirtækið, At- honum hefðu verið gefin lyf, sem framkölluðu hjá honum spasma og lömun. Samkvæmt sovéskum lögum má Urskurða menn til að sæta geðrannsókn og innilokun á geð- spftala fyrir þá sök, að þeir séu „félagslega hættulegir”, en það er skilgreining, sem er auðvitað auðteygjanleg á ýmsa vegu. lantic Richfield, fyrri eiganda blaðsins, um kaup á „Observer” fyrir sex milljónir sterlings- punda. Kaupin komu til kasta þess ráðs, sem stendur vörð gegn ein- okunarmyndunum i Bretlandi, vegna þess, að Roland á annað blaö fyrir, „Glasgow Herald”, en uppiag blaðanna beggja fer sam- tals yfir hálfa milljón eintaka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.