Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 22
22
(Smáauglýsingar - sími 86611
Miðvikudagur 1. jiíll 1981
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
Til sölu
Vegna brottfiutnings er til
sölu sófasett, borðstofuborð og 6
stólar, stakur stóll og hjónarúm.
Fæst á góðu verði. Uppl. i sima
14046.
Halda rafmagnsgjaldmælir
nýyfirfarinn til sölu. Uppl. I sima
83945.
Fra Söludeildinni Borgartiini:
Fáum alltaf á hverjum degi úrval
af vörum við flestra hæfi, svo
sem: úti- og innihurðir, eldavél-
ar, ryksugur, skrifborð og skrif-
stofustóla, allskonar gerðir af
öörum stólum, þakþéttiefni, stál-
vaska i' mörgum gerðum, mið-
stöðvarofna, flóðljós, hitaborö
fyrir mötuneytieða hótel og gufu-
suðuketil og margt margt fleira.
Fjtrið svo vel og litið inn og gerið
góð kaup.
Opið frá kl.9-16, simi 18000-159.
Til sölu kaf fistell fyrir 12 manns
(mánaðarsett), Laxnesssafnið og
fleiri bækur. Einnig fólksbila-
kerra ofl. Uppl. i sima 71824.
Sumarbiistaðareigendur
Til sölu v/flutnings Upo isskápur
fyrir gas og rafmagn, Valor auto
majestic olíuofn, stór Aladdins
hengilampi með skermi, Aladins
oliuofn og garðhúsgögn, sem má
leggjasaman.dýnurfylgja. Uppl.
i sima 20621 i kvöld og næstu
dvöld.
Mótorsport blaðið
er komið á blaðsölustaði um allt
land. 56 siður af skemmtilegu og
fræðandi efni. Auglýsinga og á-
skriftasimi er 34351 kl. 3-6 virka
daga. (Ath. Skrifstofan er iokuð
fra 29/6 - 8/6.)
Sófasett á kr. 3.900,-
Sumir borga 3.900 krónur sem út-
borgun i sófasetti. Aftur á móti
getur þú keypt sófasett hjá okkur
sem kostar allt saman kr. 3.900,-
Settið samanstendur af stól,
tveggja sæta sófa og þriggja sæta
sófa sem hægt er að breyta i
svefnsófa. Margur hefur keypt
minna fyrir meira.
Húsgagnaverslun Guðmundar,
Smiðjuvegi 2 simi 45100.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum m.a. kæliskápa, frysti-
skápa, margar gerðir af strauvél-
um, amerfskt vatnsrúm, hita-
stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr-
ur og útidyrahuröir. Mikið úrval
af hjónarúmum, sófasettum og
borðstofusettum. Einnig svefn-
bekkir og tvibreiöir svefnsófar.
o.fl. o.fl. Sala og skipti. Auð-
brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld-
simi 21863.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali.
INNBú hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
trinidad 4
Vönduðu dönsku hústjöidin
frá Tríófást i eftirfarandi stærð-
um: Bali 2ja manna kr. 2.850.
Haiti 4ra manna kr. 3.050,
Bahama 4ra manna kr. 3.850,
Bermunda 5 manna kr. 4.600.
rauttog Bermunda rjómahvitt og
brúntkr. 5.000. Ennfremur höfum
við eftirfarandi gerðir af venju-
legum tjöldum: 2ja manna
bómullartiald með himni kr. 500
4ra manna bómullartjald með
nylonhimni kr. 1.200.4ra manna
bómullartjald með framlengdum
himni og glugga kr. 1.550. Sér-
pöntuð tjöld á hjólhýsi. Verð frá
kr. 2.800. Skoðið tjöldin uppsett á
sýningarsvæði okkar aö Geithálsi
við Suðurlandsveg. Sendum
myndalista. Tjaldbúðir. simi
44392.
Óskast keypt
Mötuneyti óskar
að komast i samband við eggja-
framleiðanda sem gæti útvegað
ca. 10 kg af eggjum á viku. Uppl.
hjá Vísi i' síma 82260.
Lager.
Óskum eftir að kaupa eða taka i
umboðssölu lager, gamlan eða
nýjan. Margt kemur til greina.
Simi 42540 kl. 17-19.
(Bólstrun
Klæöum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til sölu Rococostóla með áklæði
og tilbúna fyrir útsaum. Góðir
greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens
Jónssonar, Vesturvangi 30
Hafnarfirði, simi 51239.
Húsgöqn
Reyrhúsgögn
i stofuna, garðinn, á ganginn eða
fyrir skrifstofuna.
Nýborg hf. Húsgagnadeild, Ar-
múla 23, Simi 86755.
Antik
Borðstofuhúsgögn, massiv eik,
mikiö Utskorin, skrifborö, bóka-
hillur, borö, stólar, skápar,
lampar, speglar, málverk, mat-
ar- og kaffistell. úrval af gjafa-
vörum. Kaupum og tökum i um-
boðssölu. Antikmunir, Laufás-
vegi 6 simi 20290.
Video
Videoklúbburinn
Höfum flutt i nýtt húsnæði að
Bo rgartúni 33, næg bilastæði. Er-
um með myndaþjónustu fyrir
Beta og VHS kerfi. Einnig leigj-
um við Ut Video-tæki' Opið frá
kl.14-19 alla virka daga.
VideoklUbburinn, BorgartUni 33,
simi 35450.
Video — leigan auglýsir
Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið.
Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla
virka daga, laugardaga frá kl.
10-14.
Videóklúbburinn.
Erum með mynd-þjónustu fyrir
VHS og Betamax. Einnig leigjum
við út videótæki. Kaupum myndir
fyrir VHA og Betamax tæki, að-
eins frumupptökur koma til
greina. Uppl. i sima 72139 virka
daga frá kl. 17-22 og laugardaga
frá kl. 13-2.
SHARP
myndsegulband
Leiga
Leigjum út SHARP
myndsegulbönd
ásamt tökuvélum
Afítm. HLJOMTÆKJADEILD
Éjj) KARNABÆR
LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999
VIDEO
MIDSTÖBIN
Orginal VHS Laugavegi 27
myndir Simi 14415
Videotæki &
sjónvörp til leigu.
Videoklúbburinn VIGGA
Úrval mynda fyrir VHS kerfið.
Uppl. i sima 41438.
S0NYBETAMAXC5
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir
VHS — BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONY SL C5 Kr. 16.500,-
SONY SL C7 Kr. 19.900,-
PANASONIC Kr. 19.900,-
öll meö myndleitara, snertirofa
og direct drive. Myndaleiga á
staðnum.
JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133.
Hljómt«ki
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staönum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum teg-
undum hljómtækja. Höfum ávallt
úrval hljómtækja á staönum.
Greiðsluskilmálar viö ailra hæfi.
Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12
og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið
á móti póstkröfupöntunum i sim-
svara allan sólarhringinn. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50 simi
31290.
REVOX A 77
til sölu ásamt 4 metal spólum og
AKG hljóðnema. Uppl. i sima
75649 e. kl. 19.
Lftið notuð
Binatone sambyggð hljómfl.tæki,
samstæða „Union Center” með
öllu til sölu. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 42461.
Hljóðfæri
Gitar- og bassamagnari
Marshall 50W, ásamt 80W Carls-
boro boxi, til sölu. Kr. 3.500,
(lækkar við staðgreiðslu). örugg
tæki. Uppl. i sima 30321.
Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel. v'
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Cybernet
Vasa stereokasettutækið, fyrir
Metal og Chrome, sem gefur
stóru tækjunum ekkert eftir i
hljómburði. Tryggið ykkur tækið
fyrir sumarið á sérstöku kynn-
ingarverði: Aðeins kr. 1.550.-
Benco, Bolholti 4, simi 21945.
Teppi
Teppalagnir, — breytingar, —
strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi.
Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum I f jölbýlishúsum, tvöföld
ending. Uppl. i sima 81513 (og
30290) alla virka daga og á kvöld-
in. Geymið auglýsinguna.
Suzuki RM 125 árg. ’80
til sölu, i góðu ástandi. Uppl. i
sima 93-6210 á kvöldin.
10 gíra 27” Schauf reiðhjól
tilsölu, lítiðnotaö. Verð kr.1.650,-
Uppl. i sima 77599.
Nýtt 5 gira hjól.
Til sölu er 2ja mánaða DBS karl-
mannsreiðhjól. Uppl. i sima 25907
milli kl. 19 og 21.
Kawasaki Z 1000 árg. ’78
til sölu. Rautt. Uppl. i sima 42990
á kvöldin.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur.
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára.
Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira-
laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, si'mi 31290.
Verslun
Cftstoliólifrll
Viltu gcfa sérstæða gjöf?
Handskreytt gestabókfell á leður
eða gæruskinn er gjöf sem vekur
athygli og varðveitir skemmti-
lega minningu um afmælið, brúð-
kaupiö, skirn barnsins, ferming-
una, stúdentaprófið eða annan á-
fanga eöa atburð. Gestabókfellin
eiga allsstaöar við, þar sem
margir koma saman til að fagna
vinum eöa skyldmennum. Komið
áóvart, gefið gjöf sem aðrir gefa
ekki. Uppl. i sima 24030 daglega.
Gey.mið auglýsinguna.
Bniðuhausar til að greiða og
mála,
komnir aftur, með ekta málningu
sem þið getið lika notaö á ykkur
sjálfar. Verð 320,- Töfrastafurinn
vinsæli á 45.- Mikið Urval af leik-
föngum fyrir allan aldur. Það
borgar sig að lita við.
Leikfangaver, Klapparstig 40,
simi 12631.
Indiána mokkasinur
Hvitar, rauðarog bláar. Verð 180.
kr. Strigaskór Bláir og hvitir.
Verð 60,- kr. Skósel, Laugavegi
60.