Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 11
11 Miðvikudagur 1. júlí 1981 VISIR Gáfu io búsund krónur tfl Langhoitskirklu Gjafir til Langholtskirkju berast nú um þessar mundir, en fyrir um mánuði siðan var hafin sérstök fjársöfnun á meðal Lang- holtsbúa. Sendir voru út giróseðl- ar þar sem óskað var eftir fram- lögum til kirkjubyggingarinnar. Eitt heimilanna i Langholti hefur t.d. gefið 10 þúsund krónur til byggingarinnar og margir fleiri hafa lagt fram drjúgan skerf svo varla verður langt að biða eftir þvi að hin sérstæða bygging verði vigð, ef fjárstreymið verður hið sama og verið hefur, að sögn fjár- öflunarnefndar Langholtssafnað- ar. í þakkarávarpi til Langholts- búa vegna gjafanna segir meðal annars: „...okkur langar til að deila þeirri gleði með ykkur, að til er fólk sem skilur, að með þvi að styrkja kirkjuna er verið að rétta fram þráð i menningarvef islenskrar þjóðar”. —AS Litir: Hvítt, svart, grátt, blátt, rautt, vínrautt, army-grænt, beige Stærðir: 35-41. Verð kr. 350,00 Sendum í póstkröfu ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 VöfukynninQ Heildsöludreifing: JÖFUR hf Sumar- dekkin hjáokkureru vió allra hæfí Nýbarði Nýbarði Borgartúni 24, sími 16240 Garðabæ v/Hafnarfjarðarveg, sími 50606 Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135 Cooper Með og án hvítra hringja í öllum stærðum frá A78-13 til L78-15 Camac (Goodrích) 600-12, 5,20-13,5,60-13,5,90-13,155-13 og 6,40-13. Mjög gott verð. Sólaðir amerískir hjólbarðar Hjólbarðarsem slegið hafa í gegn - bæði vegna verðsins og gæðanna. Allar stærðir fáanlegar með hvítum hringjum. Firestone S-211 Sérhannaðir radial-hjólbarðar fyrir aksturámalarvegum.Stærðirfrá 145-12 til 185-15. Við bendum sérstaklega á ótrúlega gott verð - við teljum Firestone allt að 20% ódýrari en önnur sambæri- leg dekk. Barum Sérhannaðir hjólbarðar fyrir Skoda og Lada fólksbifreiðaráeinstaklega hagstæðu verði, sem tæplega á sér nokkra hliðstæðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.