Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 1. júli 1981 VtSIR (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga fil föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. M-22 Verslun Indfa'na mokkasinur Gráarog bláar. Verð235kr.Hvít- irsumarskdr. Verö 170kr. Skósel, Laugavegi 60. Havana auglýsir nýjar vörur: Sófasett, 2ja sæta sófi og 2 stólar. Opið laugardaga. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Nýkomið 100% straufri bómull i tilbúnum settum og metratali, fal- leg dönsk gæðavara á sérstak- lega góðu verði. Mikið úrval af lérefti og tilbúnum léreftsettum. Eitt það besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði. Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu og með glerplötu, te- borð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólunum hinir góðui og gömlu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstræu 16 simi 12165. 5-6 manna tjöld á kr. 1.410.- 4ra manna tjöld með himni verð kr. 1.785.- 3ja manna tjöld á kr. 910,-Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093 — 13320 uideo genÍE Tölvan fyrir heimilið, skólann og jafnvel vinnustaðinn. Tölvunni fylgir 16k minni, 12k Basic, innbyggt segulband, snúra fyrir heimilissjónvarpið og 3 bæk- ur (á ensku) til heimanáms. Verð aðeins kr. 8.595.- miðaö við stað- greiðslu. Greiðslukjör ef óskað er. Einnig fáanlegur sérstakur ^ölvuskermur á kr. 1.995.-. Tölvur eru framtfðin, kynnist henni. Tölvur á staðnum, sjáumst. Microtölvan sf. Siðumúla 22, simi 83040. Opið frá kl. 17.00. Tjaldborð og stólar Settið á kr. 355.- Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey Sfmar: 14093 og 13320. n ÍSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 35 Hefur á boðstólum Is - Shake Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. 12V rakvél meö innbyggðum ljós- kastara Tilvalið i bilinn og sumarfriið. Verð aðeins kr. 303.00 Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. Margar gerðir af grillum, allt fyrir útigrillið. Grillkol sem ekki þarf oliu á. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey Simi 14093 og 13320. í baðherbergið Ducholux baðklefar og baðhurð- ir i ótrúlegu tirvali. Einnig hægt að sérpantai hvaða stærð sem er. Góðir greiðsluskilmálar. Söluum- boð: Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6, simar 24478 og 24730. (**■ ■ itölsk garðhúsgögn i úrvali. Stólarfrá kr. 115, borð frá kr. 446 Nýborg hf. Armúla 23. Húsgagna deild, simi 86755. Verslunin Hof augiýsir: Klukkur, þrikantaðir kollar, ruggustólar. Saumið út, smyrnið, prjónið. Hof, Ingólfsstræti (Gengt Gamla Bió) Simi 16764. Póstsendum. Allt I sólarlandaferðina. Bikini, sundbolir, strandfatnaður i úrvali. Verið velkomin i MADAM, Glæsibæ simi 83210. Póstsendum um land allt. ouH Náttfa ta markaður. Náttföt, náttkjólar, sloppar, bolir, buxur og brjóstahöld. Allt á markaðsverði. Litið við á Laugavegi 21. Fyrir ungborn Harmonikkugrind fyrir stigaop, sem nær allt að 185 cm. breidd, óskast til kaups. U^)l. i sima 74231. gUÍLýL ðB' Barnagæsla Kona óskast til að koma heim og gæta 2ja drengja, 5 mánaða og 2ja ára, frá kl. 9—5 mánudaga—föstudaga. Uppl. I si'ma 36367. Tek börn I gæslu hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi og starfsreynslu. Uppl. i sima 45953. Tapad - fundid Tapast hefur brúnn stafur, sennilega i verslun. Uppl. i sima 83726. Fasteignir Miðhæð að Kirkjuvegi 16, ólafs- firði er til sölu. Hæðin skiptist i tvær samliggjandi stofur, 2 svefnher- bergi, eldhtis, baðherbergi, hol og gang. Nánari uppl. i sima 96-62169 i hádeginu og á kvöldin. Sumarbústaðir Þessi sumarbústaður er til sölu 17 km frá Reykjavik, i Hólmslandi i jaðri Heiömerkur, 1,5 ha, fallegt hraunland með grasi grónum bollum og birki- trjám. Húsiö er allt nýmálaö aö utan og viöarklætt. 65 ferm. eld- hús, borðstofa, 2 litlar stofur, svefnherbergi. Viðbygging fok- held. Laus strax. Uppl. I sima 22117 e. kl. 19. Hreingerningar Tck að mér að hreinsa teppi i ibúðum og stigagöngum með nýjum djúp- hreinsitækjum. Simi 77548. Hreingerningastööin Hóimbræöur býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibtiðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. GóIfteppahreinsun/ðBftreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Pýrahald Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi. simi 11757. Þjónusta Garðeigendur athugið. Tek að mér aö slá garða með vél eða orfi og ljá. Hringið i sima 35980. Traktorsgrafa tii leigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Tek aö mér gluggasmiði. Vönduö vinna, fljót afgreiðsla. Slmi 83764. Vélrita bréf á ensku fyrir fyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn og simanúmer á augld. Visis, Slðumúla 8, merkt i„Ritari” Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeöum, kantskurö og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem htisdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur viö- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð I alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi. 37047. Garðsláttur Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. lþróttafélag-skólar-félagsheimili Ptissa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Pípulagnir Viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Er- um pipulagningamenn, simi 18370. — Geymið auglýsinguna Sláttuvélaviðgerðir dg skerping Leigi tit mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skeminuvegi 10, simi 7704: heimasími 37047. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.