Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 1. júli 1981 vísm p p Sæmundur meö „Hat trick - öegar HV lagöi Grundarfjörö 4:0 Sæmundur Viglundsspn, markaskorarinn mikli hjá IIV, eða „Country United”, gerir þaö ekki endasleppt þessa dagana. Sæmundur skoraði þrjú mörk — þrennu, þegar HV lagði Grunda- fjörð að velli 4:0 á Akranesi á mánudagskvöldið, en I fyrri leik liðanna skoraöi hann tí mörk. Daði Halldórsson skoraði fjórða mark HV. Sæmundur hefur nú skoraö 16 mörk i 3. deildarkeppninni. Þess má geta að HV tekur þátt i lands- mótinu á Akureyri — leikur þar fyrir hönd UMSB. —SOS Fimm blkarleikir í kvöld: Skagamenn mæta valsmönnum Fimm leikir verða leiknir I 16- iiða úrslitum bikarkeppninnar i knattspyrnu i kvöld og verður aöalleikurinn á Akranesi, þar sem Skagainenn fá Valsmenn I heimsókn. KR-ingar og Framarar leika á Laugardalsvellinum. KA mætir Vestmannaeyingum á Akureyri. Leiftur leikur gegn Þórá Ólafs- firði. Keflvikingar fá Vikinga i heim- sókn til Keflavikur. Allir þessir leikir hefiast kl. 20.00. Uýri Guöinundsson Reykiavíkurfélög 1 Evrópukeppninni: fiayern Miinchen er draumaliöiO” - segir Oýrí Guðmundsson miðvörður Valsmanna — Draumurinn er að fá Ás- geir Sigurvinsson og félaga hans hjá Bayern Múnchen sem mótherja i Evrópukeppninni — eða þá Evrópumeistara Liver- pool, sagði Dýri Guðmundsson, miðvörðurinn sterki hjá Val, sem leikur i Evrópukeppni meistaraliöa. Dregið veröur i Evrópu- 'keppninni á þriðjudaginn kemur ogbiða margir spenntir eftir þvi hverjir verða mótherjar is- lensku liðanna. — Það eru mörg stórgóö lið i hattinum núna, sem verður gaman aö glima við. Fyrir utan Bayern og Liverpool, má finna i hattinum Aston Villa, Liam Brady og íélaga hans hjá Juventus, og Anderlecht frá Belgiu, en Pétur Pétursson leik- ur með Belgiumeisturunum, eins og menn vita, sagöi Dýri. Valur lli Dorlmund — Það er ekki Ijóst, hvort við leikum gegn Borussia Dortmund i Dortmund, fyrir eða eftir útileik okkar i Evrópukeppninni, sagði Jón G. Zoéga, formaður Knatt- spyrnudeildar Vals. Jón sagði aö leikur Vals i Dortmund færi fram i október og mundu þeir fara til V-Þýskalands i Evrópukeppnina. — sos Þaö væri gaman aö fá ipswich” - segir Diðrik ólafsson markvörður víkings — Það væri gamanað fá UEFA-meistarana frá Ipswich eða Arsenal sem mótherja i Evrópukeppninni, sagði Diðrik Ólafsson, markvörður Vikings, sem keppir fyrir hönd islands i UEFA-bikarkeppninni. Diðrik sagðist persónulega langa mest til að dragast gegn liði frá ítaliu. — Ég hef alltaf verið hrifinn af knattspyrnu þeirri, sem Italar leika, sagði Diðrik. Diðrik lék siðast i Evrópu- keppninni fyrir 9 árum — Vik- ingar léku þá (1972) gegn Legia frá Póllandi i Evrópukeppni bikarmeistara. Töpuðu 0:2 i Reykjavik, en 0:9 i Póllandi.' Þrir leikmenn Vikings, sem leika nú — léku þá. Diörik, Jó- hannes Bárðarson og Magnús Þorvaldsson. -SOS Dýri sagði, aö lélagar simr hjá Val biðu nú spenntir eftir drættinum — spurningin sé, hvort Valur detti i lukkupottinn eða ekki. —SOS • DIÐRIK ÓLAFSSON BIKARKEPPNI K.S.Í. Bikarmeistarar Fram mæta K.R. á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 20.00 Komið og hvetjið Fram til sigurs LAUGARDALSVÖLLUR KL. 20 (aðalleikvangur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.