Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 26
vísm 26 riolil (Smáauglýsingar — simi 86611 Miðvikudagur 1. júlí 1981 ) OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18*22 Bilaleiga Bilalciga. Rent a car. Höfum til leigu góða sparneytna fólksbila: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Chairmant, Ford Excort, Austin Allegro. Einnig sendibil, hentug- an til hestaflutninga. Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar, Höfða- túni 10, simi 11740, heimasimi 43665. Bilaleigan Berg, Borgartúni 29 Leigjum út Daihatsu Charmant, Datsun 120 Y, Lada 1200 station ofl. Simar 19620 og 19230 heima- simi 75473. Umboð á Islandi fyrir inter-rent car rental. Bilaleiga Akureyrar Akureyri, Tryggvabraut 14, simi 21715, 23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi 31615, 86915. Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður af- slátt á bilaleigubilum erlendis. Bilaleigan Vik Grensásvegi 11 (Borgarbilasalan) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. B & J bilaleiga c/o Bilaryðvörn Skeifunni 17. Simar 81390 og 81397. Nýjir bilar Toyota og Daihatsu. Bílaviógeróir Bilaþjónusta Geriö við bilinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði. Aðstaða til spraut- unar. Höfum kerti, platinur, per- ur og fleira. Berg sf. Borgartúm 29 simi 19620. A nóttu sem degi er VAKA á vegi. Simi 33700 Enskt fljótþornandi oliulakk Bifrciðaeigendur takiö eftir: Blöndum á staðnum fljótþornandi oliulökk og sellulósa lökk frá enska fyrirtækinu Valentine. Er- um einnig með Cellulose þynni og önnur undirefni. Allt á mjög góðu verði. Komið nú og vinnið sjálfir bilinn undir sprautun og sparið með þvi nýkrónurnar. Komið i Brautarholt 24 og kannið kostnað- inn eða hringið i sima 19360 (og á kvöldin i sima 12667). Pantið tima timanlega. Opið daglega frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf. Brautarholti 24. veiói urinn Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i sima 31943. Stórir ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 30689 eftir hádegi. Veiðimenn athugið Laxa- og silungamaökar til sölu að Alfheimum 15, 1. hæð t.h. I.axamaðkar til sölu. Uppl. f sima 54335 eftir kl.19 á kvöldin. Ný-tindir stórir laxamaökar til sölu. Verð 2,50 pr. stk. Uppl. i sima 10874 Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungam aðkar til sölu. Uppl. I sima 54027. Verið velkomin i nýju veiðivörudeildina okkar. Versliö hjá fagmanni. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 Vegna óska viðskiptavina verður kjara- kaupatilboð útgáfunnar framlengt til 10. júli Bókaafgreiðsla kl. 10-12 og 4-7. Simi 18768. Áfengisvarnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur — Á.H.R. er flutt i Siðumúla 3-5, efri hæð. Opið dag- lega frá mánudegi til föstudags, kl. 9.00- 17.00. Ráðgjafaþjónusta allan daginn. Kynningarfundir, fimmtudaga kl. 20.00. Fjölskyldunámskeið, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga, kl. 16.00 og kl. 20.00. Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar Tilkynningar Foreldrar skáta I skátafélaginu Garöbúum. Fararstjóri Garðbúa á landsmótið efnir til foreldra- fundar n.k. fimmtudagskvöld 2. júli kl. 8.30 i safnaðarheimili Bú- staðarkirkju. A fundinum veröur fjailað um ferð Garðbúa á lands- mótiö, undirbúning, útbúnað, dagsskrá mótsins og annað er mótinu viðkemur. Foreldrar og forráðamenn væntanlegra þátt- takenda úr Garðbúum eru hvattir til að mæta. l' 4g> VERÐLAUNA- GRIPIR OG FELAGSMERKI Framleiði ails konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar staerðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. \Reykjavík Sími 22804 Fjallabíll Til sölu IJNIMOC frá Mercedes Benz verksmiðjunum, ekinn 12.000 km. Nýskoð- aður i toppstandi. Verð 65.000 kr. Ef Camperhúsið er tekið með þá 90.000 kr. Gisli Jónsson & Co. hf. Sundaborg 41 Simi 86644 iJ Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 (Þjónustuauglýsingar ) ,\<S s\d" Húsaviðgerðir Sími 16956 önnumst allar almennar húsa- viðgerðir, þakviðgerðir, múr- viðgerðir, sprunguviðgerðir. Steypum heimkeyrslur. Klæð- um hús að utan, girðum lóöir o.m.fl. > Örugg þjónusta Simi 16956 -A Hellulagnir Tökum að okkur hellu- lagnir, kanthleðslu, steypum innkeyrslur. Lagfærum lóðir og girð- ingar ofl. Simar: 20603-12639 milli kl. 12. og 13. og kl. 19 á kvöldin 'V' -0 5 ára-UÐI - 5 ára Sími 15928 GARÐAÚÐUN 10% afmæiisafsláttur Mikil reynsla — örugg þjónusta Brandur Gíslason Skrúðgarðameistari Sími 15928 5 ára — ÚÐI - 5 ára Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorva/dar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 > Sjónvarpsviðgerðir TfQktorsgrQfQ Til leigu í minni eðo stærri verk. Góö vél og vonur moður. Uppí. í símo 72540 -------------- ER STÍFLAÐ? Niðurf öll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. <> Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRiNN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. Ásgeir Halldórsson LOFTPRESSUR Tekað mér múrbrot, sprengingar og fleygun í holræsum og húsgrunnum. S H SÆVAR HAFSTEINSSON Sími 39153 y<-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.