Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 3
3 Fimmtudagur 9. júlí 1981 Landsmötið á Akureyri um heigina: Nóg piáss í bænum - segja forráðamenn mðlsins Ótal hendur keppast nú viö að setja punktinn yfir i-ið við undir- búning Landsmóts ungmennafé- laganna sem haldið verður á Ak- ureyri um helgina. TJtlit er fyrir góða þátttöku og vonast þeir Akureyringar til að tvöfalda íbúafjölda bæjarins á meðan á mótinu stendur, en þar búa nií um þrettán þúsund manns. Fimmtán hundruð keppa og starfa við mótið sjálft en búist er við miklum fjölda þar fyrir ut- an. „Höllin” þeirra norðanmanna eða nýja iþróttahöllin er nánast tilbúin. Mikið kapp hefur verið lagt á að ljUka þvi sem hægt var i gerð hennar fyrir mótið. Þar verður keppt á daginn og siðan efnt til skemmtana á kvöldin. Meðal annars verða dansleikir alla helgina þar sem hljómsveitin Upplyfting heldur uppi fjörinu. Margir góðir gestir heimsækja Landsmótið. Fimleikaflokkar komafrá Danmörku og Ur Kópa- vogi, SkUli Óskarsson leggur mönnum lifsreglurnar i lyfting- um og ekki má gleyma forsetan- um, Vigdisi Finnbogadóttur sem heiðrar mótið með nærveru sinni. Auk þess tefla Akureyringar fram öllu sinu besta bæði á sviði iþrótta- og menningarmala. Flugferðir munu vera upppant- aðar að mestu leyti og öll hótel eru yfirfull. Nóg er til af góðum tjaldstæðum og vonandi að veður- guðimirtakitillittilþess ef mikill fjöldi þarf að tjalda. Að sögn Þórodds Jóhannssonar, formanns Landsmótsnefndar, leggst helgin mjög vel i þá. „Hér hafa allir lagst á eitt að mótið heppnist sem best og við höfum fengið einstaklega góða fyrir- greiðslu og aðstoð bæði frá bæjar- yfirvöldum og öðrum i nágrenn- inu, miklu meira en við áttum von á,” sagði hann. Það er þvi ekki vafi á að Akur- eyri verður aðal staðurinn um helgina. JB „Þetta hefur gengið alveg frábærlega vel og virðist mælast mjög vel fyrir,” sagði Jóhannes Jónsson, verslunarstjóri i Sláturféiagsbúðinni á Háaleitisbraut, Austurveri, Isamtali við VIsi, en verslunin hefur tekiö upp þá nýjung að bjóða viöskiptavinum sinum upp á Grænmetismark- að. Markaðurinn er opinn á verslunartima fimmtudaga og föstudaga og eins og Jóhannes sagði verður hann opinn eins lengi og uppskeru- timinn endist. — KÞ/Visism.EÞS VÍSIR Ódýr baðker Seljum næstu daga nokkur lítið útlitsgölluð baðker með miklum afslætti - OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN - J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.E Ármúla 40, simi 83833 Tjöld 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld. PÓSTSENDUM Hústjöld. Tjald- SAMDÆGURS --FelM TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF m'kiuho?vnaí. 1 LougauegilG4-Rei|tiauil:s=21901 Sóltjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuðu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborð og stólar, sól- beddar, sólstól- ar og fleira og fleira. Heildsöludreifing: JÖFUR hf Sumar dekkin hjá okkur eru vió allra hæfi Cooper Með og án hvítra hringja í öllum stærðumfráA78-13til L78-15 Camac (Goodrich) 600-12,5,20-13,5,60-13,5,90-13,155-13 og 6,40-13. Mjög gott verð. Sólaðir amerískir hjólbarðar Hjólbarðar sem slegið hafa í gegn - bæði vegna verðsins og gæðanna. Allar stærðir fáanlegar með hvítum hringjum. Nýbarði Nýbarði Firestone S-211 Sérhannaðir radial-hjólbarðar fyrir akstur á malarvegum. Stærðirfrá 145-12 til 185-15. Við bendum sérstaklega á ótrúlega gott verð - við teljum Firestone allt að 20% ódýrari en önnur sambæri- leg dekk. Barum Sérhannaðir hjólbarðar fyrir Skoda og Lada fólksbifreiðar á einstaklega hagstæðu verði, sem tæplega á sér nokkrahliðstæðu. Höldur sf. Borgartúni 24 sími16240 Garðabæ v/Hafnarfjarðarveg sími50606 Bílaþjónusta, Tryggvabraut 14 Akureyri Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.