Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 15
VlSIR
Aöstoöaryfirlæknir er Brynj-
ar Valdimarsson, en hann er nú
i leyfi. Störfum fyrir hann á
meöan gegnir Guörún Krist-
jánsdóttir, læknir. Hjúkrunar-
forstjóri er Anna Guðrún Jóns-
dóttir.
Sem betur fer hefur tekist aö
útrýma berklum að mestu með
þjóöinni. 1975 fór siðasti berkla-
sjúklingurinn frá Kristnesi, en
þá höfðu slikir sjúklingar verið
þar fátiðir um langt árabil. Þó
berklar komi upp af og til enn,
þá er það svo óverulegt, að
venjulegast eru þeir sjúklingar
sendir til meðferðar á almenn-
um sjúkrahúsum.
Kristneshæli fær
nýtt hlutverk
Um tima var Kristneshæli ,,á
milli vita”. Var það þá einkum
notað fyrir langlegu sjúklinga
og þá sér i lagi vegna öldrunar.
Sér þess nokkuð mark enn þeg-
ar spitalinn er heimsóttur, en öll
aðstaða fyrir sjúklinga og
starfsfólk hefur mikið breyst á
siöustu árum.
1. september 1976 fékk Krist-
neshæli nýtt hlutverk sam-
kvæmt ákvörðun þáverandi
heilbrigðisráðherra. Fékk þaö
þá nafnið „Endurhæfingar og
hjúkrunarspitalinn i Kristnesi”.
En gamla nafnið loðir við, þvi
meðal manna i Eyjafirði er
„hælis” nafnið tamt. öðrum
finnst það óaðlaðandi, vilja
frekar tala um Kristnes, eða
spitalann i Kristnesi, þegar rætt
er um þessa stofnun.
t dag eru 69 sjúklingar i Krist-
nesi, sem skiptast á tvær deildir
eftir þvi hvað sjálfbjarga þeir
eru. Auk þess er ein undirdeild,
sem á staðnum gengur undir
nafninu „lávarðadeildin”.
Ibúar eru sjálfbjarga, en þurfa
læknisfræðilegrar aðhlynningar
við. Flestir sjúklingarnir i
Kristnesi eru þar vegna öldrun-
ar, en einnig vegna heila-
skemmda, geðtruflana og
hrörnunar. Læknar hvarsem er
á landinu geta visað þangað
sjúklingum. en eðlilega er sam-
starfið mest við Fjóröungs-
sjúkrahúsið á Akureyri. Að sögn
Bjarna hefur orðið breyting i þá
átt á siðustu árum, að nú kemúr
inn á spitalann yngra fólk en
áður var. 1 framhaldi af þvi
vaknaði spurning um endur-
hæfingu og sjúkraþjálfun.
Endurhæfingin
hornreka
„Þó að talað sé um endurhæf-
ingar og hjúkrunarspitala, þá
verður að segjast eins og er, að
endurhæfingarþættinum hefur
ekki verið sinnt”, svaraði
Bjarni. „Við fengum fyrir
Bjarni er Akureyringur i húð
og hár, en að Kristnesi kom
hann frá Egilsstöðum. Þar hafði
hann verið fulltrúi skattstjóra
Austurlands i 7 og hálft ár.
„Það var gott að vera á Egils-
stöðum og það var ekki af löng-
un til að fara þaðan, sem ég
skipti um starf. Mig langaði
bara til að breyta til og prófa
eitthvað nýtt”, sagði Bjarni. En
hvernig kann hann við nýja
starfið, sem hann hefur gegnt
siðan 1. janúar 1980.
„Ég kann mjög vel við mig,
starfið er áhugavert og marg-
þætt. Það er gott að búa hér i
Kristnesi, ég hef alltaf veriö
mikill sveitamaður i mér og
kann vel við mig utan við skark-
ala bæjarlifsins. Það er heldur
ekki nema 10 km leið að fara, ef
ég vil sækja þjónustu og menn-
ingu til Akureyrar. fjölskyldan
hefur lika fest hér rætur.
Krakkarnir setja bara upp leið-
inda svip, ef við bjóðum þeim
með i bæinn, og tala i önugum
tón um þetta eilifa bæjarráp i
okkur”, sagði Bjarni Arthúrs-
son.
Hátt i 80 manns búa i Krist-
nesi, ýmist i eigin húsum eða
starfsmannabústöðum. Barna-
heimili er rekið á staðnum og
nýlega hefur verið skipulagt
svæði, þar sem starfsfólki gefst
kostur á að byggja sér einbýlis-
hús. G.S./Akureyri
Jón S. Steinsson snýr lykkjur til að binda saman steypustyrktar-
járn. Visism.:GS
T e x t i o g
myndir: Gisli
Sigurgeirs-
son, Akureyri
nokkrum árum sjúkraþjálfara i
hlutastarf, en siöan misstum
við hann frá okkur og höfum
ekki fengið annan i staðinn. Hér
vantar lika alla aðstöðu til
sjúkraþjálfunar, en fjárveiting-
ar til sliks hafa ekki fengist.
Þetta er slæmt, þvi með þjálf-
un og endurhæfingu er hægt að
gera sjúklingana virkari, sem
siðan verður til þess að hjúkrun
þeirra verður léttari. Þetta hef-
ur best komið fram i handavinn-
unni.sem Jónina Jósafatsdóttir,
hefur verið meö fyrir sjúkling-
ana. Það hefur gert þeim gott,
en er bara ekki nóg. Þetta leiðir
hugann að þvi, aö okkur vantar
illilega heimild til aö bæta við
starfsfólki. Ég get nefnt að á
samsvarandi rikisspitala á
Reykjavikursvæðinu er 1.44
rúm á hvern hjúkrunarstarfs-
mann, en hér eru rúmin 2.56.
En meginmáliö er, að okkur.
verði gefið svigrúm til að standa
undir endurhæfingarnafninu”,
sagði Bjarni.
Frá Akureyri á Egilsstaði
og svo í Kristnes
15
^ Ódýrar v
bókahillur
fáanlegar
úr eik,
teak og
furu.
Stærð:
Hæð 190 cm
Dýpt 26 cm
Breidd:
60 cm
kr. 875.00
90 cm
kr. 899.00
120 cm
Kr. 1.480
OPIÐ:
Fimmtudaga
i öllum deildum
til kl. 22
Föstudaga
Matvörumarkað-
ur, Rafdeild og
Fatadeild til kl.
22-
aðrar deildir til
kl. 19-
Lokað
laugardaga
/a a a a a a
— -- -J >-J 1 1U 'J J J
. _----1 uijg
Húsgagnadeild , _
Jlir______________________
v^^Jór^ Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10 600
£ Teg. 3550 Litur: Hvítt leður
% Stærðir: 3 1/2-7 1/2
Verð 313.-
^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ti
! Kvenskór í
tt
-t:
-»
ti
tt
-»
-»
*
£
-tt
-s
tt
tt
tt
-»
tt
■»
tt
-tí
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tí
-tt
y-
-tt
-tt
-tt
-!t
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
<t
•ít
•tt
ít
•tt
tt
•tt
tt
-tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
tt
...... tt
Teg. 6050 Litur: Hvitt leður
Stærðir: 3 1/2-7 1/2
Verð 313.-
S-
«-
tí-
Teg. 851 Litur: Hvítt leður
Stærðir: 4 - 8 og 1/2 nr. Verð 349.-
PÓSTSENDUM
STJÖRNUSKÓBÚÐIN
Laugavegi 96 (við hliöina á Stjornubiói).
Simi 23795.