Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 27
27 Fimmtudagur 9. júli 1981 VÍSIR Nýja Guðbjörgin fánum prýdd fyrsta daginn f heimahöfn. (vfsism. Árni). Ný Guðbjörg is: ..Aiit bað fuii- komnasta sem seit verðup í eitt skip” Nýja Guðbjörgin kom til heimahafnar á Isafiröi i fyrsta sinn á sunnudaginn var, og fór svo á vei&ar á þriðjudagsmorgun. „Hún er með allt það fullkomn- asta sem hægt er að setja i eitt fiskiskip,” sagði Guðmundur Guðmundsson útgerðarmaður i samtali við Visi og bætti við að þar væri ýmsar nýjungar að finna. Merkasta þeirra taldi hann hitakerfiö, en útblástur aðalvél- arinnar er notaður til allrar upp- stálu frá af- greiðslustúlku Peningum var stolið úr veski afgreiðslustúlku, i verslun I mið- bæ Reykjavikur i fyrradag. Af- greiðslustúlkan telur vist að tvær stúlkur sem komu þangað inn til að máta föt hafi ekki staðist freistinguna er þær sáu veski hennar við afgreiðsluborðið, gerst fingralangar og hnuplað 1000 krónum sém voru i veskinu. Afgreiðslustúlkan gat gefið lög- reglunni mjög góða lýsingu á stúlkunum og stendur nú yfir leit að þeim tveimur. —HPH. hitunar, þar á meðal upphitunar á svartoliunni. Hann nefndi einn- ig að rafalar væru tengdir við að- alvél, þannig að ekki þarf að keyra sérstakar ljósavélar, þegar aðalvél er i gangi. Guðbjörg 1S 46 er 55,3 m á lengd, 10,2 m á breidd, og reikn- ast vera 484 brl. Aðalvélin er 3200 hö. Skipstjórar eru feðgarnir Asgeir Guðbjartsson og Guð- bjartur Asgeirsson, sem skiptast á um stjórnina. Ahöfnin er sú sama og var á gömlu Guðbjörg- inni. Nýja Guðbjörgin er smfðuð i Flekkefjord i Noregi, eins og sú gamla. Skipið kostaði fullbúið 34 mill- jónir norskra króna og gamla Guðbjörgin gekk uppi kaupverð- ið. Hún hefur reyndar komið aftur inn i flota landsmanna, kom sama dag og sú nýja til Reyðarfjarðar, og heitir nú Snæfugl SM 20. Aðspurður sagði Guðmundur útgerðarmaður að hann væri bjartsýnn á að útgerð nýja skips- ins gæti staðið undir sér, vegna þess hve ódýrt það er og með hliðsjón af reynslunni af þeirri aflasælu skipshöfn sem á skipinu er. —SV Ein besta búasaian t bænuntl Daihatsu Charmant station árg. ’78 Þessi glæsilegi bill er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. i sima 828282 eftir klukkan 19. MYNDATÖKUR alla virka daga frá kl. 9—17 Smáaug/ýsing i V/si er mynda(r)augiýsing síminnerðóóll Þeir, sem öllum öðrum frem- ur misnota menningarmál i þágu sinnar pólitisku prédikun- ar, hafa oftast á orði, að listin eigi að vera frjáls, og enguin háð. Sömu fyrirbrigðin þekkjast á flestum öðrum sviðum, og má nefna iþróttirnar sem dæmi. Þar geta menn jafnvel orðið Dokktorar i þeim fræðum við einhverja dularfulla háskóla, með þvi að finna það út og halda þvi stift fram, að Clausen-bræð- ur og Huseby hafi afrekað svo mikið i þeirri góðu grein, sem stundum er talin gulli betri, af þvi að vakningarandi gegn lúa- legum áformum erlends auð- valds hér á landi hefði gripið um sig meðai þjóðarinnar og skap- að þann jarðveg, sem gjöfulast- ur er tii iþróttaafreka. En þaö eru ekki aðeins listir og iþróttir, sem geta orðið und- irlagðar af pólitik þeirra, sem áfram komast i skjóli þess, að menn vilja ekki gerast pólitfskir og bola þeim burtu. Nýlegt dæmi má nefna frá þeirri grein, sem sameinar bæði list og iþrótt, skáklistinni. Nytsamir næfistar glúpnuðu fyrir rök- leysu eins og þeirri, að þola yrði að andlit viðkomandi hreyfing- ar verði eins pólitiskt og verða má út á við, þvi það væri pólitlsk aðgerð að reyna að koma í veg fyrir það. Þetta er auðvitað bá- bilja, sem draga mun dilk á eftir sér. Um það verður ekki rætt að sinni. nokkrum númerum of stórt og elskerinnan minnti elskhugann óþægilega á ömmu hans, þótt hún væri bersýnilega ekki eins ern og amman. Blessuð söng- konan var endursend I tárum fljótlega eftir frumsýninguna. Skáksambandið islenska hafði óskað eftir þvi að hinn heimsþekkti stórmeistari Bron- stein kæmi út hingaö til aö þjálfa hérlenda efnilega skák- menn. En öllum að óvörum stig- ur einhver Suetkin niður land- ganginn i fyllingu timans. Skýr- ingin var ekki flókin. Bronstein yar orðinn lasinn. Haföi hann gripið pest sem var að ganga meðal örfárra hugrakkra skák- manna þar eystra. Fyrstu sjúk- dómseinkennin voru nokkur vinsamleg orö i garð útlagans Korsnjos og fjölskyldu hans. Elnar þá mönnum svo skjótt sóttin, aö samkvæmt mati trún- aðarlæknis sovéska skáksam- bandsins veröa þeir hvorki ferðafærir, né taflhæfir. Er þá gripiö til þeirra varamanna, sem svo kyrfilega hafa verið bólusettir að mannúðarpestirn- ar hrökkva af þeim eins og vatn af gæs eöa skammir af Gunnari Thor. Eitt slik gegnumbólusett eintak er komið hingað ópantað og spurningin er ekki önnur en sú, hvenær stjórn skáksam- bandsins ætli að sýna þann manndóm að endursenda hinn óboðna og óvelkomna gest. Svarthöfði. elskerinnuna i óperettunni „Sardasfurstynjunni”. Þegar sendingin loks kom frá Búda- pest kom i Ijós að hún hafði ekki verið afgreidd i samræmi við pöntunina. Bæði var eintakiö Fyrir allmörgum árum gerð- ist dálitið harmspaug i Þjóðleik- húsinu. Það var löngu fyrir daga núverandi þjóðleikhús- stjóra og kappa hans. Þáver- andi þjóðleikhússt jóri, sem mátti búa við margfaldan róg- burð starfsfólks sins á við það sem nú gerist, hafði farið til Ungverjalands til að velja sér þar primadonnu til að leika HVAÐ TEFUR ENDURSENDINGUNA?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.