Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 9. júlí 1981
vtsm
Þegar snerpan og út-
haldið ter að gefa sig
Skákiþróttin heldur iðkendum
sinum gjarnan heílluðum langt
fram eftir ævi.Þegar snerpan og
úthaldið fer að gefa sig, er hægt
að skipta yfir frá kappskákum I
léttar skákir og bréfskákir.
Mjög algengt er að finna gamal-
kunna meistara á kafi i bréf-
skákum, þvf þær krefjast ekki
mikils likamlegs úthalds, og
hægt er að dunda við eina bréf-
skák i' tvö til þrjú ár.
Einn þeirra þekktu skákmanna
sem lagt hefur fyrir sig bréf-
skákir, er Englendingurinn
Jonathan Pernrose, sem orðið
hefur skákmeistari Bretlands
oftar en nokkur annar skák-
maður, eöa tiu sinnum alls.
Penrose sem er sálfræðingur aö
mennt, lét sér nægja áhuga-
mennskuna þó trúlega hefði
hann getaðnáð stórmeistaratitli
meðþvi'að gerast atvinnumaður
i faginu. Ég spurði enska skák-
ritstjórann B. H. Wood, eitt sinn
að þvi hversvegna Penrose
hefði aldrei gerst atvinnumað-
ur. Þetta var laust fyrir 1970 og
svar Wood ætti dcki við i dag,:
„Það er ekki eðli Englendinga
að hafa skák að atvinnu”.
Á siðasta Ólympiuskákmóti i
bréfskák varð breska sveitini 3.
sæti á eftir Sovétmönnum og
Búlgörum. Lið þeirra var þann-
ig skipað: Richardson, Hollis,
Clarke Penrose og Markland.
Við skulum lita á eina vinnings-
skák Penrose frá Olympiu-
keppninni, og hér birtast þeir
eiginleikar sem einkenndu
skákstil hans, útsjónarsemi i
sókn og framúrskarandi auga
fyrir takti'skum leikfléttum.
Hvítur: J. Penrose, Bretland
Svartur: J. Tompa, Ungverja-
land Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. Rf3 e6
3.d4 cxd4
4. Rxd4 a6
5. Rc3 Dc7
6. Bd3 Rc6
7. Be3 Rf6
8.0-0 Re5
9. Be2 b5
10. f4 Rc4
11. Bxc4 Dxc4
12. e5 Rd5
13. Rxd5 Dxd5
(Það merkilega við þessa stööu
er, að Penrose hefur fengið
hana upp áður i kappskák gegn
Najdorfá Mallorca 1969. Þar lék
hann 14.Dg4? og tapaöi illa. Hér
tólf árum sfðar fær hann tæki-
færi til að bæta fyrir mistökin
gegn Najdorf).
14. De2! Bb7
15. Ha-dl De4
(Ef 15... Dxa2 16. f5 Dxb2 17.
fxe6 dxe6 18. Df2, með vinnandi
sókn.)
16. Df2 Be7
17. f5 Bh4
18. Dd2 Dd5
(Hótunin var 19. Hf4)
19. c3 h 5
(Svartur leggur ekki I að hróka
vegna 20. f6, og 19... Dxe5 yröi
svarað með 20. Rxe6 dxe6 21.
Dd7+ Kf8 22. Bd4 Db8 23. fxe6
og hvitur vinnur).
20. a4 Be7
21. axb5 Dxe5
I • H
JL tJLlit
t t
t
*i ö
t # ii-
a a® ■
~A B C 5 E F G H
22. Rc6! dxc6
(Ef 22... Bxc6 23. bxc6 d5 24. Bd4
Dc7 25. Bxg7 Hg8 26. Dh6 og
vinnur.)
23. D d7 + Kf8
24. Bd4 Bc8
25. Dxc6 Db8
26. fxe6 f6
27. Bc5
(Með ógnuninni 28. Hd8+)
27.... Bxe6
28. Bxe7+ Kf7
(Ef 28... Kxe7 29. Hf-el Dc8 30.
Hd6 og vinnur).
29. Bxf6! gxf6
30. H d7+! Gefiö.
Eftir 30...Hxd7 31. Dxf6+ verð-
ur svartur fljótlega mát.
Yerið velkomin
í nýju veiðivörudeildino okkor
wnn hwmíT
’ ...
ió
m
iuttvm
t f f W Tfrt
rt
Mll
(iV'
Daiwa
MITCHELL
S&tdeifieate'
Verslið hjá fagmanni
GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMl: 31290
17
***+***********************+**********+**+**+*-*
Karlmannaskór
Teg: 5700
Litir: dökkblátt og
Stærðir: 39-46
Verð: 365. —
PÓSTSENDUM
STJÖRNUSKÓBÚÐIN
Laugavegi 96 (við hliöina á Stjcrnubiói).
Simi 23795.
HÓTEL VARÐÐORG
AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er í hjarta bæjarins.
kindahakki
Kjöthleifur með
eplafyllingu
150 g reyktflesk
500 g kindahakk
2 egg
4 msk haframjöl
2 laukar
1 dl mjólk,
salt, pipar
1 búnt steinselja
1 epli
1/2 tsk karrý
1. Stilliðofninná200°C.
2. Saxið fleskið smátt. Takið u.þ.b. 1 /3 frá og geymið.
Hrærið saman hakki, eggjum, haframjöli, rifnum
lauk, mjólk, salti og pipar.
3. Látið helminginn af kjötdeiginu í smurt ofnfast mót.
4. Blandið saman reykta fleskinu,sem tekið var frá,
söxuðu epli, saxaðri steinselju, 1 /2 rifnum lauk og
látið ofaná kjötdeigið í mótinu. Stráið karrýinu yfir.
Hyljið fyllinguna með því sem eftir er af kjötdeiginu.
5. Penslið kjötdeigið að ofan með bráðnu smjöri.
Skerið 1 /2 laukinn sem eftir er f hringi og raðið þeim
ofaná.
6. Bakið í 40-50 mín. eða þar til kjötið er gegnbakað.
Borið fram með kartöflum, laukfeiti og hrásalati eða
öðru meðlæti eftir smekk.
Verð aóeins 29,90 kr/kg
FRAMLEIÐENDUR