Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 16
Bréfritari segist oft þurfa að hella niður mjólk og telur, að hún sé stimpluð of langt fram I tfmann. Hver vill skiptast á frímerkjum? Lesendasiðunni barst fyrir skömmu bréf frá Sam nokkrum Baum frá ísrael. Hann er mikill fri- merkjasafnari og hefur hug á að skipta á slikum merkjum við íslend- inga. Hafi einhver hug á að svara karli er heimilisfangið: Sam Baum P.O.B. 1316 52113 Ramat-Gan Israel. Lita hrossistar á skepnursinar sem átta gata tryllitæki? BLAÐBURÐARFOLK óskast strax t Keflavík Uppl. í síma 3466. R&XR Fimmtudagur 9. júli 1981 Fyrir Tímann Theódór Einarsson frá Akranesi sendir les- endasiðunni þessar smellnu visur: Ég er fæddur til framsóknar, fyrir timann, fyrir tfmann. Ófvöxtur mikill i mér var, fyrir timann, fyrir timann. Ég gallharður siðan gifti mig, þvi Gunnhildur bað mig að kyssa sig, fyrir timann, fyrir timann, tra-la- la-la-Ia. Við fluttum siðan að Fúlutjörn, fyrir timann, fyrir timann. Það var aldeilis æði og törn, fyrir timann, fyrir timann. Ég þurfti að byggja upp bæinn þann, svo báru þær hjá mér rollurnar, fyrir timann, fyrir timann, tra-la- la-la-la. Við Hildur áttum ein átta börn, fyrir timann, öll fyrir timann. Hildur min var oft gleðigjörn, fyrir timann, fyrir timann. Og ég var þá klár að komast i stuð og konan var alltaf hreint fullbókuð, fyrir timann, fyrir timann, tra-Ia- la-Ia-Ia. Nú er ég orðinn eitt ógnarskar, fyrir timann, fyrir timann. Ög allt er horfið, sem á mér var, fyrir timann, fyrir tímann. Ekki eitt einasta hár á haus, hormónalitill og getulaus, fyrir timann, fyrir timann, tra-la- la-Ia-la. Bílamálari óskast til starfa úti á landi sem allra fyrst. Mjög fullkomin vinnuaðstaða. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefnar á vinnutíma í síma 36692 B\LAL€iGA SKeifunni 17 Símar: 81390 & 81397 Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Volvo 244 GL, árg. '79 Galant GL '79 ekinn 25 þús. km. Daihatsu Charmant '79, ekinn 11 þús. km. Góð kjör. Golf '76 Subaru 4x4 '81, ekinn 7 þús. km. Fiat 127 '74, ekinn 53 þús. km. Range Rover '78 Mazda 323, árg. '79 Land Rover diesel, lengri gerð '76. Ástand gott. Citroen GS Palace '79. Toppbíll. Lada 1600, árg. '79, ekinn 19 þús. Mazda 929 '80, ekinn 9 þús. km. Corolla '80, ekinn 26 þús. km. Saab 99 GL '78, ekinn 25 þús. km. Fiesta '79, ekinn 3 þús. km. Volvo 245 station '81 Lada 1600, árg. '80 bilasala SUÐMUNDAR Bergþörugötu 3 — Reykjavik Símar 19032 — 20070 Enn um hestafréttir: Kveðiu „sérfræð- inganna” svarað Gustur skrifar: „Sérlega titlaðir „sérfræðing- ar” Visis f hestafregnum sendu mér kveðju um daginn, sem dregist hefur að svara. Kveðjan var geysilöng og hestalþróttum svonefndum gert hátt undir höföi einsog vænta mátti. Litt var fullyrðingasmiðinni stillt i hóf og meöal annars sagt að „engum dyljist að reiðlist er iþrött’ og „engir iþróttaleikir laða að sér fleiri áhorfendur Ut um allt land, en hestamanna- mót”. Báðar tilvitnanirnar eru dæmigerðar fyrir þær alhæfing- ar sem morar af I greininni. Þeirri fyrri er best svarað með þeirri spurningu, hvers vegna Iþróttasamband tslands hefur til þessa hafnað hrossistum og neitað þeim að ganga i sinar raðir? Svariö er auövitað ein- falt: 1 þróttir og áfengi fara ekki saman. Hin fullyrðingin er jafn maka- laus. Þar er verið að gera þvi skóna að mannsöfnuður á hesta- mannamótum sé til kominn vegna áhuga á hestamennsku. Þvi fer fjarri. Obbi fólks á slik- um mótum sækirþau tilaö njóta útiveru, hitta mann og annan, syna sig og sjá aðra. Flestum stendur á sama hvort það var Skömm eða Trunta sem vann 800 metra stökkið. Og þarna erum við komnir að kjarna málsins: Jafnvel þótt fólk eigi hesta og stundi hesta- mennsku i fritimum sinum, er ekki þar með sagt, að það sé slefandi eftir hraða annarra hrossa lít um allar koppagrund- ir. Min kynni af tvennum hjón- um, sem eiga hross, eru þau að þeim stendur nokk á sama hvernig kláramótum reiðir af, — eða hvort þau eru haldin. Þau hafa unun af skepnunni, hirða hana vel og njóta samverunnar við hana, en þeim kæmi aldrei tilhugar að lita á hana sem átta gata tryllitæki, einsog kapp- reiða-hrossistarnir gera. Aðlokum þetta: Frásagniraf hverskonar samkomum fólks, þar á meðal hestamannamót- um, getur veriö prýðilegt les- efni, en tiundun á úrslitum eins- og Visir hefur kappkostaö við, er móögun við hinn almenna lesanda. Þeim bagga þarf að létta af blaöinu.” vertu Vísis- áskrifandi - Þaö borsar sig Mjólkin stimpluð of langt fram í límann? Gísli Sumarliðason ekkiifyrstasinn. Égkeyptitvær ekki erhægt að kenna geymslunni lirino'rli* hyrnur af mjólk og var dagsetn- um. " ’ ingin á þeim 8. jUlí. Þegar ég Ég get nU ekki orða bundist opnaði þær svo þann dag, var Hvernig stendur á þessu? Er lengur. 1 dag þurfti ég að hella mjólkin sUrog alveg ónýt. Ég hef ekki m jólkin stimpluð alltof langt niöur tveimur litrum af mjólk, og sérstakan mæli i Isskápnum, svo fram i' timann? /WONA' ÞUSUNDl JM! smaauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.