Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 28
wtsnt Miðvikudagur 15. júlí 1981 síminner86611 veöurspá dagsins Skammt út af Austfjörðum er 1000 mb lægð, sem þokast aust- noröaustur. Kólna mun í veðri á norðanverðu landinu. Suðurland til Breiðafjarðar Norðan og norðvestan gola. Skýjað i fyrstu en léttir heldur til þegar liður á daginn. Vestfirðir Nffl-ðaustan gola, skýjað og dá- h'til silld norðantil. Strandir og Norðurland vestra til Austuriands að Glettingi Norðaustan gola eða kaldi, viöa súld eða rigning. Austfirðir Hæg breytilegátt og siðar norð- austan gola eöa kaldi. bokuloft og siíld. Suðausturland Vestan gola, skýjaö og sumstað- ar þokuloft i fyrstu en léttir sið- an til með norðan enln Veðriö hér og par Akureyririgning 7 Bergenskýj- aö 9 Helsinki skýjað 15, Kaup- mannahöfnskýjað 14, Oslórign- ing 11 Reykjavík skýjað 9, Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn rigning 10. Aþena léttskýjað 27, Berlfnskýjað 19, Feneyjarhálf- skýjaö 27, Frankfurt skýjað 22, Nuuk 4, London rigning 21, Luxemburg hálfskýjað 19, Las Palmas heiðskirt 26, Mallorka heiöskfrt27, Parlsléttskýjaö 21, Róm þokumóöa 25, Malaga heiöskirt 26, Vín skýjað. LOKI segir 1 leiðara Vilmundar I Alþýöu- blaðinu í morgun segir aö fréttamaöur dtvarps hafi ráöist á ,,EiöGuönason, alþingismann jafnaöarmanna á tslandi". Fyrir hverja sitja þá hinir þing- menn Alþyðuflokksins á þingi? Ríkið hlíóp enn undir bagga með Sementsverksmiðiunnl: LANAÐI milljon til AB FORÐA STÖÐVUN „Við fengum um eina milljón króna að láni til bráðabirgða hjá rikissjóði fyrir skömmu og er ætl- unin að greiða það lán mjög fljót- lega, ef það veröur hægt. Fyrir fundi Verðlagsráðs i dag liggur beiðni frá okkur um 29% hækkun á veröi” sagði Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri Sementsverk- smiðju rikisins i samtali við Visi I morgun. Verksmiðjan hefur átt I miklum fjárhagserfiðleikum undanfarna mánuði og að sögn Gylfa eru bankar tregir að lána meira nema rekstrargrundvöllur verði tryggður. Rikissjóður hefði hlaupið undir bagga með stórlán i vor upp á nokkrar milljónir króna, en sú aðstoð dugað skammt. Þá fékkst 19% hækkun á verði sements ivor, en sótt hafði verið um 30% hækkun. „Siöan hefur þetta hlaðiö upp á sig með dráttarvöxtum og kostn- aði vegna vanskila verksmiðj- unnar og þessi beiðni um 29% hækkun sem nú liggúr fyrir var miðuð við að það tækist að ná hallalausum rekstri yfir árið i heild. Hins vegar hefur verðlags- ráð ekki komið saman vikum saman og beiðnin legið óafgreidd. Nú erum viö búnir að selja um 40% af árssölunni og þótt 29% hækkun yrði samþykkt I dag þá kæmi hún okkur ekki til góöa strax þvi menn eru hér i mánað- arviðskiptum,” sagði Gylfi Þórð- arson ennfremur. i isvagninn á Akureyri setur svip sinn á bæjarllfiö. Um sföustu helgi þegar bærinn skartaði sinu fegursta og tók vel á móti hinum f jölmörgu gestum á landsmóti U.M.F.i. voru margir sem stöldruöu viö hjá Is- vagninum, enda is vel þeginn ibrakandi þurrki. Visismynd/ÞG Þúsund kr. fyrir snún- ingspyrlu! „Ég býð þeim þúsund krónur, sem getur visað mér á sláttuþyrl- una, en á sunnudagsmorguninn tók einhver hana i traktorsskóflu og hvarf með hana”, sagði Jó- hannes Þ. Jónsson i Þjöppuleig- unni, er hann óskaði liðsinnis Visis i' leit að tækinu. Snúnings- þyrlan er rauð af gerðinni Kuhn, model 62, með fjórum stjörnum og nýjum ljósrauðum örmum á tveim þeirra — og á hjólum. Þyrlan var á geymslusvæði Þjöppuleigunnar við Súðarvog, við innakstursbrautina i Iðnvoga. Nýttsvona tæki kostar 16—17 þús- und, svoað einhver hefur ætlað að spara sér skilding. Liklegt er að einhverjir hafi séð traktorinn fara út Elliðavoginn um niuleytið á sunnudaginn eða hafi næga vitneskju um afdrif þyrlunnar til þess að vinna sér inn þúsund krónurnar. HERB Ei yfirverö á aðföngum reynist réit: Skuldar ISAL rfkinu tugi miujðna ke? Framleiðslugjald Islenska álfé- lagsins i' Straumsvik á timabilinu frá ársbyrjun 1974 til miðs árs' 1980 nam 64.8 milljónum króna, reiknað á gengi I árslok 1980, en þá var búið aö draga frá endur- greiðslu á um 40 milljónum króna, sem rikiö skuldar Isal enn og stendur sú skuld á hæstu bandariskum vöxtum. Ef það hins vegar reynistrétt að yfirverð á aðföngum Isals þetta timabil hafi numið 200-250 milljónum króna, gefur auga leið aö félagið skuldar rikinu tugi milljóna ný- króna — eða milljarða gamalla króna. Um þetta snýst athugun iðnað- arráðuneytisins, þar sem fram- leiðslugjaldið er eini skatturinn, sem Isal greiðir. Lengst af þenn- an tima, eða frá 1975, hefur sú til- högun verið I gildi, samkvæmt breytingum á aðalsamningum þaö ár, að framleiðslugjaldið má ekki fara undir 35% af hagnaði Is- als og ekki yfir 55%. Aðeins 1979 og 1980 skilaði rekstur Isals um- talsveröum hagnaði, en hin árin stóð reksturinn i jarnum nema 1975 þegar tap varð mikið. Hjörleifur Guttormsson iðnað- arráðherra afhenti fulltrúum stjórnarandstöðuflokkanna gögn súrálsmálsins i gær og fjalla þeir um þau i dag. Var ekki unnt að fá álitþeirra á gögnunum i morgun. Ragnar Halldórsson, forstjóri Is- als, haföi ekki enn fengið gögnin i hendur I morgun. Rikisstjórnin fjallar i annað sinn um þau á fundi I fyrramálið. HERB ALLIR GETA LEIKIÐSÉR MEÐ SVIFDISK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.