Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 4
4
rtSIR
Mánudagur 20. júli 1981
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 84., 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni Hæöarbyggö 12, Garöakaupstaö, þing-
lesin eign Stefáns Girikssonar, fer fram eftir kröfu Einars
Viöar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. júli 1981 kl.
15.00.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 154., 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni lóö úr Krisuvik, Hafnarfiröi, þinglesin
eign Halldórs Júliussonar, fer fram eftir kröfu Siguröar H.
Guöjónssonar, hdl., og Orkusjóðs, á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 23. júli 1981 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 54., 57., og 62. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1980 á eigninni Álfaskeiö 92, jaröhæö, Hafnarfiröi,
þinglesin eign Sverris Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu
Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23.
júli 1981 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 54., 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni öldutúni 12, Hafnarfiröi, þinglesin eign
Björgvins Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Hafnar-
fjaröarbæjar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. júli 1981
kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á eigninni Dalshraun 16, kjallari, Hafn-
arfiröi, þingl. eign Hamarsins h.f., fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 23. júli 1981, kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á fasteigninni Melteigur 20 i Keflavik,
þinglýst eign Guömundar Jónssonar fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtu-
daginn 23. júlí 1981 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign-
inni Faxabraut 30, neöri hæö i Keflavik, talin eign Friö-
björns Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
Vilhjáims H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 23. júli
1981 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign-
inni Vesturbraut 10, 2. hæö til hægri i Grindavik, þinglýst
eign Halldórs Sveinbjörnssonar fer fram á eignini sjálfri
aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn
23. júli 1981 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn i Grindavik. ’
Nauðungaruppboð
á steyptum vinnuskúr á bryggju i Keflavíkurhöfn, talin
eign Skipaafgreiöslu Suöurnesja, fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtu-
daginn 23. júli 1981 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fast-
eigninni Stóratún 14, Keflavik, talin eign Ragnars Þor-
kelssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu ólafs Hall-
grimssonar hdl, Gunnars Guömundssonar hdl., og
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 23. iúlí
1981 kl. 9.30. Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á fasteigninni Noröurvör 12 i Grindavik,
þinglýst eign Jóns Asgeirssonar og fleiri, fer fram á eign-
inni sjálfri aö kröfu Jóns Þorsteinssonar hrL . og Helga V.
Jónssonar hrl., fimmtudaginn 23. júli 1981 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn IGrindavik.
Blökkumaðurinn, sem ákærður unni, Joy Adamson, heldur þvi
var fyrir morð á náttúrulifskon- fram, að lögreglan hafi lúskrað á
seT, brennt og svelt hann, þar til
hann skrifaði undir játningu, sem
hann kunni ekki einu sinni að
lesa.
Joy Adamson, sem fræg varð af
bök sinni um ljónynjuna Elsu,
fannst látin fyrir átján mánuðum
inni í afskekktum þjóðgarði. Leit i
fyrstu út, eins og ljón hefði orðið
henni að bana, en við athugun
töldu sérfræðingar lögreglunnar,
að sár hennar væru eftir skógar-
sveðju. — Adamson hafði flust til
Kenya 27 ára gömul, en náði 69
ára aldri.
Grunur féll á 18 ára blökkupilt,
Paul Nakwaro Ekai, sem Adam-
son var sögð hafa rekið Ur starfi
manuði áður, en hún fannst látin.
Hann var handtekinn en bar við
sakleysi sinu í fyrstu, en játaði
siðan. NU v i 11 hann draga
játningu si'na til baka
útlöndímorgun
Flestar verðlagshömlur verða
felldar Ur gildi, og þá fyrst og
fremst skyldan um að tilkynna til
yfirvalda, með 30 daga fyrirvara
allar verðhækkanir.
Þetta kemur fram i viðtali við
hinn nýja verslunarmálaráð-
herra, Björn Molin Ur Folkparti-
et, við fréttastofuna TT á dögun-
um.
Það var verðlagsráð sjálft, sem
i júnimánuði lagði fram tillögu
um niðurfellingu flestra verð-
lagsákvæða, en mæltiþó með þvi,
að þau gætu komið að gagni á
krepputi'mum.
„Verðlagsráð hefur sannfært
mig um, að við getum komist af
án þessara hamlana”, sagði ráð-
herrann, sem ætlar i haust að
leggja fyrir þingið frumvarp til
laga um breytingar til aflétting-
ar.
Sænska stjómin hefur nokkrum
sinnum i gegnum tiðina sett verð-
stöðvun á hinar og þessar vöru-
tegundir. Fyrstog fremst þá mat-
vöru eða byggingarefni. t dag er
einungis verðstöðvun á mjólk, en
hins vegar er skylda að tilkynna
til verðlagseftirlits með 30 daga
fyrirvara allar verðhækkunarfyr-
irætlanir. Hefur þá oft með samn-
ingum tekist að hafa seljandann
ofan af hækkuninni, eða til þess
að miðla málum hafa hana lægri,
en æUað var.
Mikið skrifstofubákn hefur
myndast i kringum verðlagsyfir-
völd og höfðu menn alveg glataö
yfirsýn yfir heildaráhrif verð-
lagsákvæða, þar til stjórnin fól
verðlagsráði að gera sérstaka at-
hugun á þvi. Niðurstaða hennar
var tillaga ráðsins um að fella
niður hömlur.
Verðiagsráð Svía lagði sjálft til,
að verðlagshömlur væru felldar
niður til þess að skera niður bákn-
ið
Ghapman
lagður inn
á geðdeild
Mark David Chapman, sem
biöur dóms vegna morðsins á
bi'tlinum John Lennon, hefur ver-
ið fluttur i' geðdeild Bellevue-
sjUkrahUssins i New York, sem
hefur aðstöðu til vörslu gæslu-
fanga.
Svíar ætia
að leggja
niður verðlags
hðmlur
Fréttir Ur fangelsinu greina frá
þvi, að flytja hafi þurft Chapman,
eftir að rann á hann æði i gæslu-
varöhaldinu i klefa sinum. Hafði
hann brotið sjónvarpstæki, Ut-
varpsviðtæki, hellt vatni ýfir gólf-
ið og skvett þvi' einnig á verðina.
Verðirnir höföu drifið að, þegar
þeir heyrðu hann hefja upp mikil
Mark David Chapman fékk æði i
fangaklefanum
vein. Komu þeir að honum, þar
sem hann reyndi að klifra upp eft-
ir rimlunum.
Ekki vilja yfirvöld staðfesta
'pessar fréttir, en segja, að Chap-
man hafi verið fluttur til sjUkra-
hUssins, þar sem hann þyrfti að
vera undir lækniseftirliti.
Lögmaður Chapmans hefur
farið þess á leit við dómarann i
málinu, að Chapman sætti nýrri
geðrannsókn til Urskurðar um
sakhæfi hans
Ljónynjan Elsa og Joy
Adamson.
Var hann pyndaður
lll að jála morðlð?