Vísir - 20.07.1981, Page 10
10
VlSIR
Hrúturinn.
21. mars-20. aprfl:
Góður dagur til aö reyna að framkvæma
eitthvað af þinum snjöllu hugmyndum.
Nautið,
21. apríl-21. mai:
Starfsfélagi þinn er að reyna að vera þér
hjálplegur i dag, en þú veitir þvi ekki
næga cftirtekt.
Tviburarnir.
22. mai-21. júni:
Þú færð sennilega góðar fréttir þegar liða
tekur á daginn. Annars verður þetta
ósköp venjuiegur dagur.
. Íí4 Krabbinn.
22. júni-22. júli:
Þú kynnist sennilega nýju fólki í dag sem
á eftir að hafa veruleg áhrif á framtffi
þina.
l.jónið,
24. júli-2:t. agúst:
Reyndu hvað þú getur til að bæta sam-
komulagiö heima fyrir, þótt þaö verði
erfitt.
Wv'iW ‘V,e.vÍan>
24. ágúst-22. sepl:
Dagurinn er vel faliinn til hvers konar
skapandi vinnu. Alla vega ætti enginn að
eyða honum i leti.
Þér gengur allt i haginn i dag. Reyndu að
koma þinum málum á framfæri við rétta
aðila.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þú færð einstakt tækifæri til að koma hug-
myndum þinum á framfæri við rétta
aðila.
Bogmaðurinn.
22. nóv.-21.
Þú mætir óvenjumiklum samstarfsvilja á
vinnustað i dag.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Dagurinn er sérlega vel fallinn til hvers
konar vinnu, sérstakiega hópvinnu.
Vatnsberinn,
21. jan.-lð. feb:
Þú færö að öllurn likindum tækifæri til að
auka tekjur þinar á næstunni.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Forðastu allt fjármálabrask þvi ekki er
vist að gróðinn sé eins mikill og af er látið.
Mánudagur 20. júli 1981
Mér verður ^
ílökurt af ^
þessari list r'
Þessar flugur eru aö drepa mig.
Ó, Æ- Bakið
er alveg að
drepa mig. Æó.
f(í
ZL
022
Þettaerekkinógu gott. Þú getur þá ekki verið með I pilukeppninni i kvöld. m T Sko til. J s Bakið er strax mikiu \ 1/ betra. 6g held bara \ a,ö ég komst I kvöid. )
c@H[
Of Svona fækka ég A
_______-llæknisreiningunum./
c=3
© Bvlls
Mamma, hvernig | Vertu róleg Honi. Þú
veit ég hver | munt taka eftir honum.
er „sá rétti". > Stjarna birtist.
{ Timinn stoppar.
En hvernig
mun ég í raun
vita að hann sé
„sá rétti"?
Ekki hafa
áhyggjur. Mamma
þín segir þér það.