Vísir - 20.07.1981, Page 11

Vísir - 20.07.1981, Page 11
Mánudagur 20. júli 1981 11 VtSIR M Sigurvegari I keppni alhliöa gæöinga, bæöi á Hvltasunnukapp- reiöum Fáks og á Fjóðungsmótinu á Rangárbökkum, var Giæsir, sex vetra gæðingur frá Glæsibæ. Eigandi hans er Jón Ingi Baldurs- son, en knapi I keppninni var Gunnar Arnarsson. Eingöngu hafa veriðbirtar töitmyndir af Glæsi meö fréttum af fyrr- nefnduin mótum og öörum greinum I Visi og jafnframt látnar í ljósi efasemdir um aö hesturinn hafi skeiöaö. Af þvi tilefni óskaöi eigandinn eftir að meðfylgjandi mynd af Glæsi og Gunnari væri birt, en hún er tekin i keppni á Fjóröungsmótinu. — Sv. Visismynd EJ. Heimili Stephans G. endurreist: Legg áherslu á ailt sem var (slenskt Hakkavél Hakkar kjöt og f isk jafn- óöum og sett er I hana. Einnig fljótvirk við gerö ávaxtamauks. Grænmetiskvörn Blandar súpur, ávexti, kjötdeig og barnamat. Saxar hnetur, o.fl., malar rasp úr brauöi. Sitrónupressa Býr til Ijúffengan fersk- an sltrussafa á litlu lengri tlma en tekur að skera sundur appelsinu. Grænmetisrifjárn Sker niður rauörófur, agúrkur, epli, kartöflur. Raspar gulrætur, ost, hnetur og súkkulaöi. 4/ isa Stálskál Ávaxtapressa Endingargóð og varan- Skilar ávaxta- og græn- leg skál, tilvalin I alla metissafa meö öllum köku- og brauögerö. vltamlnum. Dósahnífur Opnar allar tegundir dósa án þess aö skilja eftir sköröóttar brúnir. Grænmetisrifjárn Sker og raspar niður I salat. — Búió til yöar eigin frönsku kartöflur meö til þess geröu járni. - segir Jane McCracken sem stjórnar staríinu Hér á landi er stödd fni Jane McCracken en hún hefur sljórnað því starfi að endurreisa heimili Stephans G. Slephanssonar i Markerville i Albertafylki i Kanada. Endurreisn hússins hófst 1979 en húsið var friðlýst 1975. Fyrst vakti Gisli Guðmundsson athygli á ástandi hússins árið 1971, en það hafði þá staðið yfirgefið og umhirðulaust i áratugi. Með dugnaði heima- manna i Markerville, sem flestir eru af fslensku bergi brotnir, tókst að knýja fram það að húsið var friðlýst. Nú er endurreisnar- starfið það vel á veg komið að vigluhátíð Heimilis Stephans hefur verið ákveðið þann 7. ágúst 1982, t'imm dögum eftir Islendingahátiðina i Gimli. „Það þurfti að skipta um þak og lagfæra hliðar hússins mikið” sagði frú Jane á blaðamanna- fundi, aðspurð um það hversu mikilla lagfæringa húsið þurfti við. „Einnig þarf að koma þvi i stand að innan en þvi er ólokið enn. Eins og er vantar mikið af þeim munum sem i húsinu voru, eða muni i' likingu við þá og ætla ég að leggja áherslu á allt það sem var islenskt á heimili Stephan G. Stephansson.” Bærinn Markerville var stofnaður af íslendingum uppúr aldamótum og þar búa nú margir sem ættir sínar rekja til íslend- inga. Ýmsir hópar og félagasam- tök hérlendishafa lagt leið sína til Markerville siðustu árin og er það þvi' fyrst nú sem fólk hér heima veit eitthvað um bæinn Marker- Hraógengt rifjárn Sker niöur og afhýöir grænmeti á miklum hraöa og er meó fjórum mismunandi járnum. Þrýstisigi! Aöskilur steina og annan úrgang frá ávöxt- um. Auöveldar gerð sultu og ávaxtahlaups. Rjómavél Býr til Ijúffengan, fersk- an rjóma á nokkrum sekúndum, aðeins úr miólk og smjöri. Jane McCracken sem stjórnaí hefur endurreisnarstarfinu á heimili St ephansG .Stephanssonar (Vísism. EÞS) ville í Albertafylki. Þessir Markervillefarar stofnuðu til mannfangaðar á fimmtudags- kvöld sfðast liðið. 16. júlí, til að rifja upp góðar minningar og gleðjast saman. A þeim fagnaði sagði frú Jane McCracken frá sinu endurreisnarstarfi og sýndi litskvggnur af þvi. —HPH. KENWOODchef | ELDHÓSHJÁtPIN Kartöfluhýðari Eyöió ekki mörgum stundum I aö afhýöa kartöflur sem Kenwood afkastar á svipstundu. Hetta Yfirbreiösla yfir wood Chef vólina. Ken- HV/AÐER

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.