Vísir


Vísir - 20.07.1981, Qupperneq 18

Vísir - 20.07.1981, Qupperneq 18
 SIGURJÓN ELiASSON...markvöröur Vikings, nær ekki að halda föstu skoti frá Inga Birni... • ...og ólafur Danivalsson (8) er á undan Kagnari Gislasyni (4) og skorar örugg- lega. ómar rekinn af leikvelli Tómas Pálsson átti fyrsta oröið í slðari hálfleik, þegar skallabolti frá honum var naumlega varinn, en siöan tóku Vlkingar viö stjórninni aö nýju, sóttu meira og sköpuöu sér all- góö færi, en tókst ekki aö skora fyrr en þeir fengu vitaspyrnu nokkru fyrir leikslok. En áöur en þaö varö haföi mikiö gengiö á. Slfellt meiri harka, gróf og óþörf leikbrot náöu hámarki um miöjan hálfleikinn, þegar 1. DEILD Góöur dómari leiksins rauöu spjaldiö. — Guömundur Haraldsson, sést hér sýna Ómari son og Ómar Torfason, meðan hans naut viö, voru einna sterk- astir I jöfnu liöi Vlkings. Lárus ógnaöi oft með leikni sinni og Þóröur Marelsson og Helgi Helgason gerðu oft góöa hluti. Krisljan fékk skurð á höfuðið Kristján Olgeirsson varð fyrir þvl óhappi I leik Skagamanna gegn KA, að hann fékk skurö á höfuðiðog var fluttur á sjákrahúsiö á Akranesi, þar sem gert var að meiöslum hans. Ami Sveinsson get ekki leikiö meö Skaga- mönnum, þar sem hann á við me;ösli aö stríöa. — sos MYNDIR: Þráinn Lárusson. STAÐAN MARKHÆSTU MENN: Lárus Guðmundss. Vlking..8 Sigurtás Þorleifss. Vestm.ey .. 7 Þorsteinn Sigurðss. Val..7 Guömundur Torfas. Fram ....5 HREGGVIÐUR.-.markvöröur FH, átti ekki moguleika á aö verja fast skot Ómars Torfasonar Harður leikur og gróf brot, ásamt mörgum spenn- andi augnablikum, einkenndu jafnteflisleik FH og Víkings á Kaplakrikavelli á laugardaginn. Hvað eftir annað þurfti dómarinn að draga upp spjöldin og áminna leikmenn og einum var vísað af velli fyrir að ganga í skrokk á andstæðingi sinum. Spenna leiksins reyndi svo á taugar leikmanna, að ef ekki hefði komið til örugg stjorn okkar besta knattspyrnudómara, Guð- mundar Haraldssonar, hefðu allt eins getað brotist út hrein slagsmál. FH-ingar byrjuöu leikinn af miklum krafti og eftir 10 mln- útur höföu þeir skoraö tvö mörk. Fyrra markiö skoraöi Tómas Pálsson, sem komst einn inn fyrir vörn Vikinga eftir að þeim haföi mistekist aö hreinsa frá. Tómas fór sér hægt og nokkrir Vlkingar voru komnir til varnar á marklinu þegar hann skaut framhjá þeim I netiö. Nokkrum minútum siöar átti Ingi Björn skot á Vlkingsmarkið. Mark- vörðurinn varöi en hélt ekki knettinum og ólafur Danivals- son kom á fullri ferö og skoraði meö föstu skoti. Nú fór aö bera meira á Vik- ingum þeir náðu góöum tökum á miöjunni, og hver sóknarlotan af annarri dundi á FH-vörninni. M.a. áttu þeir skot I þverslá, skutu framhjá úr góöum færum, og ósjaldan hafnaði boltinn i öruggum höndum Hreggviðs i markinu. Af og til áttu FH-ingar hættulegar sóknarlotur, t.d. átti Ingi Björn tvö góð færi. 1 fyrra skiptið björguöu Vlkingar naumlega I horn, en I slöara skiptiö skaut hann hárfint yfir markiö. Rétt fyrir leikhlé tókst Víkingum loks aö laga stööuna. ómar Torfason.sem stóð óvald- aöur utarlega I vitateig FH, fékk góða sendingu frá Gunnari Gunnarssyni, og fast skot hans hafnaöi i netinu. TEXTI: Guðmundur Sveinsson. Ómari Torfasyni var visaö af leikvelli fyrir aö slá Viöar Hall- dórsson I magann. FH-ingar virtust ætla aö gera út um leik- inn, þegar Vikingarnir voru orönir einum færri, og litlu munaöi aö þaö tækist þegar Magnús Teitsson komst einn i gegn. En I staö þess að skjóta úr dauöafæri, gaf hann boltann fyrir markiö, en samherjum hans tókst ekki aö vinna úr fyrirgjöfinni og gulliö tækifæri rann út i sandinn. Harður dómur Vikingar sóttu nú i sig veöriö náðu aftur tökum á miöjunni, sóttu af krafti og tókst aö jafna úr vitaspyrnu, sem dæmd var á varnarmann FH sem stjakaöi við Lárusi Guðmundssyni inni vitateig. Þetta var nokkuð strangur dómur, margir dóm- arar loka augunum fyrir brot- um sem þessum inni i teig, en Guömundur Haraldsson var sjálfum sér samkvæmur, leik- brot er refsivert hvar sem er á vellinum. Helgi Helgason skor- aði af öryggi úr vitaspyrnunni. Liöin áttu bæði góöa spretti i þessum leik, en fullmikil harka og skaphiti settu leiöinlegan svip á leik sumra, eins og komiö hefur fram. Einna bestir i FH~ liðinu voru Guömundur Kjartansson, Magnús Teitsson og Hreggviöur Agústsson. Ingi Björn, Tómas, Sigurþór og Pálmi voru frlskir og áttu góöa spretti af og til. Heimir Karls- Staöan er nú þessi I 1. deildar- keppninni I knattspyrnu: Akranes — KA ............0:1 FH — Víkingur 2:2 Þdr — Vestm.ey...........1:4 Víkingur . Breiöablik Valur.... Akranes.. Fram .... Vestm.ey.....11 KA...........11 FH...........11 Þdr..... KR...... úskapyriun FH flugöi ekki gegn öaráttuglööum Vikingum - sem tryggðu sér jafnteflí 2:2 á Kaplakrikavelllnum. eftir að FH hafði komist yfir 2:0 Mánudagur 20. júli 1981 VÍSIR Sigurlás var I banastuði Skoraði 4 mörk Degar ÍBV slgraði Þör á Akureyri i gærkvöldi 4:i Sigurlás Þorleifsson, sem ekki átti minnstu möguleika á aö finna réttu leiðina að mark- inu á Akureyri fyrir nokkrum dögum þegar Vestmannaey- ingar léku þar við KA, var nteð þá leið heldur betur á hreinu i gærkvöldi þegar hann og féiagar hans mættu Þór á þeim sama velli i 1. deildinni. Hann skoraði öll fjögur mörk Eyjaskeggja i 4:1 sigrinum yfir Þórsliðinu — tvö i hvorum hálf- leik. Fjörið I honum og mark- heppni hans var það eina bita- stæða i þessum leik, sem var heldur bragðlaus að öðru leyti. Fyrsta markið sem Lási skoraði kom á 6. minútu. Það gerði hann með skalla eftir góða fyrirgjöf. Hann fékk slðan að vera einn og óvaldaður i teign- um hjá Þór á 30. minútu þegar Eyjaskeggjar fengu horn- spyrnu. Boltinn var sendur beint á Lása og hann skoraöi að sjálfsögðu um leið. Kári bróðir hans var nálægt þvi að skora mark skömmu siðar, en þá var hann með þrumuskot i þverslá. Þórsarar áttu varla marktækifæri I fyrri hálfleik, en i þeim siðari komust þeir mun oftar i færi. Það fyrsta fengu þeir á 50. minútu — þá meö hjálp Þóröar Hallgrimssonar i vörn Eyja- manna. Hann ætlaöi þá aö hreinsa frá marki en tókst þaö ekki betur en svo, aö boltinn fór upp undir þverslána og niður á marklinuna — en ekki inn. Þetta spark vakti Þórarinn Jóhannsson varnarmann Þórs til dáða svo hann brá sér i næstu LðSÍ vanur Dessui Sigurlás Þorleifsson er ekki óvanur þvl að skora 4 mörk i 1. deildinni eins og hann gerði með IBV ileiknum gegn Þór á Akur- eyri I gærkvöldi. Þann leik lék hann siðast fyrir tveim árum gegn Fram. Þá var .Sigurlás meö Viking en með Viking og IBV hefur hann nú skorað 48 mörk i 1. deildinni frá þvi að hann lék þar fyrst. -klp- sókn sinna manna og sendi bolt- ann laglega i stöngina og inn — með skalla. Staðan var þvi orðin 2:1 IBV i vil. Rétt um miðjan hálfleikinn vildu Þórsarar fá hendi á einn leikmanna IBV og stöðvuðu allir sin hlaup til að leggja áherslu á það við dómarann. Hann var samt ekki á þvi að þetta hefði verið hendi og á meðan allir störðu á hann, tók Lási boltann og renndi sér með hann að markinu og skoraði léttilega 3:1. Ekki liðu nema rétt 3 minútur frá þvi marki þar til að það fjórða kom. Þá átti Ómar Jó- hannsson mikið skot að marki Þórs, sem Eirikur Eiriksson markvörður varði en hélt ekki. Boltinn skoppaði frá honum og þá var Lási mættur á staöinn og skoraði sitt fjóröa mark. — klp — SIGURLAS ÞORLEIFSSON...Eyjamaöurinn marksækni. Markamartrðð 99 Akranesi - pegar Akureyrarliðið KA kom pangað. sá og sigraðí 1:0 „Markamartröðin” hjá Skagamönnum hélt áfram á Akranesi, þegar leikmenn Akureyrarliðsins KA komu þangað, sáu og sigruöu — og héldu ánægðir heim. Skaga- menn voru ekki á skot- skónum — þeir fdru illa með fjölmörg gdö marktækifæri og tvisvar sinnum hafnaöi knöttur- inn á tréverkinu á marki Akur- eyringa. Guðbjörn Tryggvason átti skot I stöng og Júlíus Ing- dlfsson einnig. Tapið gegn KA var sannkallað reiðarslag fyrirSkagamenn, þvi að menn héldu að þeir væru bdnir að losa sig viö „marka- martrööina”. Leikmenn KA komu ákveðnir til leiks — börðust hetjulega og uppskáru sigur. Það var As- björn Björnsson sem skoraði sigurmark þeirra á 58. mln., eftir að varnarleikmenn Skaga- manna höfðu sofnað á verö- inum — þeir voru sem áhorf- endur, þegar Asbjörn fékk knöttinn og sendi hann yf ir fjóra varnarmenn Skagamanna og I netinu hafnaöi knötturinn. Kristján Olgeirsson var besti leikmaöur Skagamanna — á meðan krafta hans naut viö og þá voru þeir Július Ingdlfsson og Sigurður Lárusson traustir. Jóhann Jakobsson og Hinrik Þtírhallsson voru bestu menn KA og þá var Guöjón Guö- mundsson sta-kur i vörninni hjá Akureyrarliðinu. — HB/— SOS 19 Svæðameðferðin Svæöameðferðin er æva- forn heilsubótarmeðferð og hefur henni verið beitt i vaxandi mæli í hinum vest- ræna heimi á undanförn- um áratugum, og þá m.a. á islandi. Til þess að með- ferðin beri tilætlaðan árangur er nauðsynlegt að kynna sér hana mjög vel, og fylgja þeim leiðbeining- um sem fyrir hendi eru. Bókin SVÆÐAMEÐFERÐIN eftir HANNE MAR- QUARDT veitir leiðsögn um svæðameðferðina á eink- ar skýran og skilmerkilegan hátt, og er því nauðsyn- leg leiðsögn og hjálpartæki allra þeirra sem hyggjast notai svæðameðferðina. Bókin er litprentuð til þess að auðvelda notkun hennar, auk þess sem henni fylgir stórt litprentað kort af viðbragðssvæði fótanna. Kort þetta ereinnig fáanlegthjá forlaginu, prentaðá stífan pappír. ÖRN OG ÖRL YGUR HF. SÍÐUMÚLA 11 — Sími 84866. Allar stæröir 295<80 Verð kr. tVaUt^' — nylon Verö kr. vasi meö r.en .« bóm Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Sími 11783 I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.