Vísir - 20.07.1981, Síða 23
Mánudagur 20. júli 1981
23
Nýsjálendingar
á
uppleið
Murray Chandler heitir ungur
nýsjálenskur skákmaður sem
jafnt og þétt hefur verið að þoka
sér upp Elo-skákstigalistann aí
undanförnu. Starfsvettvangur
Chandlers hefur aðallega verið
á Bretlandseyjum, og þar hefur
piltur verið mjög sigursæll.
Chandler starfará vegum Þjóð-
banka Nýja Sjálands, bankinn
stendur straum af öllum kostn-
aði Chandlers á skákmótum, og
launin eiga að skila sér i stór-
meistaratitli Ný-Sjálendingum
til handa, en slikur vegsauki
hefur þeim ekki hlotnast ti)
þessa.
Fyrir skömmu lagði Chandler
land undir fót, og hélt til Ung-
verjalands til þátttöku á alþjóð-
legu móti þar. Chandler bætti
enn einni rósinni i hnappagatið
á þessu móti, eins og röð efstu
manna sýnir:
1.-2. Chandler, Nýja Sjálandi 9
v. af 13mög. Razuvayev, Sovét-
rikjunum 9 v
3.-4. Groszpeter, Ungverjalancl
8 v. Plachetka, Tékkóslóvakia
5.-8. Knezevic, Júgóslavia 6 1/2
5. Da4-f Bd7
(Slæmt er 5. .. Dd7 vegna 6.
Rb5)
6. Dxd4 exd5
7. Dxd5 Rc6
8. Ddl Rf6
9. RÍ3 Bc5
10. e3 De7
(Báðiraðilar fylgja bókunum
af mikilli nákvæmni, og næsti
leikur hvi'ts þykir sá besti i stöð-
unni.)
11. Be2 0-0-0
12. 0-0
(Hér áður fyrr var leikið 12.
Dc2 Kb8 13. Be2 g5, en Portisch
hefur fundið leið sem þykir Uti-
loka allt sprikl hjá svörtum og
þetta kann Chandler og nýtir sér
Barczay, Ungverjaland framlag Portisch).
Hazani, Ungverjaland 12.... g5
Herzog, Austurriki 13. b4! Bxb4
14. Bb2 Hh-g8
Chandler vann Razuvayev i 1. 15. Rd4 Kb8
umferð og var i forystusæti allt 16. Rc-b5 Re5
fram að næst sfðustuumferð, er 17. Db3 g4
hann tapaði fyrir einum af
neðsta keppandanum, Mestovic
frá JUgóslaviu. Margar frisk-
legar skákir sáu dagsins ljós á
mótinu og hér koma tvær vinn-
ingsskákir efstu manna.
Hvi'tur: M. Chandler, Nýja Sjá-
land
Svartur: Szeles, Ungverjaland
Henning-Schara gambitur.
18. Hf-cl
(Hótar 19. Re6 Rf3+ 20. Bxf3
Bxe6 21. Be5+ og vinnur. Svart-
ur hefði nU trUlega best leikið 18.
.. Hg5, en hann fer aðra leið.)
18.... Rf3 +
19. Rxf3 gxf3
20. Bxf3 Bxb5
21. a3
(Ekki 21. Bxf6? Dxf6 22. Dxb4
(Þessi leikur slekkur allar
vonir svarts. Ef 24. ,.Kxc8 25.
Bg4+! Kd8 26. Dxd2+ og vinn-
ur.)
24. .. Hxc8
25. Dxe7 Gefið.
Hvitur: Rzuvayev
Svartur: PLachetka Slavnesk
vörn.
1. d4 d5
2. c4 c6
3. Rc3 Rf6
4. Rf3 dxc4
5. a4 Ra6
6. e4 Bg4
7. Bxc4 e6
8.0-0 Rb4
9. Be3 Be7
10. Be2 0-0
1. d4 d5 Dxf3 og svartur vinnur.) 11. h3 Bh5
2. c4 e6 21 Hd2 12. Re5 Bxe2
3 . Rc3 c5 22. Bd4 Re4 13. Dxe2 Rd7
4. cxd5 cxd4 23. Dxb4 Rg5 14. Rc4 Dc7
(1 þessari skörpu byrjun fórn-
ar svarturpeði fyrir sóknarfæri.
Sé hvi'tur ekki öllum hnUtum
kunnugur, nær svartur oft af-
gerandi sókn, en Chandler kann
sitt fag.)
(Ef 23. ..Dxb4 24. axb4 Rxf2
25. Bxa7+ Ka8 26. Bd4+ Kb8 27.
Be5+, eða 26. .. Ba6 27. Hxa6 +
og vinnur. Svartur treystir nU á
24. Dxe7 Rh3 + . 25.. Khl Rxf2 +
26. Kgl Rh3+ með þráskák.)
15. Ha-cl Ha-d8
16. Hf-dl Db8
17. g3!
(Hvítur tekur til við að gera
sér mat Ur rýmri stöðu sinni, og
nU liggur leiðin til d6)
17. ... b6
18. Bf4 Db7
19. Bd6 Bxd6
20. Rxd6 Da6
21. De3 c5
22. d5 exd5
23. exd5 24. Rf5 Rf6
(Með hótuninni 25. Dg5.)
24. ... h6
25. Df3 Kh7
26. d6 Hf-e8
27. Re7 Kh8
28. g4 C4
29. g5! 30. Re4 4 hxg5 Db7
31. Hxc4
32. Hd54!
a5
1 1
t t
i t 4
1 t
t 4as &
# t
t t
(Sérlega Utsmoginn leikur.
Svartur hyggst nU i grandaleysi
gefa lið og létta á stöðu sinni, en
þá skellur reiðarslagið yfir:).
32.... Hxe7
33.RÍ6+! Gefið.
Ef 33... Dxf3 34. Hh4+ gxh4 35.
Hxh4 mát.
Johann örn Sigurjónsson.
Ingólfsstræti 1 Simi 16764
(gegnt Gamla bió).
Sluppu með skrekklnn
Sveit Islandsmeistaranna var
hætt komin i fyrstu umferð
Bikarkeppni Bridgesambands
Islands.er hUn dróst gegn sveit
Sigurðar B. Þorsteinssonar.
Sveit Sigurðar vann þrjár
fyrstu lOspila loturnar og átti 45
impa til góða, þegar siðustu 10
spilin hófust.
Undir venjulegum kringum-
stæðum ætti leikurinn að vera
tapaður, en skyndileg fengu
tslandsmeistararnir byr i seglin
og þá var ekki að sökum að
spyrja. 1 siðustu tiu spilunum
unnu þeir 51 impa, eða 53-2.
Hér er slemmuswing.
Allir á hættu/ suður gefur
2
A G 10 9
10 9 6 3 2
10 3 2
AD9754 K G 8 6
topna salnum sátu n-s Bragi
Erlendsson og Rikarður Stein-
bergsson, en a-v Sigtryggur
Sigurðsson og Þórarinn
Sigþórsson.
Þar gengu sagnir á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
að blindur legði upp. Tiu sek-
undum si'ðar skrifaði hann 2210 i
sinn dálk.
t lokaða sainum sátu n-s
Stefán Guðjohnsen, Egill Guð-
johnsen, en a—v Helgi Sigurðs-
son og Helgi Jónsson. Helgarnir
misstu hana:
Suöur Vestur Norður Austur
pass 1S pass 2L
pass 2 S pass 4 L
pass 4 T pass 6 S
pass pass pass
Hvorum að kenna? Þeir eru
sjálfsagt ennþá að ræða það.
54 3 - 2H dobl 2 S 3H
K 5 A 4 pass 3 S pass 4 L
K D A G 9 8 7 6 4 pass 4S pass 5G
10 3 K D 8 7 6 2 pass pass 7 S pass pass
Steinberg og Aðai-
stelnn með metskor
Norður lagði niður hjartaás
og Þórarinn beið spenntur eftir
35. EvrðpumóUð í bridge haUð
- ísland meðal báttlakenda
Þritugasta og fimmta,
Evrdpumótiði bridge hófst fyrir
stuttu og er spilað i Birming-
ham i Englandi. Atján þjóðir
spila i opnum flokki mótsins og
er i'slensk sveit meðal þátttak-
enda.
Sveitina skipa Guðlaugur R.
Jóhannsson, Guðmundur
Hermannsson, Björn Eysteins-
son, Þorgeir Eyjólfsson, örn
Arnþórsson og Sævar
Þorbjörnsson. Fyrirliði án
spilamennsku er Asmundur
Pálsson.
Einnig er spilað i kvenna-
flokki og eiga 13 þjóðir þátttak-
endur. Eins og áður er getið
hófst mótið 12. júli og lýkur 25.
júli.
Heldur hefur hallað undan
fæti í fyrstu umferðum mötsins
og á öðrum stað i blaðinu má
lesa um árangur liðsins fram að
þessum tima.
Of snemmt er að spá um
árangur liðsins nú, en hins
vegar eru ,að minu mati of
margir nýliðar i þvi. En við
verðum að bi'ða og vona hið
besta.
Fjöutiuog fjögur pör tóku þátt
i sumarspilamennsku Reykja-
vikurbridgefél aganna sl.
fimmtudagskvöld og var spilað i
þrem ur riðlum.
Röð og stig efstu para var
eftirfarandi:
A-riðill:
1. Sigurður B. Þorsteinsson—'
Ólafur Steingrimsson 192
2. Kristin Þórðardóttir—
JónPálsson 187
3. Sigriður Ingibergsdóttir—
Jóhann Guðlaugsson 180
B-riðill:
1. Þorlákur Jónsson—
r Þórir Sigursteinsson
200
2. Sleinunn Snorradóttir—
VigdisGuðjónsdóttir 185
3. Albert Þorsteinsson—
Sigurður Emilsson 178
C-iðill:
1. Steinberg Rikarðsson—
Aðalsteinn Jörgensson 245
3. Jón Þorvarðarson—
MagnUs Ólafsson 241
Skor Steinbergs og Aðalsteins
er með þeim stærri sem sjást.
Staðan i heildarstigakeppn-
inni er þá þannig:
1. Sigriður Sóley Kristjánsdóttir
lOstig
2. Bragi Hauksson lOstig
3. Gestur Jónsson 9,5stig
Fvrirliði íslenska landsliðsins, Asmundur Pálsson
ZSSD
Hannyrðir
gjafir sem gledja
Hof