Vísir - 20.07.1981, Qupperneq 25
Mánudagur 20. júli 1981
VlSIR
15
Þagmælska
Larry Hagman hefur þai\n einkennilega sið
að mæla aldrei orð af vörum i fjölmenni á sunnu-
dögum. Honum var nýlega boðið i brúðkaup, — á
sunnudegi, og i sta& þess að halda ræðu
k yfir brúðhjónunum blés hann sápukúlum á
yfir salinn við mikinn fögnuð viðstaddra.^^
Var meðf\lgjandi mynd
tekin vi(T þaö tækifæri....
Systurnar i St.. Jósephs-regl-
unni i Brentwood i New York
þurfa ekki að hafa áhyggjur þótt
bilarnir sem reglan hefur til um-
ráða, bili, þvi ein þeirra, systir
Joan Marese, kippir þvi i lag á
augabragöi. Og auk þess að gera
við bila sins eigins klausturs,
hefur hún ánægju af aö hjálpa til
við viðgeröir á bifreiðum annarra
nærliggjandi klaustra.
Systir Joan er læröur bifvéla-
virki og þykir mjög fær i sinu
fagi. Hún hefur meðal annars
verið fengin til að kenna á nám-
skeiðum á vegum Renaultverk-
smiðjanna i Bandarikjunum og
segir það sina sögu af hæfileikum
hennar á þessu sviði. Systir Joan
tekur yfirleitt ekkert fyrir viö-
gerðir, nema þá fyrir verðinu á
varahlutunum og ósjaldan hefur
hún hjálpað ráöþrota bilstjórum á
vegum úti, endurgjaldslaust. —
„Ég er ekki að þessu til að græða
peninga”, — segir hún. — „Þetta
er þjónusta sem mér er ánægja af
að inna af hendi”.
Hér er Gary kominn á loft á minnstu flugvél I heimi.
Að hafa heppn-
ina með sér
Það kannast eflaust margir við
þá skemmtilegu tilfinningu þegar
spilakassar bila og smámyntin
„Ef ég verð heppin fæ ég kannski
eina kúlu...
gusast út á gólf i óstöövandi
straumi. Cindy litlu Hamori, sem
við sjáum á meöfylgjandi mynd-
um, hefur eflaust verið svipað
innanbrjósts, þegar hún setti
smápeninginn i „tyggjóvöelina”
og góðgætið fór að streyma út úr
vélinni, enda leynir ánægjan sér
ekki i svip hennar.
Gary Watson við „Windwagon" vélina sem hann teiknaði og smiðaði sjálfur.
Liótækur
vélvirki
„Þetta er þjónusta sem mér er ánægja aö inna af hendi”, — segir systir
Joan um bifvélaviðgerðirnar.
Gary Watson frá Texas hefur
smiðað flugvélina á meðfylgj-
andi myndum og samkvæmt
heimildum okkar er hún
sú minnsta i heiminum. Garry
kallar hana „Windwagon” en
vænghaf hennar er rúm 17 fet og
lengdin frá skrúfu aftur á stél er
rúm 12 fet. Flugvélin er um 145
kiló að þyngd og að sögn hins 36
ára gamla hönnuöar, tók það
rúm tvö ár að smiða vélina og-
kostnaðurinn var rúmir þúsund
dollarar eða um átta þúsund isl.
krónur.
Heimsins
minnsta f lugvél