Vísir - 20.07.1981, Síða 28

Vísir - 20.07.1981, Síða 28
MM >S :l\!.t.i.<.!/! Engir samningar við Hobby-hús Viðræðum byggingarnefndar B.S.R.B. og Hobby htis sf. um innflutning á htiseiningum er lokið. Bygginganefndin auglýsti eftir tilboðum i sumarhtis vegna nýs áfanga í byggingu orlofsheimila. Ollum 26 tilboðunum, sem bárust var hafnað, en viðræður teknar upp við Hobby htis sf. Bygginganefndin setti fram ákveðnar kröfur um fjármálahlið málsins, en Hobby htis sf. sá sér ekki fært að ganga aö þeim. Þvi Nú er kjörið að Mánudagur 20. júli 1981 Rauða-Krossdeild Kópavogs: Námskeið i skyndihjálp Rauða-krossdeild Kópavogs pfur bæjarbtium og öðrum er ihuga hafa kost á námskeiði i al- nennri skyndihjálp. Hefst það á nánudag og stendur i fimm daga. Meðal þess sem kennt verður. á íámskeiðinu er endurlifgun, með- :erð brunasára, stöðvun blæðinga úr sárum, meðhöndlun beinbrota og margt fleira. Verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun raunhæfum verkefnum. Þá sýndar kvikmyndir um al- skyndihjálp, blástursað- ferðina og áhrif kulda á manns- ikamann. Námskeiðið verður haldið i Wghólaskól og þátttaka tilkynnist sima 41382 milli klukkan 14 og 18 dag og á morgun. —KÞ Talnabrengl á Biáfiaiiavegi Litilsháttar talnabrengl varð i frétt Vfsis af Bláfjallaveginum ja, þriðjudaginn 14. jtili. Heildarlengd nýja vegarins verða þvi sem næst 18 km., en nti eru boðinn tit 5 km. kafli. Útboðið nær þvi ekki til tæplega helmings vegalengdarinnar, eins og sagt var, heldur þvi sem næst 28%. —SV Þau verða ekki í vandræðum með þvottinn, Gréta og Þorleif ur. Við höf um skýrt frá því að þau fengu for- láta þurrkara fyrir gjafverð (1800 kr.) — Og nú erum við líka búin að fá Electrolux-þvottavél# sem er eins og ný fyrir aðeins 5000 kr.", sagði Gréta harðánægð með kaupin. — Þorleifur var auðvitað búinn að kynna sér hvað þessar vélar kosta nýjar : „Rétt tæpar 11.000 krónur. Þessi þvottavél er ekki tveggja ára og óþekkjanleg frá nýrri." Eins og við höfum skýrt frá hafa þau þegar keypt: Þvottavél (5.000 kr.), þurrkara (1800 kr.), saumavél (1500) kr.) og fimm bambusgluggatjöld, straubretti og fatahengi úr bambus (700 kr.) — Fyrir þessar 9.000 krónur hafa þau fengið hluti, sem kosta nýir úr versl- un rúmar 21.000 krónur. — Allir eru þessir hlutir sem nýir að sjá og sumir hafa meira að segja aldrei verið notaðir. — Gréta og Þorleif ur eru kröf uhörð og vanda vel valið til framtiðarheimilis síns. Nú þegar aðeins vika er til giftingardagsins hafa þau Gréta og Þorleif ur eytt alls 9.000 krónum af 20.000 krónunum, sem þau fengu i brúðargjöf frá Vísi til að kaupa til f ramtíðarheimilis síns i gegnum smáauglýs- ingar Vísis fyrir giftingardaginn 25. júlí. Hvad kaupa þau fyrir n | afganginn af peningunum? 11»UUU KTt En tapa ekki þeir, sem selja svona ódýrt? Hreint ekki. Hlutur, sem ekki er not fyrir er einskis virði nema hann sé seldur eða geymdur til seinna brúks. Hann þvælist aðeins f yrir meðan tímans tönn vinnur á honum. Þessi kynningarleikur er til þess gerður að sýna, hversu auðvelt er að gera góð viðskipti gegnum smá- auglýsingar Vísis. Því ekki taka þátt í leiknum, — hjálpa Grétu og Þorleifi og hafa sjálfur gagn af. — Ennþá eru þau á f ullri f erð við að kaupa i íbúðina sína. Og svo eru auðvitað allir hinir. Þú þarft adeins að lyfta tólinu og hringja í smáauglysingasíma Vísis 86611 er viðræöum lokið. B.S.R.B. hefur ákveðið að aug- lýsa titboð orlofshúsa á ný síðar i sumar eða ihaust. —SV SPARIÐ tugþúsundir Endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN.SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið þúsundir króna með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári VBÍLA f* &s BÍLASKOÐUN &STILLING S 13-100 Hátúni 2A

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.