Vísir - 10.09.1981, Síða 9
Fimmtudagur 10. september 1981
VÍSIR
9
„íslensk hausaseilingarvél
vekur mikla athygli í Noregi”
- Þegar hafa verið undirrilaðir sðlusamningar iyrir mililónir króna
Páll Kristjánsson — einn fjórmenninganna, sem kynntu vélarnar
fyrir Norðmönnum. (Visismynd: EÞS)
Ný islensk hausaseilingavél
hefur vakið feiknaathygli i Nor-
egi og hafa norsk fyrirtæki
pantað vélasamstæöur fyrir
milljónir króna.
Fjórir starfsmenn Kvikk sf.
fóru til Noregs til að kynna vél-
arnar fyrir tæpum þremur vik-
um og hafa þegar verið undir-
ritaðir samningar um sölu á tiu
vélasamstæðum, og enn fleiri
fyrirtæki fyrirhuga kaup.
1 samstæðunni eru tvær vélar,
önnursker fiskhausana i tvennt,
en við það styttist þurrkunar-
timinn verulega. Hin vélin
pakkar hausunum i pylsulöguð
net. Þá hefur fyrirtækið einnig á
prjónunum að selja klemmur,
en á þær eru netin eða þá fiskur-
inn sjálfur festur, og klemm-
urnar er hægt að hengja upp á
þar til gerðar grindur. Hafa
Norðmenn einnig sýnt mikinn á-
huga á klemmunum og grindun-
um.
Hönnuður þessara véla er Jón
Pálmason, og var hann einn
fjórmenninganna, sem fóru til
Noregs með vélarnar. Hann er
enn i Noregi ásamt sölumanni,
og hafa þeir aðallega rætt viö
fiskverkendur i Tromsö og Lo-
foten.
„ Attum ekki von á slíkum
móttökum"
„Við áttum aldrei von á slik-
um móttökum i Noregi”, sagöi
Svavar Þór hjá Kvikk sf. i sam-
tali við Visi.
„Við gerðum okkur ekkert
frekar vonir um nokkra sölu aö
þessu sinni. Við vorum aðallega
að sýna okkar vöru og kynna
hana á markaönum. En Norð-
mennirnirtóku snarlega við sér,
enda sáu þeir hagkvæmnina,
sem næst við notkun þessara
tækja.
Samkvæmt skýrslum frá
Rannsóknarstofnun fiskiðnað-
arins þá styttist þurrkunartim-
inn um 50-60 prósent við það að
kljúfa hausana og hengja þá upp
i netpokunum. Þetta þýðir
hreinlega það, að hægt er að
þurrka tvöfalt meira magn á
sama tima eða þá að þurrka
sama magn og nota helmingi
minna trönupláss. Þá ber þess
að geta, að tækin eru ekki dýr —
tækjasamstæðan kostar ekki
nema um 80 þúsund norskar
krónur.
Einn kaupandinn reiknaði það
út, að tækin borguðu sig upp i
sparnaöi með þvi að þurrka
hundrað tonn af hausum.”
//Enginn bariómur"
Fyrirtækiö Kvikk sf. hefur að-
eins verið starfandi á annað ár,
en þegar hefur það selt 42 véla-
samstæður af þessari gerð inn-
anlands. Hefur reynslan af þeim
vélum veriö mjög góö.
„Þaö er enginn barlómur i
okkur. Við erum fullir bjartsýni
og ætlum aö skella okkur út I
fjöldaframleiðslu á vélunum”,
sagði Svanur Þór.
Páll Kristjánsson er einn fjór-
menninganna, sem fóru til Nor-
egs með vélarnar frá Kvikk, en
hann er nú kominn heim. Hann
sagði i samtali við Visi, að viö-
tökurnar i Noregi heföu fariö
fram úr vonum bjartsýnustu
manna.
„Yfirleitt er erfitt aö komast
inn á norska markaöinn og við
töldum að það tæki drjúgan
tima. En við vöktum strax tölu-
verða athygli, og eftir aö viðtal
birtist viö okkur i stærsta blað-
inu i Tromsö, þá stoppaði sim-
inn varla hjá okkur.
Við erum þegar búnir að und-
irrita sölusamninga á tiu sam-
stæðum, en tólf til viðbótar eru
verulega „heitir”.
Páll sagði að teikningar af
klemmunum og grindunum,
sem þeir höfðu meðferöis, heföu
ekki siður vakiö athygli Norð-
mannanna og væri greinilega að
opnast gifurlega stór markaður
fyrir fyrirtækið i Norður-Nor-
egi.
//Augljós hagkvæmni"
„Við sýndum fram á augljósa
hagkvæmni þess að kljúfa haus-
ana i tvennt og einnig þægindin
við aö pakka bæði fiski og haus-
um i netpokana. Þaö mætti til
dæmis segja að þegar að þurrk-
un lyki, væri hægt að senda fisk-
inn á markaöinn með netin sem
neytendaumbúðir.
Þá hefur einnig komið i ljós,
að ef netin eru bleytt upp i viss-
um kemiskum efnum, þá sækja
flugurnar ekki I fiskinn. Þessi
efni hafa hvorki áhrif á fiskinn
ná sjálfa þurrkunina.
En mikilvægast af öllu er
náttúrlega stórlega styttur
þurrkunartimi, enda auglýsum
við vélarnar eriendis undir
slagorðinu: „Cut your drying
costs in half”, en þetta er tvi-
rætt þar sem I þessu felst aö
með þvi að skera hausana i
tvennt, þá minnkar kostnaður-
inn um helming”.
Þess má geta, að Kvikk hefur
> hyggju að kynna vélarnar i
Kanada og Færeyjum á næst-
unni, og siðar er ætlunin að fara
til Grænlands, og kynna hausa-
seilingavélina fyrir þarlendum.
— ATA
Konan heldur á klemmu með fiskum, og kemur henni fyrir i grind á
hjólum.
WNMUiMÚ J
yO'YD
NrR. iS>8 FREDAG 2*. AUGUST 1981 - 8J. AWJ. KJl.2(S0
Hjernehi nnebelennelse:
TromsB-soldat
dod pi Hjsnes
L* 2Ö ár gammel TrootM-gufl »om
t« vtraepiattn pá Hycnrv íort pá Kiwa i
Trnndrtag, «W«. Holtuom bjrrnthimw-
Wtrnnclu-. Utf tr ni saU 1 vtrfc kanm-
IrnritlaV loruitn 20-iringtn, avijtntr tl
*»rd mtllom 10 og 20 gotltr fra Iromtl-
omridtt vtrntpllfcivn pi Hytnt* fort. Ingt»
•» disst tr aagrrprt #. tyfcdommrn.
5* thte Mt
Kommonalt
ol-glipp -
Forbudrt m'A (fcjntfciag a* alfcobol
fcomrnunalr (ilvltlniagtr f 'ítnmiu, tt bruti,
Og »nsv»rtig for bruddel rt ínqtu tíngttr «nn
Trygrt l.ortnfttn, 'ruranrdfartr fr» Kr. F og
fvrlg uNmann for »vboldvs#fctn. H*t drtltr
•rg om tn gfipp , u* afcjtddr undtr tn fcoro-
mumtl rolddag p* Prrlaltn onádog.
U Ifci* 9
SniNe-vœskene:
Er ná nte
av farve-
handlene-
Fargrkaadltnt I Norgt har nfc, umn
mtd fcrUtmvndtgbtfrnr, fiif OvkKkliggJorl
uœirrnl tll vnm UdUgtrt blr eatnffc»t.
SnMM
IsluBdsk fisfcerifcaoMnksjra rediserer tsrteproscssea:
- MASKIN F0R
HODEKAPPING
tn firrmannvdrlegasjo* fm fatood tr for iMtn i TroMM tor fc prrvrourt
m flsfctbodtfcappriaavfcln. Masfclotn tfcal fcuuot ravjoaaUstrt d«n omslen
tUgt lurfceprostwB lil drt fcjdvt. Fufgtut *r »1 Klv mlndrt fitktribtdriíln
ad kua ti moiigbrttn IU é tifc tcg ian pfc tkiport av torfctdt fUfctbodtr. M
bödtf arr »i bátndlngtot og maafcÍM* pfc Agufonjnlngms fcai.
NtsídtJ#
Rflde Kors Hjelpekorps!
Lev livet
lettere
HUOC 13
OQiOOQÖOOOOOOQlÖÖOOOOQ
y:
A þessari teikningu má sjá samstæöuna. Maðurinn stendur upp við vélina, sem sker fiskhausana i
tvennt. Hausarnir renna á færibandi I vél, sem pakkar þeim sjálfkrafa inn f netpoka.
T0rkede fiskehoder god eksportvare:
ISLANDSK VIDUNDERMASKIN
RASJONALISERER PROSESSEN
____ — — — —. — A» Cdr Ágt UfcHMCO -------— — —
En firc manns delegasjon fra Islund er for tiden pá besek l Trora-
s« for á markedsfíire en maskin sora etter deres menlng vll v*re av
rcvolusjonerende betydning for norske fiskeprodusenter. Islendín-
gen Jon PaJtnason har tatt patent pá en sákalt fískehodekappe-
masldn, som har v*rt i produksjon I vel ett árs tíd. Turkedc flskc-
hoder er god eksportvare, og Palmasons kappemaskin har pá Is-
land f«rt til at den omslendelige torkeprosessen er rasjonalisert ned
tíl det haJve. Feigene er at selv mindre flskeribedrifter ná kan fá
muligheten til á slá seg inn pá eksport av terkedc fiskehodcr.
tgir dro Jon ralmawn og Ue
medbjelpae til Sommaroy for á
demomtrcre sitf kappeanlegg hos
fiilteprodusent Joakim Johansen,
som gjenncmt FUkeriteknaloglslc
Forskningsiitítituti j Tromso had-
de sagt seg ínteres»ert tíl á se ma-
skiJten i arbeid. En represcnunf
fra FTFl tok $eg oga en tur ut til
Sommaroya i samme ærcnd.
Kappcmasktocn er forholdsvis
enkel, og bestár av to kompo-
ncnier. Den ene innretningcn er
selve hodckappcren, tncns dcn an-
drc $amler opp de oppkuttedc ho-
dene og putter pa»»ellge porsjoncr
opp t sákalt sirompeneti. Ing'. ma-
sklnen er enmaiuubctjent, og sara-
me mann Ur «eg av opphctiging av
hodcne, j
Hodene hcnges opp pá jpesial-
stativer omlrent pá samme máten
som man henger opp pober. Den-
ne metodcn gjor at nsrkingen ur
kortcre lid. eticr*om luflen fár
slippe Jetterc til. Splittíngen av ho-
dene er ogsá gjort for at torkingcn
skal ta kortere tid.
Pá grunn av den tklligcre svaert
omstcndige proscssen som krevcr
flcre mann i arbeid og tar dobbclt
sá lang tld, har avasrt maugc fiskc-
produsenter lalt v*re á ta varc pá
fiskchodene i siorre grad. Jon Pal-
niason fonclícr at torkede og wUtc-
de fiskehodcr er god eksportvare,
hcnholdsvis til Nigcría, Frankrikc.
Hellas og Brasil.
Maskinen kostcr rundt 70 000,
kr. i innkjop, og er hittil solgt til
43 fiskeprodusenlcr pá Island. Hcr
har man oppdaget lonnsomhcten
med cksport av íiskehO'jer. 'larke-
liden cr avhcngig av hvor mye cller
lite fuktighct det er í iufia, men pá
Island er bodenc ferdig torket etter
3-7 dagcr.
Tidligere brukte man over
dobbcU sá lang tid pá prosessen.
Som eksempcl ncvner Jon Palma-
son at cn fiskeprodusem pá Island
som tidligcre ár hadde maktet á
torke vel 200 tonn fiskehoder ár-
lig, ifjor preparerte og eksporterte
hele 600 tonn.
I Troms icr man med intercsse
pá dette maskinelle utstyret. Sclv
sicr Palmason al han Ikke venter
seg sá myt ut av besoket, men at
Fabrikkfor
Alta om to ár
Alu: Avtakn meilom dei vestty-
skt oljcselskapel Ut-mínex og
Hciiy-Ilanscn om á reise en kon-
reksjonsffcbrikk 1 Alta, vil gf om
Hg 50 nyc arbefdsplasscr i kommu-
n*n. Hovedljngdra av arbeids-
stokkcn vll være kvtnner.
lndustridcpartemcnfct har nylig
gitt klarsigna! for at plantae kati
rcalisercs i overensstcmmeise mcd
avtalen meUom partenc. A\1alcn
vil ikke fá negaliv ítmvirkning pá
HeUy-Hansens arbeidsplasser i
Sor-Norgc, og vil muliggjore at lei-
eproduksjonen som bedriften fár
utfnrt t utlandet, ná kan ovcrfiwes
ttl Norge.
Fabrikkcn vil bli byggct opp Ul
en sperialfabtíkk for yrkeskUer.
ikke minst med tanke pá oífshorc-
industrien.
Prosjckteríngsarbddct er i gang,
og byggingen vil troUg U til i Upet
av áret. Anlcggspcriodcn a berc-
gnet á vare ett ár, og ytterligere ett
ár vil gá med tíl masktninsuUasjo-
ncr.
iiiiiiiiiiiiiiiliiiniiiiiniiiiii
han forst og frcmst onsker á íinnc
ut om maskincn har noc for seg:
her t Norge. For á finne dct ut, vil
han sdvsagt ta med seg maskincnc
til bl.». Svo!v*r-distríktct fw han I
rcturncref tU Island.
Forsiða stærsta dagblaðsins i Tromsö. A myndinni eru Jón Pálma- Inni I blaðinu var frósögn af komu islendinganna og lýsingar á „Islensku undra vélinni, sem gerði fisk-
son, Aðalsteinn Asgeirsson og Páll Kristjánsson. hausþurrkun hagkvæma”