Vísir


Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 11

Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 11
Mánudagur 21. september 1981 VlSlR 11 „Stærsta aiDlóðlega álakið sem ráðlsl hefur verlð I I málefnum latlaðra” - segip Norman Acton „Stærsta alþjóðlega átakið, sem ráðist hefur verið i i málefnum fatl- Norman Acton fyrir miðri mynd. Með honum eru forsvarsmenn Öryrkjabandalagsins og Alfa- nefndin. (Visism. EÞS). aðra, er að árið i ár skuli helgað þeim”, sagði Norman Acton, fram- kvæmdastjóri Alþjóð- legu endurhæfingasam- takanna. bifhjól Eigum til afgreiðslu strax á ótrúlega hagstæðu verði Acton er staddur hér á landi á vegum Alfa-nefndarinnar og öryrkjabandalags Islands, þar sem hann mun afhenda forseta Islands stefnuyfirlýsingu ráðsins fyrir niunda áratuginn en Alþjóð- legu endurhæfingasamtökin eru frjáls samtök félaga, sem vinna að endurhæfingu fatlaðra. 1 stefnuyfirlýsingunni eru meðal annars þjóðir heimsins hvattar til að hrinda af stað áformum til að koma i veg fyrir fötlun, til að tryggja að sérhver fatlaður maður fái hvers konar endurhæfingaþjónustu og aðstoð, sem hægt er, að fötluðum sé tryggt fyllsta jafnrétti i þjóð- félaginu, svo og að auka þekkingu og skilnings hins almenna þegns á málefnum fatlaðra. „Við höfum fengið góðar undir- tekir”, sagði Acton ,,en þeim verðuraðfylgjaeftir. Við verðum að gera okkur grein fyrir að um fimm hundruð milljónir manna eru fatlaðir i heiminum i dag eða einn áttundi hluti mannkynsins”. — KÞ Vél: 125 cc. vatnskæld Hestöfl: 30 ps. Fjöðrun: Pro-Link Verð kr. 30.100.- Vél: 250 cc. Hestöfl: 24 ps/ 6 gira Fjöðrun: Pro-link Verð kr.31.400.- HONDA Á ÍSLANDI - SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI 38772 Þú getur auðveldlega boðið upp á góðan kaffibolla, án þess að kostnaðurinn sé óheyrilega mikill! Kaffibollinn úr Jede Matic kostar frá 79 aurum Sænsk gæðavara.Ryöfrítt stál.Sjálfvirkur hitastillir Hagstætt verð. Einföld lausn. Jede Matic 50. Fvrir 4 mismunandi drykki. 8 lítra vatnsgeymir eða fyrir 40 bolla. 220 volt og 750 watt. JEDE býður upp á 7 mismunandi kaffitegundir, súkkulaðidrykki, tel sítrónute, rosate, kjöt buljon (seyði), bláberjasúpu, sólberja- drykk, tómatsúpu, baunasúpu, grænmetissúpu, rjómaduft og syk- ur. Bragðgóð hráefni frá viðurkennd- um framleiðanda. JEDE MATIC 50. Fyrir 6 mismunandi drykki. 16 litra vatnsgeymir eða fyrir 80 bolla. 220 volt og 750 watt. STAÐREYNDIR um Jede Matic. Hráefnið er i einnota pakkningum af hreinlætisástæðum. Drykkirnir eru tilbúnir á augabragði. Orugg í notkun. Ávallt við hendina allan sól- arhringinn. Hentar flestum starfs- stöðum,— jafnt heimilum sem öðr- um vinnustöðum. Leitið upplýsinga. JEDE-umboöiö Flyðrugranda 8. Sími 91-19780.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.