Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 12
Scarsdale-megrunarmatseðiilinn:
Megrunarkurinn sem
léttir Dig um brjú og
hálft kíló á viku
Flest erum viö þannig af Guöi gerö likamlega, aö viö veröum aö
staldra viö ööru hvoru, hverfa frá kruöerfi og kræsingum og segja
hingaö og ekki lengra. Sjaldnast er staldraö viö fyrr en tölurnar á
vigtinni íbvigja sálinni og margföld björgunarbelti sitja föst um
likamann miÖjan. Þá er þaö EMMIÐ stóra, megrun. Margþvælt orö
sem I eyrum margra minnir á slendurteknar misheppnaöar aögerö-
ir eöa tilraunir. En oröiö sem byrjar á EMM.. hljómar lika sem sig-
urmars I eyrum þeirra sem voru staöfastir hér um áriö fræga, þeg-
ar þeir köstuöu björgunarbeltunum út á hafsauga.
Einn heimilisvinur fjölskyldusiöunnar leit inn og kvaö tlma vera
kominn til aö koma á framfæri einum aldeilis frábærum bandarisk-
um megrunarkúr, sem kenndur er viö SCARSDALE. A fingrum sér
taldi heimilisvinurinn upp aöra „heimilisvini” sem sannreynt
höföu kúrinn og árangurlnn væri hvorki meira né minna — þrjú og
hálft kiló ... 3,5 kg á viku. Stórkostlegur árangur.
Akváöum viö aö láta Scarsdale-matseöilinn koma I staö matseöils
heimilisins þessa viku. Ekki leggjum viö mat á læknisfræöilegu hliö
málsins, hverjir geti fylgt þessum megrunarmatseöli næstu tvær
vikurnar og hverjir ekki, þaö mat veröur aö vera I höndum viökom-
andi aöila og þeirra lækna.
Fyrir þá sem eru tilbúnir lyftum viö tónsprotanum og sigurmars-
inn hefur göngu sina — megrunarmatseðill næstu tvær vikur.
Til þess aö sá árangur náist
þarftu að fylgja matseölinum út
i æsar og þú mátt engu breyta
og helst engu sleppa. Þú mátt
borða eins og þú vilt af þvi sem
kúrnum tilheyrir þó án þess að
þenja þig út. Boröaöu jafnan
rólega og tyggöu vel. — Þú mátt
drekka sykurlausa drykki, kaffi
og te án mjólkur og sykurs.
Ekkert áfengi.
— Þaö sem kúrinn gerir er að
hann breytir samsetningu
fæöunnar þannig að brennsla
eykst og verulega er gengiö á
fituforða þinn.
Venjuleg fæðusamsetning á
Vesturlöndum er:
10-15% eggjahvituefni
40-45% fita
40-50% kolvetni.
Meö matarkúrnum veröur
samsetningin:
43% eggjahvituefni
22.5% fita
34.5% kolvetni.
Það er þessi samsetning sem
veldur hinum mikla árangri
kúrsins.
Nokkur undirstööuatriöi og
grundvallarreglur verður þú að
sætta þig viö áður en lengra er
haldið.
1. Aöeins má neyta þess sem
getið er I matarkúrnum. Þú
skalt ekki blekkja þig meö þvi
að boröa eitthvaö i staðinn
fyrir þaö sem tilgreint er.
2. ltrekað og endurtekiö. Á-
fengir drykkir eru alls ekki
leyfðir.
3. Þaö eina sem má drekka er —
kaffi — te — vatn og sykur-
lausir drykkir.
4. Milli aðalmáltiða má aðeins
boröa gulrætur.
5. 011 salöt eiga að vera án oliu,
majones og hvers konar
„dressing”. Aðeins má nota
sitrónur og edik.
6. Grænmeti á að boröa án
smjörs, smjörlikis og
annarra fituefna. Gott er að
nota sitrónu.
7. Allt kjöt á að vera magurt.
Skera á burtu alla fitu, og af
kjúklingum skal fjarlægja
alla húð.
8. Vigtaðu þig á hverjum
morgni áöur en þú klæðist og
færð þér morgunmat — meö
þvi blekkir þú þig ekki.
9. Þessum kúr er æskilegt að
fylgja i Tvær vikur þá missir
þú 7 — sjö kiló.
Morgunveröur báðar
vikurnar
1/2 g rapefruit
1 brauösneið,
þriggja korna brauð eða soja-
brauð, ristaö brauðsneiðin
snædd án nokkurs áleggs eða
fitu svart kaffi eða te (auövitaö
sykurlaust).
Mánudagur:
Hádegi:
Sneiðar af köldu kjöti, öll fita
skorin i burtu. Má vera lamba-,
svina- eða kjúklingakjöt.
Tómatar skornir i sneiöar.
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldveröur:
Fiskur eða rækjur (eða humar)
Soðið, grillað eða steikt án fitu,
með sitrónu eða ediki.
Blandað grænmetissalat
Ein brauðsneið, ristuð
(3 korna brauð eða sojabrauð)
Grapefruit eða annar ávöxtur.
Kaffi, te eða vatn.
Þriöjudagur
Hádegi:
Avaxtasalat úr ferskum á-
vöxtum eftir eigin vali.
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldverður:
Þurrsteikt, magurt nautakjöt
gott aö kaupa gullash-kjöt og
hakka það. Tómatar, grænt
salat, selleri, 4 ólifur, agúrka.
Kaffi te eða vatn.
MIÐVIKUDAGUR
Hádegi:
Túnfiskur eöa lax
(ef notað er úr dós á að skola vel
úr vatni)
Grænt salat, sitrónu- eöa ediks-
dressing. Grapefruit eða
melóna eða annar ávöxtur.
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldverður:
Sneiðar af steiktu lambakjöti,
öll fita skorin burtu — grænt
salat með tómötum, agúrku og
selleri. Kaffi, te eða vatn.
Fimmtudagur
Hádegi:
Tvö egg, matreidd eins og þú>
vilt en án fitu. Kotasæla, tómat-
ar. Ein brauösneiö, ristuö (3
korna eða soja)
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldveröur:
kjúklingur, steiktur eða grillaður
öll húö fjarlægð. Spínat, grænn
pipar, grænar baunir, ferskt eða
frosið (fæst i SS)
Kaffi, te eða vatn.
Föstudagur
Hádegi:
Ostur eins og þú vilt
Spinat, ein brauðsneið, sama
brauö og fyrr.
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldverður:
Fiskur, salat úr fersku græn-
meti.
Ein brauösneið, ristuð (sömu
brauðtegundir)
Kaffi, te eða vatn.
Laugardagur
Hádegi:
Avaxtasalat, ferskir ávextir
sem fyrr.
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldverður:
Kjúklingur, steiktur eða
grillaöur, öll húð fjarlægö.
Tómatar og hvitkál. Grapefruit
eöa annar ferskur ávöxtur.
Kaffi, te eða vatn.
Sunnudagur
Hádegi:
Kjúklingur, heitur eða kaldur —
húð fjarlægð. Tómatar, gul-
rætur, broccoli eða blómkál.
Kaffi, te eða vatn.
Kvöldverður:
Steikt nautakjöt, öll fita fjar-
lægð.
Hvitkál, agúrkur, selleri og
tómatar.
Kaffi, te eða vatn.
Þá er öll vikan komin, þetta er
siöan endurtekið næstu viku og
árangurinn veröur stórkostleg-
ur ef ekki er útaf brugöið. En
þar sem þessi matseðill kemur
ekki fyrir augu lesenda fyrr en
mánudagseftirmiðdag, en kúr-
inn sjálfur hefst á mánudags-
morgni, getið þið hafið kúrinn til
dæmis á þriðjudagsmorgni og
endað hann á mánudagskvöldi
eöa frestað kúrnum um viku.
Hvaö sem þiö geriö vonum við
að vel gangi, og þætti okkur á-
nægjulegt aö heyra um árang-
urinn. —ÞB
Gamlar gallabuxur orðnar að
nýju pilsi.
Gamlar gallabuxur:
Hýlt
plls
Þegar gömlu gallabux-
urnar eru komnar „úr
móð", er stórsnjallt að
klippa neðan af þeim og
sauma nýtt pils.
Byrjið á því að mæla
gallabuxurnar, lengdina og
f innið hvaða sidd á að vera
á pilsinu. merkið með krít
og klippið síðan neðan af
skálmunum. Sprettið upp
saumunum (innanfótar)
bæði að aftan og framan,
alveg að rennilás að
framan. Þá er opið orðið
V-laga, öfugt V reyndar.
Leggið buxurnar sléttar á
borð. Sprettið upp saumum
á skálmabútunum, sem
klipptir voru neðan af bux-
unum. önnur skálmin
notuð í framstykki á pilsið
og hin í afturstykki. Nælið
stykkin á buxurnar og
sníðið bútana. Saumið
siðan frá rennilás niður að
faldi.
Á mörgum saumavélum
eru skrautspor, saum-sárið
er síðan skreytt með ein-
hverju slíku eftir smekk
eiganda hins nýja pils.
u ” ° ÞG