Vísir - 21.09.1981, Page 15

Vísir - 21.09.1981, Page 15
Mánudagur 21. september 1981 Þelr Helgi Bentsson og ómar Rafnsson föru utan I gær og verða njá félaginu næslu 10 daga til að byrja með Tveir af 1. deildarleikmönnum Breiðabliks í knatt- spyrnuf þeir ómar Rafnsson og Helgi Bentsson, héldu í gærmorgun til Vestur-Þýskalands í boði hins fræga Bundesliguliðs Hamburger SV, og verða þeir hjá félag- inu í a.m.k. 10 daga. Ef þeim líst á aðstæður þar, og for- ráðamönnum Hamburg SV á þá, eru miklar líkur á að þeir — eða annar þeirra — undirriti samning við þetta fræga félag. ÓMAR RAFNSSON Upphaflega haföi félagiö sam- band viö forráöamenn Breiöa- bliks út af ómari Ragnarssyni, en baö siöan um, aö Helgi Bentsson Rússarnir m ■ eru komnir - leika gegn Þrótti í ..Höllinni” í kvölú Rússneska handknattleiksliöiö Kuntseo frá Moskvu er komiö til Reykjavikur i boöi Vals, eins og hefur komið fram I Visi. Vals- menn tóku þátt i handknatt- leiksmóti i Moskvu á dögunum — meö Kuntseo og Chelyabinsk Polyot frá Rússlandi og Ivry frá Frakklandi og uröu leikmenn Kuntseo sigurvegarar. Eftir mótiö sagöi Viktor Zyazin, þjálfari Kuntseo þetta um Vals- menn: — „Valsliöiö er vel þjálf- aö liö og þaö hefur góöan leik- stil”. Frægasti leikmaöur liösins er Vladimir Belov, sem er rúss- neskur landsliösmaður. Belov er frægur sóknarleikmaöur og kunnur fyrir mörk sin úr „von- lausum” færum. Rússarnir leika sinn fyrsta leik gegn Þrótti i Laugardals- höllinniikvöldkl. 20.00. —SOS ■ 9 kæmi meö honum, þvi aö menn vildu lika fá aö sjá hann. Höföu stjórnendur Hamburger SV aflaö sér góöra upplýsinga um þá félaga, m.a. frá bróöur lands- liðsmannsins hjá Hamburger SV, Horst Hrubesch. Hann var hér staddur i sumar, en Fritz Kizzing, þjálfari Breiöabliks og hann eru góöir vinir. Hamburger SV vantar tilfinn- anlega vinstri bakvörö og hefur • HELGIBENTSSON leitað aö honum um allt. Hru- besch-bróöirinn benti þá mönnum á aö fá Ómar Rafnsson til aö koma og sjá hvort þar væri ekki aö finna framtiöarbakvörö fyrir félagið. Frits Kizzing var farinn til Þýskalands og tók hann á móti Ómari og Helga, þegar þeir komu Kizzlng áfram hjá Blikunum Góöar likur eru á aö hinn vin- sæli þýski þjálfari Breiðabliks i_ knattspyrnunni, Fritz Kizzing,' veröi áfram hjá Breiöabiiki. Hef- ur hann látiðaö þvi liggja.aö hann sé tilbúinn til þess,ef allur mann- skapurinn heldur áfram aö æfa i vetur og næsta sumar. —klp— þangaö I gær. Veröur hann meö þeim allan timann hjá Hamburg- er SV og mun aðstoöa þá viö samninga ef til kemur. Bjarni lika i hand- bolla með Akranesi Markvörður Akurnesinga i knattspyrnu, Bjarni Sigurösson, hefur ákveöiö aö vera viö nám i Fjölbrautarskólanum á Akra- nesi I vetur og leika handknatt- leik meö Skagaliðinu um leiö. Bjarni, sem er úr Keflavik, og hefur stundað nám þar, er mjög liötækur handboltamaöur og á án efa eftir aö styrkja Skaga- liöiö, sem ætlar sér mikinn hlut i 3. deildinni i vetur. —klp— frá Breiðabliki Hamðuraer SV ðað um ivo leikmenn Wj Afmælishátíð VALS W7 handknattleikur Laugardalshöll í kvöld kl. 20 Þróttur - Kunse^ Rússarnir komnir aftur Mætið í höllina Hver verður leynivopn Þróttar? SMIÐJUVEGI 32-34 - 200 KÓPAVOGI - P.O. BOX 62 (Kóp.) SlMAR: 44880-43988 Verslun vandlátra og sælkera ALGARIHU Leirubakka 36 Skattaþjónustan Bergur Guðnason hdl. Sími 82023

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.