Vísir - 21.09.1981, Page 16
17
16
VÍSIR
Mánudagur 21. september 1981 Mánudagur 21. september 1981
vtsrn
Ásoelr leikur
með oeon Tékkum
IÍ3E5I
ASGEIR SIGURVINSSON
&
• PÉTUR PÉTURSSON
Pétur
gefur ekki
kost á sér
- f landsieikinn
gegn Tékkum
Pétur Pétursson, sóknar-
leikmaðurinn snjalli frá Akra-
nesi, sem leikur með Ander-
lecht i Belgfu, hefur tiikynnt
landsiiðsnefnd K.S.i.að hann
gefi ekki kost á sér i landsliðið,
sem leikur gegn Tékkum á
miðvikudaginn. Astæðan fyrir
þvi er, að hann fékk tækifæri
að leika með Anderlecht i
Evrópukeppni meistaraliða i
Póllandi I si. viku og skoraði
hann þá gott mark.
Pétur vill ekki taka áhættu
að missa sæti sitt hjá Ander-
lecht og er það vel skiljanlegt,
þar sem mikið er I húfi hjá
honum i Belgiu — þ.e.a.s. aö
sæti hans i Anderlecht er i
veði, ef hann kemur til ts-
lands. —SOS
Lokeren
tapaði
Standard Liege, gamla liöiö
hans Asgeirs Sigurvinssonar,
tók forustu i belgisku deildinni
um helgina með 2:0 sigri yfir
Lokeren, sem Arnór Guöjohn-
sen leikur með, á heimavelli
Lokeren.
Er Standard nú með 8 stig,
en þar á eftir koma Lierse,
Lokeren og Anderlecht, með 7
stig. Anderlecht lék á útivelli
gegn Tongeren i gær og sigr-
aöiþar2:0. — klp— J
Sex „úllenfllngar" (16-manna
landsliðshópnum
Sex „útlendingar” koma til is-
lands til að leika HM-leikinn gegn
Tékkum á Laugardalsveilinum á
miðvikudaginn — það eru þeir
Arnór Guðjohnsen, Lokeren, örn
óskarsson, örgryte, Atli Eö-
valdsson, Fortuna Dússeldorf,
Magnús Bergs, Borussia Dort-
mund, Janus Guðlaugsson, For-
tuna Köln og Asgeir Sigurvinsson,
Bayern Múnchen.
Landsliöshópurinn kemur sam-
an á æfingu undir stjórn Guðna
Kjartanssonar, landsliðsþjálfara,
i Laugardalnum i dag. 16-manna
hópurinn veröur tilkynntur á
fundi með fréttamönnum i kvöld,
en hann veröur að öllum likindum
skipaður þessum leikmönnum:
Markverðir:
Guömundur Baldursson, Fram,
Þorsteinn Bjarnason, Keflavik
Aðrir leikmenn:
Marteinn Geirsson, Fram
Asgeir Sigurvinsson, Bayern,
Atli Eövaldsson, Dusselford
Magnús Bergs, Dortmund
örn Óskarsson, örgryte
Janus Guölaugsson, F.Köln
Sigurður Halldórsson, Akranesi
Sigurður Lárusson, Akranesi
Ólafur Björnsson, Breiðabliki
Sævar Jónsson, Val
Ragnar Margeirsson, Keflavik
Viöar Halldórsson, FH
Pétur Ormslev, Fram
Arnór Guðjohnsen, Lokeren
Þetta er I fyrsta skipti i langan
tima, sem Asgeir Sigurvinsson
leikur landsleik I Reykjavik.
—SOS
Fjðrir lanúsliös-
menn strandaglópar
í Luxemborg
Friörik Jónsson, sem áður lék með Armanni, skorar fyrir Val i ieiknum gegn
1R i úrslitakeppni Reykjavikurmótsins i gærkvöldi. Visismynd Friðþjófur.
Fjórir islenskir iandsliös-
menn i knattspyrnu — þeir Atli
Eðvaldsson hjá Fortuna Dússei-
dorf, Janus Guðlaugsson hjá
Fortuna Köln, Asgeir Sigurvins-
son hjá Bayern Múnchen og
Magnús Bergs hjá Borussia
Dortmund urðu strandagiópar i
Luxemborg I gær, þegar þeir
hugðust koma heim tii islands
landsleikinn
Þegar þeir komu til Luxem- J
borgar var þeim tilkynnt aö J
flugvélin til tslands væri full- J
bókuð og þeir gætu þvi miður J
ekki komist til tslansds. Þeir fé- J
lagar koma til tslands i
dag. —SOSJ
Reykjavfkurmótíð í kðrfuknattleik:
Átta kráar-
eigendur
með Celtíc
Þaö viidi svo skemmtilega til,
að átta af þeim 12 leikmönnum
Ceitic, sem léku gegn „Stjörnu-
liði” Hermanns Gunnarssonar,
eru kráareigendur I Skotlandi,
en fjórir starfa hjá Celtic. —SOS
Stúdentar byrjuðu
á að leggja vai
- en steínlágu svo sjálfir lyrir KR í leiknum á sunnudag
Tveir Skotar til
liðs við valsmenn
- og leika með peím knattspyrnu næsta sumar
■ Valsmenn hafa ákveðið að fá
■tvo skoska knattspyrnumenn tii
■liðs við sig næsta keppnistima-
■bil og segja þeir, að það sé svar
Bjvið „landsflótta” islenskra
Bknattspyrnumanna. Tveir ungir
gog efnilegir Skotar eru tiibúnir
gað koma til islands og leika með
gValsmönnum næsta keppnis-
Simabil. Vaiur þarf ekki að
lorga þessum leikmönnum.
laun, aðeins að útvega þeim
vinnu og húsnæði, en það er
mikiö atvinnuieysi i Skotlandi
um þessar mundir.
Leikmennirnir sem Valsmenn
fá — Bernard Grant frá Morton
og John Main, sem hefur verið
þrjú ár hjá Sunderland, hafa
ekki náð að vinna sér sæti i
þessum liðum. Grant er 19 ára
sóknarleikmaður og Main er 21
árs miðvallarspilari.
Valsmenn vonast til að þeir
komi til lsiands fyrir leik þeirra
gegn New York Cosmos.
Það má geta þess tii gamans
að fyrir þremur árum kom
James Bett til Vals frá Skot-
landi, en eins og menn vita, þá
fór hann fljótlega til Lokeren i
Belgiu og nú leikur hann með
Glasgow Rangers. —SOS
Fyrstu leikirnir I Rcykjavikur-
mótinu I körfuknattleik karla
voru leiknir um heigina. Komu
þar öll liöin fram nema Armann,
sem ekki mætti til ieiks á móti tR
á laugardaginn og heldur ekki á
móti Fram á sunnudag.
Fyrsti leikur mótsins var viöur-
eign 1S og bikarmeistara Vals.
Stúdentarnir voru heldir daprir i
upphafi þess leiks og voru ekki
búnir aðskora nema 29 stig I hálf-
leik. t þeim siðari hresstust þeir
allir við og gengu útaf i lokin sem
sigurvegarar 71:68.
KR-ingar með Stew Johnson i
fararbroddi, og Fram með Val
Brazy, háðu skemmtilega viöur-
eign, sem lauk með sigri Fram
83:80eftirað Fram hafði verið yf-
ir i hálfleik 48:42.1 þeim leik kom
KR fram með nýjan leikmann,
Pál Kolbeinsson (Pálssonar lið-
stjóra KR) Er það mikiö efni á
ferðinni, sem gaman verður að
sjá meira til, er liöur á veturinn.
KR-ingar voru óhressir meö
tapiö fyrir Fram og settu þvi allt
á fulla ferð i leiknum gegn IS á
sunnudaginn. Þar var staðan
53:35 fyrir KR i hálfleik, en loka-
tölurnar urðu 95:71 KR i vil.
tR-ingar léku sinn fyrsta leik i
mótinu gegn Val á sunnudaginn.
Þar var staðan i hálfleik 38:28
Valsmönnum i hag og Valur
sigraði i leiknum 67:60.
Góð aðsókn var að þessum
fyrstu leikjum mótsins. Nær upp-
selt var i iþróttahús Hagaskólans
á laugardaginn og vel setinn
bekkurinn á sunnudagsleikj-
unum. —klp—
KR tOkSl
aö jafna
115:15
- eftir aö Víkingur haföi komist í
13:5 í úrslitakeppninni á
Reykjavíkurmótinu í
handknattleik í gærkvöldi
Valsmenn og Vikingar unnu fyrstu leikina sina I úr-
slitakeppninni i Reykjavikurmótinu I handknattleik
karla, sem hófst i gærkvöldi. Það eru fjögra liða úrslit
og sigraði Valur iR i gærkvöldi 19:14 og Vikingur vann
KR 22:17.
Valsmenn áttu i erfiðleikum með 2. deildarliö 1R
langt fram i siöari hálfleik. 1R, sem tapaði fyrir KR i
riðlakeppninni á föstudagskvöldið, veitti Valsmönnum
harða keppni, en varð aö láta undan 1 siöari hálfleikn-
um og sættasig þarmeö viö 19:14 tap.
1 sfðari leiknum á milli Vikings og KR voru miklar
sviptingar. Vikingar komust i 13:5 en KR náði á
ótrúlegan hátt að jafna i 15:15. En þar með var allt
púður úr Vesturbæjarliðinu og Vikingar sigldu aftur
fram úr og sigruðu I leiknum 22:17.
Þeir Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi og Alfreð
Gislason KR, voru aðalmenn i markaskorun. Þor-
bergur með 12 mörk og Alfreð með 8. Sigurður
Gunnarsson lék þarna sinn fyrsta leik með Vikingi eftir
dvölina I Vestur-Þýskalandi. Komst hann vel frá
leiknum og verður án efa mikill styrkur fyrir liðið i
vetur. _kip_
Fyrsti kvennalandsleikurlnn i knaltspyrnu:
Skoskustúlkurnar
oeröu tvö mörk á
sömu mínútunni
- og pað nægði beim til að komast yfir á móti ísiandi og sigra 3:2
tslenska landsliðið i kvenna-
knattspyrnu stóð sig meö miklum
sóma i fysta landsleik tslands i
knattspyrnu kvenna, sem háður
var i Skotiandi i gær.
Þessi fyrsti leikur var við Skot-
land, sem tefldi fram mjög leik-
reyndu liði. Var það m.a.
nýkomið úr keppnisferð frá
italiu, þar sem það sigraöi t.d.
Belgiu, úrval frá Sikiley og tapaði
naumlega fyrir Italiu.
Það rigndi eins og hellt væri úr
fötu, þegar leikur íslands og Skot-
lands fór fram i gær, og setti -það
sinn svip á leikinn. Skosku stúlk-
urnar voru aðgangsharðari
framan af og höfðu yfir i hálfleik
1:0
I siðari hálfleiknum létu þar
islensku aftur á móti meira að sér
kveða og Bryndis Einarsdóttir,
Breiðabliki. jafnaði leikinn 1:1.
Asta B. Gunnlaugsdóttir Breiða-
bliki var svo á ferðinni rétt á eftir
og kom islenska liðinu yfir 2:1.
Þannig var staðan þar til 7
minútur voru til leiksloka, en þá
skoruöu skosku stúikurnar tvö
mörk á sömu minútunni. Voru
það bæði mikil klaufamörk, sem
hefði átt að vera hægt að verjast?
A þessum mörkum lifðu þær
skosku út leikinn og sigurinn var
þar með þeirra 3:2.
—klp—
Atlí buinn að skrlfa undlr hjá Dusseldorf
- Leikur sinn fyrsta leik meö liöinu á laugardáginn án bess aö hafa æft meö sínum nýju félögum
,,Ég er mjög ánægður með
þennan samning og að fara til
Fortuna Dusseldorf", sagði
Atli Eðvaidsson, sem skrifaði
undir samning við nýja félagið
sitt í vestur-þýsku knattspyrn-
unni á laugardagsmorguninn.
„Þaö er allt hálf-skritiö viö þetta
mál. Ég var seldur frá Borussia Dort
mund án þess að vera spuröur fyrst,
hvort ég viidi fara. Ég skrifa svo undir
á laugardagina fer svo til lslands og
leik þar á miðvikudag, kem aftur til
Dússeldorf á föstudag og leik meö liö-
inu fyrsta leikinn gegn Bochum á laug-
ardaginn. Ég mæti sem sé ekkert á æf-
.ngu áður en ég leik minn fyrsta leik
með liöinu.
Ég og konan flytjum héöan frá Dúss-
eldorf einhvern næstu daga. Hún var
byrjuð i háskólanámi hér.en kemst i
skóla i Dusseldorf. Viö eigum eftir að
finna okkur húsnæði þar og forráða-
menn félagsins eru aðhjálpa okkur við
það”, sagði Atli að lokum.
—klp—
Mýjung: Hraðréttir í
hádeginu
mánudaga til föstudaga.
HRADRÉTTASEÐILL
HÆSTU VIRU:
Súpa fylgir með
öllum réttum
kr.79
kr. 99
Blaðlaukssúpa
Leek soup
Kjúklingur í rauðvínssósu
Chicken in red wine sauce
Lambabuff með paprikusósu
og hrísgrjónum
Steak of lamb with paprika
sauce and rice
Gufusoðin stórlúða með
sjávarréttasósu
Boiled halibut with seafood sauce
Gratíneruð ýsa „Chau-chau”
Haddoc „Chau-chau” au gratin
Skötuselskæfa með dillsósu
Monkfish páté with dill sauce
Chefs special:
Hjúpuð svartfuglsbringa með
rjómasoðnum kartöflum
Coated Breast of guillemont
with creamed potatos
ARMARHÓLL
Hverfisgötu 8—10, sími 18833.
kr.75
kr. 65
kr.79
kr. 85
Sjón er sögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verd
Síminn er 8-66-11
Hinir heimsfrægu
Vlado Stenzel
leður æfingaskór
komnir aftur
Póstsendum
Sportvöruvers/un
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44, Sími 11783