Vísir


Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 18

Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 18
Strákarnir úr 2. flokki KR voru mættir á áhorfendapallana f leik Þróttar N. og Keflavikur i gær. Þeir fylgdust þar spenntir meö. þvi titillinn var þeirra ef Keflvlkingarnir skoruöu ekki meir en 9 mörk. Visismynd Friðþjófur. KR-íngar með liest mörk gegn Þröttl - og urðu dvi íslandsmeistarar í knattspyrnu - 2. flokki KR-ingar tryggöu sér islands- meistaratitilinn I knattspyrnu — 2. flokki, eftir mikla „marka- niartröö” um helgina I Reykja- vlk. KR, Keflavlk og Fram voru öll meö 2 stig, áöur en liöin léku öll gegn Þrótti frá Neskaupstað. KR-ingar léku viö Þrótt á föstudagskvöldið og unnu þá ör- uggan sigur — 8:0. Fram þurfti þvi að vinna (9:0) á laugardag- inn, þegar félagið mætti Þrótti, til aö ná betri markatölu en KR. Leikmönnum Fram tókst það ekki — unnu aðeins 6:0 i miklu kapphlaupi við timann og mörk- in. Keflvíkingar stóðu i sömu sporum og Fram fyrir leik sinn gegn Þrótti i gær — þurftu aö vinna 9:0, til að tslandsmeist- aratitillinn yrði þeirra. Þeim tókst það ekki — unnu 4:1 og stóðu KR-ingar þvi uppi sem sigurvegarar, með jafn mörg stig (4) og Fram og KR, en með betrimarkatölu. —SOS ieter Höness með Drennu - pegar Bayern lagði 1. FC Kaiserlautern að velli 4:2 Dieter Höness skoraöi þrennu, þegar Bayern Múnchen lagöi 1. FC Kaiserslautern aö velli 4:2 i Munchen. Höness skoraði tvö mörk I fyrri hálfleik, en þeir Hans-Peter Briegel og Norbert Eilenfeldt svöruöu fyrir gestina —2:2. Þaö var svo Paul Breitner sem skoraöi 3:2 fyrir Bayern á 83.mfn.og fjórum mln. síðar skoraöi Höness sitt þriöja mark. Asgeir Sigurvinsson lék ekki með Bayern i leiknum. Horst Hrubesch skoraði mark Hamburger SV i Bochum, en siðan varö hann aö yfirgefa völlinn — var fluttur á spitala, eftir að skot frá félaga hans, hafði hitt hann illa og mun Hrubersch missa af HM-leik V- Þýskalands gegn Finnlandi á miðvikudaginn. Leikmenn Bochum skoruðu tvö mörk eftir aö Hrubersch skoraði og tryggöu sér sigur — 2:1. Úrslit urðu þessi i „Bundes- ligunni”: Leverkusen — Braunsch w ...1:0 Bremen — Dusseldorf......4:1 Bayern —Kaiserslaut......4:2 „Gladbach” —Nurnberg... .4:2 Bielefeld —Dortmund......1:1 Duisburg—Frankfurst......4:2 Bochum — Hamborg.........2:1 Darmsted — Karlsruhe.....2:6 Bayern er á toppnum — með 12stig, en „Gladbach”, Bremen og Bochum eru með 10 stig og 1. FC Köln m eð 9 stig. —SOS ísland vann Engiand 35:15 - en tapaði öllum prem leiKjunum f kvennahandPoltamótlnu I Vestur-Þýskalandi tslenska kvennalandsliöiö I handknattleik lék I gærkvöldi landsleik viö England I London. Þar voru ensku stúlkurnar tekn- ar I smá-kennslustund I göldr- um Iþróttarinnar, þvl aö is- lenska liöiö sigraöi 35:15. Þær islensku voru sjálfar aö koma Ur ströngum skóla og góðri kennslu i iþróttinni, þvi aö þær höfðu um morguninn leikið viö B-liö Vestur-Þýskalands I V- Þýskalandi og tapað þar 18:14. Á laugardaginn lék islenska liðið við A-liö Vestur-Þýska- lands og tapaði þar 31:19, eftir aö staöan hafði verið 10:8 fyrir þýsku stúlkurnar eftir 20 min- útna leik, en sú staðan breyttist i 18:9 fyrir hálfleik. A föstudaginn lék svo Island við Sviþjóö og mátti þar sætta sig við 21:17 tap i eldfjörugum og jöfnum leik. —klp— „Rauði herinn” réð ekkert við Jimmy Rimmer - sem fór á kostum i markinu hjá flston Villa, sem náði jöfnu (0:0) á Anfield noad Þaö var mikiö fjör á Anfield Road, þegar „Rauöi herinn"fékk Englandsmeistara Aston Villa I heimsókn. Jimmy Rimmer, markvöröur Villa, átti snilldar- leik og sýndi, aö hann er besti markvöröur Englands — hvaö eftir annaö varöi hann meistara- lega og náöu leikmenn Liverpool ekki aö koma knettinum fram hjá honum. Þeir átti tvö stangarskot. Ray Kennedy, leikmaöurinn snjalli, var rekinn af leikvelli þegar 10 min, voru til leiksloka, fyrir að brjóta gróflega á Allan Evans og léku leikmenn Liver- pool þvi aöeins 10 lokamin- úturnar. Þrátt fyrir það.sóttu þeir nær látlaust að marki Aston Villa og rétt fyrir leikslok átti Kenny Dalglish skot að marki Aston Villa, en knötturinn hafnaöi i þverslánni. Dalglish hefur ekki skorað deildarnfiark i 11 mánuöi, eða frá þvi I nóvember 1980. Liverpooi lék mjög vel og átti Terry McDermott snilldarleik á miöjunni, ásamt þeimGraham Souness og Ray Kennedy. Leik menn liðsins voru ekki á skot- skónum — Terry McDermott t.d.d stangarskot og Jimmy Rimmer varöi meistaralega skot frá Kenny Dalglish, Terry McDermott, Alan Hanxsen og Sammy Lee. Evans með þrennu Tony Evans skoraði öll þrjú mörk Birmingham, þegar félagið vann góðan sigur 3:0 yfir Manchester City. WEST HAM..mátti hrósa happi með að ná jafntefli 0:0 gegn W.B.A. og geta leikmenn liösins þakkaö Phil Parkes, markverði, fyrir það. Það munaöi miklu fyrir Albion, að Bryan Robson var meiddur og búiö er að selja Remi Moses til Manchester United. Félagiö lék með fjóra sóknarleik- menn gegn „Hammers” — þeir John Deehan og Ally Brown þurftu að leika á miðjunni. Meistarataktar hjá Ipswich Ipswich vann góöan sigur (4:1) yfir Notts County og voru aðeins 12.500 áhorfendur á County Groundí Nottingham. Alan Brasil (2), JohnWarkog Arnold Miihren skoruöu mörk Ipswich, en Russell Osman varð fyrir þvi óhappi að senda knöttinn I eigiö mark og minnka muninn fyrir Notts. Nigeriumaðurinn John Chiedozie hjá Notts County meiddist og var borinn af leik- velli, en i hans stað kom Finninn Aeki Lentinen. Það var góð bianda af leikmönnum, sem lék leikinn — aðeins 11 Englendingar, 4 Skotar, 2 Hollendingar, 1 Nigeriumaður, 1 Finni, 1 Júgslavi, 1 Iri og 1 leikmaöur frá V-Indium. Loksins mark hjá Birtles Garry Birtles, miöherjinn marksæli hjá United, skoraði ioksins mark fyrir United i deildarkeppninni — hans fyrsta mark fyrir félagið I 12 mánuði, sem hann hefur verið á Old Trafford. Birtles haföi leikið 30 leiki með United, án þess aö skora. Þaö var Frank Stapleton, sem lagði upp markið, sem Birtles skoraði á 38. min. Stapleton sendi knöttinn laglega til hans og sendi Birtles þrumufleyg af 25 m færi, sem hafnaöi út við stöng. Þeir Sammy Mcllroy og Moses, sem var keyptur frá W.B.A. áttu mjög góðan leik á miöjunni. Bob Latchford, miðherji Swansea, haltraöi af leikvelii á 35. min. 47.309 áhorfendur voru á Old Trafford og fögnuöu þeir sigrinum — 1:0. Sigur hjá Tottenham Tottenham vann öruggan sigur (3:0) yfir Everton, sem hefur leikið 11 leiki á útvöllum án sigurs. Það var Graham Roberts, sem kom Tottenham á bragðið, en siöan skoruðu þeir Chris Houghton og Glenn Hoddle, sem skoraði úr vltaspyrnu. Mark Balco átti mjög gott skot i leiknum — knötturinn hafnaöi á báðum stöngunum, en vildi ekki inn fyrir marklinu. DAVE WATSON.. og Steve Moran skoruöu mörk Dýrlingana frá Southampton, sem unnu öruggansigur (2:0) yfir „Boro” á The Dell. Heppnin með Forest. Nottingham Forest haföi heldur betur heppnina meö sér gegn Stoke. Leikmenn Stoke réöu gangi leiksins og skoraöi Ardien Heath mark Stoke eftir aðeins 5 min. eftir fyrirgjöf frá Le Chapman. Colin Walsh jafnaöi fyrir Forest á 50. min. og siöan skoraði Gary Mills sigurmarkið á 75 min. — með þrumuskoti af 20 m færi Arsenal vantar marka- skorara Það greiniiegt að Arsenal vantar illilega markaskorara i herbúðir sinar, eftir að Frank Stapleton fór til United. Leik- menn Arsenal geta þakkað Pat Jennings, markveröi sinum, að ná jafntefli á Elland Road — 0:0 gegn Leeds. Arthur Graham átti skot i stöngina á marki Arsenal og undir lok leiksins varði Jennings meistaralega skot frá Carl Harris og síöan frá Graham. Brian Taibot átti skot, sem hafnaði á stönginni á marki Leeds i byrjun leiksins og var þaö hættulegasta færiö, sem Arsenal fékk. Peter Nicholas hjá Arsenal meiddist I leiknum. BRIGHTON... náði aö tryggja sér jafntefli (2:2) gegn Coventry, þegar Neil McNab skoraði jöfnunarmarkið úr vitaspyrnu. Mike Robinsson skoraði fyrst fyrir Brighton, en þeir Rudi Kaizer og Steve Hunt svöruöu fyrir Coventry. Úrslit urðu þessi i ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn: 1. deild Birmingham — Man. City...3:0 Brigthton —Coventry......2:2 Leeds — Arsenal..........0:0 Liverpool — Aston V illa.0:0 Man. Utd. —Svansea ......1:0 NottsC. —Ipswich.........1:4 Southampton — Middlesb...2:0 Stoke —Nott. For.........1:2 Sunderland — Wolves......0:0 Tottenham — Everton......3:0 W.B.A.—WestHam...........0:0 • ALAN BKASIL... skoraði 2 mörk fyrir Ipswich 2. DEILD: Bolton — Oldham .........0:2 Cambridge — Barnsley.....2:1 Cardiff —Blackburn ......1:3 Carlton — Grimsby........2:0 Leicester —Luton.........1:2 Norwich —Newcastle.......2:1 Orient — Wrexham ........0:0 Q.P.R. — C. Palace.......1:0 Sheff. Wed. —Derby.......1:1 Shrewsbury — Chelsea......1:0 Watford — Rotherham......1:0 1. DEILD West Ham.....5 3 2 0 10 3 11 Ipswich .....5 3 2 0 12: 6 11 Southampt....5 3 11 9: 4 10 Swansea......5 3 0 2 11: 9 9 Tottenham ....5302 8: 8 9 Nott.For.....5 2 2 1 7: 6 8 Man.City.....5221 7: 7 8 Birmingh.....5 2 1 1 10: 9 7 Coventry.....5212 9: 9 7 NottsC.......5212 7: 9 7 Stoke........5 2 0 3 9: 8 6 Brighton ....5 111 7: 6 6 Sunderl......5 13 1 6: 7 6 AstonV.......5 1 2 2 5: 5 5 W.B.A........5 1 2 2 5: 5 5 Man. Utd.....5 1 2 2 4: 5 5 Arsenal .....5122 3: 4 5 Liverp.......5 1 2 2 3: 4 5‘ Everton......5122 5: 7 5 Leeds........5 1 2 2 5:10 5 Middlesb.....5 113 4: 9 4 Wolves.......5 113 2: 8 4 SheffWed.... ...5410 8:9 13 Luton ...5 4 0 1 9:6 12 Grimsby .... ...5311 8:6 10 Watford ...5311 6:4 10 Norwich ...5311 8:8 10 Q.P.R ...5302 9:5 9 Blackb ... 5 3 0 2 7:5 9 Barnsley .... ...5212 9:4 7 Derby ...5212 8:9 7 Shrewsb ...5212 7:8 7 Leicester.... ...5212 6:7 7 Oldham ...4130 6:4 6 Cambr. ...5203 7:6 6 Chelsea ...4202 5:5 6 CrystalPal... ...5203 4:4 6 Charlton ...4202 4:5 6 Rotherham .. ...5203 5:7 6 Orient ...4112 3:5 4 Newcastle... ...4103 2:6 3 Cardiff ...4013 4:8 1 Wrexham ... ...4013 3:7 1 Bolton ...4 0 0 4 1:9 0

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.