Vísir - 21.09.1981, Page 24

Vísir - 21.09.1981, Page 24
Nýbreytni i starfsemi Norrænu félaganna: Norrænu félögin miOla upp- lýslngum lil Norðurlandaráðs verður gerl á í Ailt frá þvi aö Norrænu félögin tóku aö sér aö kynna Noröur- landaráö og starfsemi þess i til- efni 25 ára afmæli þess áriö 1977, hafa átt sér staö viöræöur milli Norrænu ráöherranefndarinnar og Sambands Norrænu félaganna um hugsnalega aöild félaganna aö þvi aö veita upplýsingar um starfsemi Noröurlandaráös, norrænu ráöherranefdarinnar og svo um starfsemi allra þeirra norrænu stofnana sem starfa I tengslum viö Noröurlandaráöiö. Bókaútgáfan Mál & menning hefur sent frá sér tvær nýjar bæk- ur: 350 stofublóm og Heimur rúms og tima eftir Brynjolf Bjarnason. 350 stofublóm er eftir Rob Her- wig, en Óli Valur Hansson garö- yrkjuráðunautur þýddi bókina og staöfæröi. Bókin fjallar um öll helstu blóm sem ræktuö eru og unnt er aö rækta i heimahúsum herlendis. Fjallaö er um umhiröu plantnanna, staösetningu og vaxtarskilyröi, og er sérstakur kafli um hvert blóm meö hagnýt- nennum fundum Nú hefur veriö ákveöiö aö veita I tilraunaskyni nokkru fé frá Norrænu ráöherranefndinni til þessarar starfsemi, gegn jafnháu fjárframlagi annars staöar fra.' Þaö þýöir aö komiö veröi á fót héraösskrifstofum Norrænu félaganna á öllum Noröurlöndun- um. Hér á landi veröur þessi starf- semi fyrst um sinn aö minnsta kosti á Egilsstööum, en jafnvel viöar á landinu siöar meir. En á Egilsstööum hefur Elisabet um upplýsingum um þarfir þess. Einnig er aö finna i bókinni al- mennar upplýsingar og hug- myndir er snerta stofublóma- rækt. Bókin er rikulega myndskreytt litmyndum og henni fylgir nafna- skrá meö bæöi islenskum heitum blómanna og færöiheitum. Heimur rúms og tima er nýtt heimspekirit eftir Brynjólf Bjarnason, og fjallar hann i bók- inni um heimsmynd nútfmans, og þar á meöal nokkuö rækilega um afstæöiskenninguna og þá ger- breyttu heimsmynd sem hún haföi I för meö sér. Siöan er fjallaöum stööu mannsins I þeirri visindalegu efnishyggju og nauö- hyggju sem nú rlkir og nauösyn nýrrar lifssýnar „sem ekki aöeins játar veruleika mannsins, heldur skilur hann miklu dýpri skilningi en allar fyrri kynslóöir”. Heimur rúms og tima er sjötta heimspekibók Brynjólfs, en fyrri bækur hans hafa hlotiö mjög góðar viðtökur og eru sumar þeirra uppseldar. —jsj. Hjálmar ólafsson, formaöur Norræna félagsins. Svavarsdóttir, kennari, tekiö aö sér fyrirgreiöslu þar. Haldnir veröa kynningarfundir á Austur- og væntanlega einnig Norö-Austurlandi strax I haust, en höfuðáhersla verður lögö á heimsóknir i skóla og heimsóknir á fundi þeirra félagasamtaka sem hafa fasta fundartima. A Egilsstöðum hefst þessi kynning dagana 24. og 25. sept- ember n.k. Þeir Arni Gunnars- son, alþingismaöur og formaður Norrænu Menningarmála - nefndarinnar og Hjálmar Ólafs- son, formaður Norræna félagsins munu heimsækja Menntaskólann og Grunnskólann á Egilsstööum, svo og Héraösskólann á Eiöum og Rotaryklúbb Fljotsdalshéraös þessa áöurnefndu daga. Þeir munu flytja smá-spjall, svara fyrirspurnum og sýna að uaki litskyggnumyndir fá Austur-Grænlandi. —jsj. Ekki er nauösynlegt aö kunna aö spila á gitar eöa önnur hljóöfæri til aö hafa gaman af visum: en vissulega sakar þaö ekki, og oft er geysi- skemmtilegt aö troöa upp i góöum hóp Visnavina og raula nokkrar iöil- fagrar visur um lifiö, tilveruna og pólitfkina. Fyrsta vísna- kvðld vetrarins Nú getum vér Visnavinir glaöst i hjarta meö lækkandi sól, þvi Visnakvöldin hefjast aö nýju i kvöld. Sú breyting veröur þó á, aö þau veröa ekki lengur á Hótel Borg, heldur færast um set og veröa i Þjóöleikhúskjallaranum framvegis I vetur. Þaö er von og ósk Visnavina, aö þessi breyting mælist vel fyrir, en Visnakvöldin hafa fyrir löngu skipað sér veglegan sess I menningarlifi Reykjvikinga, not- ið vinsælda ungra sem aldinna, auk þess sem mörgum hefur gefist færi á aö troöa upp á þess- um kvöldum i fyrsta skipti á ferli sinum. Þaö er einnig vert aö minna á, aö ekki er nauösynlegt (en kannski skemmtilegra) aö geta gutlað á gitar eöa önnur hljóöfæri til aö vera visnavinur — þaö er nóg aö vera söngelskur meö af- brigöum og hafa gaman af aö koma saman i góöum hóp. Og félagar geta menn gerst á Vísna- kvöldunum. A fyrsta Visnakvöldi vetrarins mun Bubbi Morthens koma fram og flytja lög sin og ljóö. Aö ööru leyti veröur ekkert sagt um dag- skrána, þvi hún ku vera leyndar- mál — en aöstandendur Visna- vina heita þvi aö hún veröi fjöl- breytt eins og ávallt hefur verið. Visnakvöldið i Þjóðleikhús- kjallaranum hefst kl. 20.30, og á- stæöa er til aö hvetja sem flesta að mæta. —jsj. Alyson Spiro fer meö hlutverk ungu stúlkunnar I mánudagsleikritinu. Mánudagsleikrítið: Skemmlileg mynd Flatbrjósta heitir þaö mánu- dagsleikritið i sjónvarpinu i kvöld. Þaö er breskt og leikstjóri er Michael Ferguson. Þetta er falleg og skemmtileg mynd og fjallar um unga stúlku, sem býr I sveitinni. Hún er oröin þreytt á tilbreytingarlausu llfi og ákveöur aö feröast á puttanum um Bretland og tekur stefnuna á London. A ferðalaginu hittir hún hippastrák, sem er eitthvaö viö- riöin útileikhús. Stúlkan er aö leita aö sjálfri sér og langar mjög mikið að komast i fyrirsætu- störf. Hún þykir þó ekki nógu til- kippileg I bransann, þar sem hún þykir ekki hafa nógu mikla „yfir- byggingu”, en af þvi stafar nafn leikritsins. Meö aöalhlutverk fara Alyson Spiro, sem leikur ungu stúlkuna og Chris Barrington fer meö hlut- verk hippastráksins. Leikritiö tekur tæpan klukkutima i flutningi. j útvarp Mánudagur 21. september 12.00 Dagskrá. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- I fregnir. Tilkynn ingar. I Mánudagssyrpa — Ólafur j Þóröarson j 15.10 Miödegissagan: „Fri- | dagur frú Larsen’’ eftir Mörtu Christensen Guörún Ægisdóttir byrjar lestur • eigin þýöingar. I 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar ■ 17.20 Sagan: „Niu ára og ekki neitt” eftir Judy Blume Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu sina (5) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins I 19.00 Fréttir Tilkynningar I 19.35 Daglegt mál Helgi J. I Halldórssonn flytur þéttinn | 19.40 Um daginn og veginn | Þorbjörn Sigurðsson flytur j þétt eftir Kristrúnu Guö- j mundsdóttur I Hléskógum | 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. | 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- kin”eftir H.C. BrannerÚlf- ur Hjörvar þýöir og les (6) 22.00 André Verchuren leikur létt lög meö hljómsveit sinni J 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Kelduhverfi — viö ysta haf Fjóröi þáttur Þórarins Björnssonar i Austurgaröi I um sveitina og sögu hennar. I Auk hans koma fram I þætt- { inum: Þorgeir Þórarinsson, j Grásiöu, Jóhann Gunnars- son, Vikingavatni og átta þátttakendur i visnaþætti. 23.30 Kvöldtónleikar Frans- esco Albanese syngur itölsk lög meö Sinfóniuhljómsveit Italska útvarpsins 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22: Berlínarmúr- inn og Orku- ráðstefna SÞ Tvær breskar fréttamyndir veröa sýndar i sjónvarpinu i kvöld, önnur frá orkuráöstefnu Sameinuöu þjóöanna og hin um afmæli Berlinarmúrsins. Þaö var 13. ágúst siöastliöinn, aö Berlinarbúar minntust þess, aö tuttugu ár voru þá liöin frá þvi, aö Berlinarmúrinn, sem skilur aö Austur- og Vestur-Berlin, var reistur. A þessum árum hafa 72 týnt lifi við múrinn, menn og konur, sem reynt hafa aö komast frá austri til vesturs. Timamótanna var minnst á ó- likan hátt vestan- og austanmegin múrsins. Austanmegin prýddu austur-þýskir fánar og rauöir boröar borgina, skrúögöngur voru farnar og bygginga- meistarar múrsins voru heiöraöir fyrir byggingu hindrunarinnar „gegn auövaldsskipulaginu.” Vestanmegin aftur á móti stóö fólk meö mótmælaspjöld og sum- ir minntust dagsins meö þvi aö fasta. Sýning fréttamyndanna hefst um klukkan tiu og þýöandi og þul- ur er Gylfi Pálsson. i sjónvarpinu I kvöld veröur sýnd mynd sem fjallar um tuttugu ára afmæli Berlinarmúrsins. sjónvarp i Mánudagur 21. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Filippus og sætabrauös- kötturinn Finnsk leikbrúöu- mynd um Filippus, sem býr Uti i sveit. Mamma hans vinnur ibænum, en pabbinn er rithöfundur og situr viö ritvélina allan daginn. Alls eru þættirnir fjórir. 20.40 tþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Flatbrjósta Breskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri: Michael Ferguson. Aöal- hlutverk: Alyson Spiro og Chris Barrington. Ung og falleg kona, sem hefur lifað tilbreytingarlitlu lifi, ákveöur aö fara aö heiman. Hún kemur til borgarinnar i leit aö vinnu — og ævintýr- um. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Orkuráöstefna Samein- uöu þjóöanna/Afmæli Berlínarmúrsins Tvær breskar fréttamyndir. Fyrir skemmstu var haldin I Nairobi I Kenya orkuráö- stefna á vegum Sameinuöu þjóöanna um orkugjafa. Meginefni ráöstefnunnar var orkuvandinn, sem blas- ir viö rlkjum þriöja heims- ins og framtiöarhorfur i orkumálum heims. II. Siö- ari fréttamyndin fjallar um Berlinarmúrinn, sem nú hefur staðið i 20 ár. Austur- Þjóöverjar hófu aö reisa hann 13. ágúst áriö 1961, meöal annars til þess aö koma í veg fyrir fjöldaflótta Austur-Þjóöverja til Vest- urlanda. Þessi mynd fjallar stuttlega um sögu múrsins og stööu mála nú i þessari tvi'skiptu borg. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I -I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.