Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 28
28
vísm
Mánudagur 21. september 1981
m
-22 J
fSmáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
(Húsnæðiiboði
RUmgóö ibiíb
til leigu i Keflavi'k, getur veriö
laus strax. Uppl. i sima 92-2531.
1 Keflavik
er til sölu nýstandsett ibiiö, 2ja-
3ja herbergja. Verö 270.000. Gdö
lán og hagstæö kjör. Uppl. i sima
92-3317.
Húsnæði óskast
Húsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem auglýsa i húsnæöis-,
auglýsingum VIsis fá eyöu-
blöö fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar meö sparaö
sér verulegan kostnaö viö
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auövelt i útfyil-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Síöumúla 8,
simi 86611.
■— ...... i
3ja herbergja ibúö óskast.
Erá götunni 1. okt. Oruggar mán-
aöargreiöslur og góö umgengni.
Uppl. i sima 31535 eftir kl. 18.
Sænsk kona
óskar eftir herbergi eöa litilli ibúö
meö húsgögnum, mánuöina
nóvember til april. Upplýsingar i
sima 13216.
Óskum eftir
sumarbústaö til leigu, má vera
illa farinn eöa smáeinbýlishúsi i
nágrenni Reykjavikur. Allt
kemur til greina. Upplýsingar i
sima 27036 milli kl. 10 og 11 á
morgnana.
Hjúkrunarnemi óskar
eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja
herb. ibúö. Reglusemi og gööri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. i sima
16077.
Óska eftir
aö taka á leigu 4-5 herbergja ibúð
eða einbýlishús, helst i' Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
42033.
Ilerbergi óskast tii
leigu i'yrir útlending. Vinsamleg-
ast hafið samband viö Lau Ming
Loy i sima 13340, laugardag eöa
sunnudag (vinnustaöur).
c
Atvirmuhúsnæði
lönaöa rhúsnæöi óskast
ca. 100-150 ferm. fyrir léttan iðn-
aö. Húsnæöið þarf að vera á götu-
hæð með innkeyrsludyrum . Helst
i austurborginni. Tilboð leggist
inn á auglýsingadeild Visis, Siðu-
múla 8, fyrir 25. sept.
Ökukennsla
ökukennarafélag tslands auglýs-
ir:
Arnaldur Arnason Mazda 626 1980
Simi 43687-52609.
FinnborgiG.Sigurðsson, Galant
1980
Simi 51868-
Guöbrandur Bogason Cortina
Simi 76722.
Guðjón Andrésson Galant 1980
Simi 18387.
Gunnar Sigurðsson
Simi 77686.
Lancer 1981
GylfiSigurðsson, Honda 1980
Peugeot 505, Turbo 1982
Simi 10820-71623.
HallfriðurStefánsdóttir Mazda
6 2 6 '7 9
Simi 81349
Hannes KolbeinsToyota Crown '80
Simi 72495.
Haukur Arnþórsson Mazda626
'80.
Simi 27471.
Helgi Sesseliusson Mazda 323
Simi 81349.
JóelB. Jacobsson FordCapri
Simi 30841-14449.
Kristján Sigurðsson
Mustang ’8 0
Simi 24158
Ford
Magnús Helgason Toyota
Cressida ’8l
bifhjólakennsla, hef bifhjól
Simi 66660.
Sigurður Gislason
Bluebird ’81
Simi 75224.
Datsun
Skarphéöinn Sigurbergsson
Mazda 323 ’81
Simi 40594
bórir S. Hersveinsson
Fairmont
Simi 19893-33847
Ford
Þorlákur Guðgeirsson Lancer’81
Simi 83344 - 35180.
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
’81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli, ef óskað e'r. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
Þér getiö valiö
hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og
lipran eða Audi ’80. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiöa
aðeins tekna tima. Greiöslukjör.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 , 25796 og 74923. öku-
skóli Guöjóns Ó. Hanssonar.
Kenni á nýjan Mazda 929
011 prófgögn og ökuskóli ef óskaö
er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna
tfma. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandiö valiö.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
Bílaviðskipti
r
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deiid Visis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Siöumúia 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkhoiti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maöur
notaöan bil?”
Honda Accord, árg. 1979.
Beinskipt. Ekin 26.000 km. Gljá-
borin. Upplýsingar i sima 81997
eftir kl. 18.00.
Rússi meö 273
Dodge vél og girkassa. Willis
millikassa, Chevrolet vökvastýri,
Speiser 44 drif framan og aftan,
til sölu. Upplýsingar i sima 32930
eftir kl. 4.00.
Franskur Crysler.árg. ’72.til sölu
sjálfskiptur með góðri vél. Einnig
getur annar bill fylgt. Uppl. i
sima 92-3695 eftir kl. 17.
Sendiferöabill
Vil kaúpa disel - sendiferðabil,
ekki eldri en árg.’76. Er með bil
uppi — peninga og góöar mánað-
argreiðslur. Aðeins góður bill
kemur til greina. Simi 25169 eftir
kl. 19.
Vörubifreið Benz 1519.
Til sölu er 9 tonna Benz 1519, árg.
’73, Ekinn 165 þús. km. Uppl. i
sima 42916 og 77 103 eftir kl. 18.
Mazda 626 1 600, árg. ’80,
tilsölu.4ra dyra,blár að lit. Ekinn
21 þús. km. 4 nagladekk fylgja.
Uppl. i si'ma 36557.
Til söiu Morris Marina, árg. ’74
Þarfnast litillar lagfæringar.
Uppl. i sima 92-2914.
Til sölu V.W. Fastback árg. ’71
Selst i pörtum eöa heilu lagi.
Uppl. i si'ma 37453.
Austin 6 CTW 8 sendibiil
árg. ’70 tilsölu. ökufær.en óskoð-
aður. Uppl. i sima 28867.
Citroen GS Club
árg. ’78. Mjög fallegur og vel meö
farinn biU, til sölu. Ekinn 34 þús.
km. Útvarp, segulband. Einn eig-
andi. ToppbiU. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. i sima 45320.
Plymoth Volare Premier
’77, til sölu fyrir kr. 100.000,-
Skipti á ódýrari koma til greina.
Einnig gamall og góður Volvo
Amason árg. ’67, sem þarfnast
viögeröar á kr. 10.000. Baðir bil-
arnir fást með 15% staögreiðslu-
afslætti. Uppl. i sima 91-16863.
Chevrolet árg. ’56
tilsölu. Mikiö af varahlutum fylg-
ir. Tilboö óskast. Uppl. i sima
74822.
Mercedes Benz
sendibifreiðar 207, til sölu. Styttri
gerð, árg. ’78 307d, árg. ’77 lengri
gerð og 307 d, árg. ’78, lengrigerö
með kúlutopp. Uppl. i sima 52586.
■
Mercedes Benz 608,
sendibill árg. ’78 til sölu. Með
vörulyftu að aftan og 808 sendibif-
reið, árg. ’78 með vörulyftu að
aftan. Uppl. i sima 52586.
Range Rover — niðurrif
Er aö rifa Range Rover árg. ’72.
Uppl. i' sima 45590 og 22434 e. kl.
19.
Nova, árg. ’73
til sölu. Sjálfskipt, powerstýri 6V.
Litur mjög velút. Litur: blár.Ný
snjódekk fylgja. Einnig Scoda
100L, árg. ’70 tU niðurrifs. Uppl. i
sima 50167.
Mazda 323 1979
til sölu, fallegur bUl, silsalistar,
grjóthlif, gott lakk, ekinn 37 þús.
km. tvö snjódekk, gottverð. Uppl.
i sima 77251 og 74517.
Range Rover árg. '80
til sölu. Ekinn 20 þús. km . Uppl. i
sima 42097.
Buick Riviera,
árg. ’80 til sölu. Uppl. i sima
42097.
VW 1302, árg. ’71
tilsölu, góður biU.Skipti koma tU
greinaábílá verðbilinu 50-60 þús.
Uppl. i sima 86276 og 28466.
Land Rover diesel
Til sölu Land Rover diesel, árg.
’71. Nýlega upptekin vél, nýlega
sprautaöur. Góð dekk, bill i' m jög
góöu lagi. Uppl. i sima 84142.
Range Rover
óskast, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 45590 eöa 22 434 eftir
kl. 18.00.
Golf L.S. árg. ’76
til sölu, góöur bill, nýsprautaður
og skoðaöur ’8l, keyröur 64 þús.
km. Uppl. i sima 75014.
Fiat Fiorina 1980
tilsölu. Kom á götuna i júni 1981,
ekinn 4.300 km. útvarp, silsalist-
ar. Uppl. isfma 76641 e. kl. 19.00 i
dag og næstu daga.
Mazda 323 árg. ’79
til sölu, ekinn 40 þús. km. Góður
bill. Nýskoðaður, vetrardekk, út-
varp, segulband. Uppl. i simum
31378 og 26954.
Sala — skipti
Til sölu Peugeot 404 árg. ’72 i
skiptum fyrir Simca eða Renaut
nýlegan sendibil. MilUgjöf stað-
greiðist. Uppl. i sima 42097.
Toyota Starlent
árg. ’79 til sölu, Toyota Corolla
árg. ’80 og Datsun Cherry árg.
’80. Bilarnir eru til sýnis og sölu
aö Smiöjuvegi 44 D. Uppl. i sima
75400.
Volvo 343, árg. ’77.
Mjög góöur bill. Sjálfskiptur.
Ekta frúarbill. Uppl. i si'ma 53861.
Toyota Carina
De luxe árg. '78 til sölu. Ekinn 55
þús. Verð 75 þús. Uppl. i sima
81718.
Cortina — Sunbeam
Cortina árg. '70 sem þarfnast lag-
færingar til sölu á kr. 1.500. —-
einnig til sölu á sama stað Sun-
beam árg. ’72 á kr. 3.000. Uppl. i
sima 28508 eða 44125 e.k.. 19.
SVEINN EGILSSON
AUGLÝSIR:
(i kjallaranum)
Ford Cortina 4d. GL 1600 '79
Rústrauður,ekinn 22 þús. km. Út-
varp, silsabretti, einn eigandi.
Verð kr. 85 þús.
Ford Escort 1600 Sport ’78
Ekinn 44 þús. km. Rauður. Verð
60 þús. km.
Ford Bronco Sport ’74
(Spec bill) Grænn/röndóttur, 6
cyl., cassettu radio, velklæddur,
silsbretti. Verð 95 þús.
AMC Concord station ’80
Gullfallegur, rústrauður, ekinn 18
þús. km. Verö kr. 145.000,-
Ford Mustang 2d. Accent, 6 cyi.
sjálfsk. metalicbrúnn, ekinn 41
þús. km. Silsabretti. Einn eig-
andi. Verð kr. 140.000.-
Datsun 100 A Cherry 2ja dyra ’76
Ekinn 85 þús. km. Útvarp, rauð-
ur.
Ford Fairmont 4ra dyra Decor ’79
grænn/dropp topp, ekinn 26. þús.
km. Cas radio. Fallegur. Verð 110
þús.
ekinn 41 þús. km. Útvarp. Drapp-
litaöur. Verö kr. 65 þús.
Toyota Corolla 3ja dyra st. ’76
Grænn, ekinn 92 þús. km., útvarp,
góð dekk. Verð 57 þús.
Ford Fairmont 2ja dyra sportbiii
’78
Ekinn 66 þús. km. Útvarp, brúnn
m/drapp vinyl topp. Verð 90 þús.
Datsun 160 J 4ra dyra ’79
Brúnn, ekinn 27 þús. km. Útvarp,
mjög góð kjör. Verð 85 þús.
Mikið af fallegum Cortinubilum
árg. 197 7-197 9.
H AUSTMARKAÐUR
Tilboð óskast i ódýra bila hjá okk-
ur t.d. Cortina — Escort — VW —
Moskwitch Reno — Taunus —
sendibila o.fl.
Komið og geriö góð kaup.
Opið alla virka daga frá 9-18
(nema i hádeginu), iaugardaga
kl. 10-16.
Sýningarsalurinn Sveinn Egils-
son, h.f., Skeifunni 17, simi 85100.
Lada 1600, árg. '79,
tilsölu, litur rauður, ekinn 39 þús.
km. 4 góö vetrardekk á felgum
fylgja. Mjög vel með farinn bill.
Uppl. í sima 85346 e. kl. 16.00.
* if y*
Austin Allegro 1500 super
árg. ’78 til sölu, dökkbrúnn aö lit.
Ekinn 33 þús. km. Vel með farinn
biD og i góðu lagi. Uppl. i sima
44716 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir
góðum bil með lítilli útborgun og
öruggum mánaðargreiðslum.
Verðhugmynd 35-40.000. Uppl. i
sima 13659 á daginn og 76186 á
kvöldin.