Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 29
Mánudagur 21. september 1981
29
VÍSIR
(Smáauglysingar — sími 86611
)
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
Bílaviðskipti 1
Bilasala Alla Rúts aug-
lýsir:
Volvo 725 árg. '76
Glæsilegur vörubill til sölu á Bila-
sölu Alla Rúts.
Volvo 245 ’78
Volvo 244 ’78
Volvo 343 ’78
Range Rover ’79
DaihatsuCH.’80
Honda Civic ’77
F. Cortina
1300L 79
Volvo 244 ’77
Skoda Amigo
’80
Lancer 1600 ’81
Datsun Ch. ’80
Subaru 4x4
st. ’77
Playmouth Vol-
ari ’79
Peugoet 504
D 78
Mazda 323st. ’79
Citroen Pall-
as ’77
Austin Mini ’79
Mazda 626 ’81
Honda Civic ’77
Datsundisel ’76
Dodge Aspen ’78
Galant 1600 GL,
’81
Mazda 929 ’79
Mazda 929 4d ’79
Mazda 323
sjálfsk. ’81
LadaSp. ’80
Toyota
Cressida ’78
Wartb.st.’79,’80
M.Benz230’72;75
Oldsm.Delta ’78
Datsundisel ’77
Peugeot
504 DL ’80
Ch. Monsa ’80
Subaru GFT 79
RangeRover 76
Honda Accord
’80
Colt GL ’80
Mazda 818
station
75
Datsun diesel
77
Bronco ’66
Lada 1600 ’80
Wagoneer 8
cyl 74
Bronco 72
Datsun 79
VW 1200 77
Trabantst 79
Bronco Custom '79
ekinn 17 þús. milur, 8 cyl. bein-
skiptur 4ra gíra, skipti koma til
greina á ödýrari bil, litur brúnn
og hvitur.
ATH. Okkur vantar nú þegar á
söluskrá allar geröir og tegundir
af bifreiðum.
Bflasala Alla Rúts, Hyrjarhöföa
2, slmi 81666 (3 lfnur)
Mazda 323 1979
til sölu, fallegur bill, silsalistar,
grjóthlif, gott lakk, ekinn 37 þús.
km. tvösnjódekk,gottverö. Uppl.
i sima 77251.
Til sölu Ford LTD árg. ’78.
Ekinn 56 þús. km. Billinn er sér-
pantaöur blár meö viöarhliöum,
rafmagnsrúöum i öllum huröum,
velti- og vökvastýri, aflbremsum,
sætum fyrir8manns,400cub. vél
og sjálfskiptingu. 1 árs gamlar
krómfelgur og ný sumardekk
fylgja ásamt vetrardekkjum á
felgum. Tilboö óskast. Uppl. i
sima 41220.
Þessi bíll
er tilsölu ef viðunandi tilboð fæst,
aöeins um staögreiðslusölu að
ræöa. Uppl. i sima 51436 og til
sýnisað Móabarði 2b Hafnarfirði.
Cortina 1600 L,
árg. 1977, til sölu. Góður bill.
Uppl. i simum 20897 og 26957.
6 cyl.
258 vél meö girkassa, i góöu lagi,
til sölu. Uppl. f sima 42878 e. kl.
20.
[Bílahlutir
Lofttjakkar
Höfum fengiö viðbótarsendingu
af 2 tonna lofttjökkum, sem
blásnir eru upp meö útblæstri bif-
reiöarinnar, takmarkað upplag,
sendum gegn póstkröfu um allt
land. Simi 92-1190 eftir kl. 13 alla
daga.
Bilapartasalan Höföatún 10:
Höfurn notaða varahluti i flestar
gerðir bila t.d.:
Datsun 1200 72 (V.oen GS 72
Volvo 142,144 71 Vh 1302 74
Saab 99,96 '73 Austin Gipsy
Peugeot 404 72 FordLDT ’69
„Citroen GS 74 Fiat 124
Peugeot 504 71 Fiat I25p
Peugeot404 '69 Fiat 127
Peugeot2ú4 71 Fiat 128
Citroen Fiat 132
1300 '66 ,'72 Toyota Cr. '67
Austin Mim 74 Opel Rek. 72
Mazda 323 1500 Volvo Amas. ’64
sjálfskipt '81 Moskwitch '64
Skoda U0L '73 Saab 96 '73
Skoda Pard. 73 VW 1300 '72
Benz 220D 73 Sunbeam
Volga - 72 1800 '71
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um. Kaupum bila til niöurrifs
gegn staðgreiðslu.
Vantar Volvo, japanska bila og
Cortinu ’71 og yngri.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Senduin um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.
Til sölu
varahiutir i:
ToyotaCorl ’74
Austin
Allegro ’77
Lada 1500 ’77
Morris Marina
74 og ’75
Pinto ’71
Peugeot204 ’72
Plymouth
Valiant
’70
Taunus 20 M ’70
Land Rover ’66
Bronco ’66
Escort ’73
Cortina ’74
Transit ’73
Vauxhall Viva
’73
SkodaAm. '77
VW Fastb. ’73
VW Vari. 73
Citroen DS ’72
Chrysler 180 ’72
Skoda 110L ’74
Citroen GS 77
Mazda 1300 72
Mini ’74 og 76
Datsun 1200 72
Renault4 73
Renaultl6 72
Toyota Carina
72
Volvo 144 ’68
Volvo Amazon
’66
Dodge Dart 70
Fiat 131 76
Fiat 125P 75
Fiat 132 73
VW 1300 73
VW 1302 73
Chevrolet
Impala 70
Citroen GS 74
Sunbeam
1250 72
Sunbeam
Arrow 72
Moskwitch 74
o.f 1.
Willy’s ’46
Kaupum nýlega bila til niÖurrifs.
Staðgreiðsla.
Bílvirkinn, Siðumúla 29,
simi 3 5 553.
Höfumúrval notaðra varahluta i:
ToyotaMII ’75
Mazda 818 ’74
Lada Sport ’80
Lada Safir ’81
Datsun
diesel 72
Toyota Mark
II 72
Ford
Maverick 72
Wagoneer 72
Bronco '66-72
Toyota
Corolla 74
Mazda 1300 72
Mazda323 79
Mazda818 73
Mazda 616 74
Datsun 100A 73
Datsun 180b 74
Datsun 1200 72
Lancer 75
C-Vega 74
Volga 74
Hornett 74
A-Allegro 76
Mini 74
Land Rover 72 ,
Volvo 144 71
Saab99og96 73
Citroen GS 74
Marina 74
Cortina 1300 73
Fiat 132 74
M-Mnntego 72
Opel R. 71
Allt inni. Þjöppum allt og gufu-
þvoum. Kaupum nýlega bila til
niðurrils.Opið virka daga frá kl. 9-
7, laugardaga frákl. 10-4. Sendum
um land allt. Hedd hf. Skemmu-
vegi M-20 Kópavogi simi 77551 og
78030.
Reyniö viðskiptin.
Til sölu varahlutir i:
Peugeot304 74 Datsun 1200 73
Comet 72 Skoda
Fiat127 74 Pardus 76
Capri 71 Pont.
M. Benz 320 ’68 Bonnev. 70
Bronco 76 Simca 1100
Ch. Malibu GLS 75
Cl. 79 Pont.Fireb. 70
Saab 96 74 Toy. Mark
Passat 74 II 72,73
Cortina 1,6 77 Audi 100 LS 75
Ch. Impala 75 Datsun 100 72
Datsun 180B 78 Mini 73
Datsun Citroen GS 74
220dsl 72 VW 1300 72
Datsun 160J 77 Escort 71
Mazda 818 73 Ch. Impala ’69
Mazda 1300 73
Uppl. i sima 78540 og 78640,
Smiöjuvegi 12. Opið frá kl. 10-7 og
laugardaga kl. 10-4. Kaupum ný-
lega bila til niöurrifs.
Bílavióqerdir^]
BOastilIing Birgis
Skeifan 11,
simi 37888
Mótorstiliingar
Fullkominn
tölvuiitbiinaöur
Ljósastillingar
Smærri viögeröir
Opið á laugardögum.
A nótlu sem degi
er VAKA á vegi
Sólaðir hjólbarðar
Sumardekk á fólksbila
Snjódekk á fólksbila
Hjólbarðaviðgeröir
Jafnvægisstillingar
Rúmgóö bflastæöi innanhúss.
ALLIR BILAR TEKNIR INN
BARÐINN H/F,
simi 30501
Skútuvogi 2.
(Ekiö inn frá Holtavegi beint á
móti Holtagörðum S.I.S.)
Gerið við bilinn sjálf. Hlýtt og
bjarthúsnæði. Aðstaða til spraut-
1 unar. Höfum kerti, platinur, per-
ur og fleira. Berg sf. Borgartúni
29 sími 19620.
öll hjólbarðaþjónusta.
Björt og rúmgóð inniaðstaöa. Ný
og sóluö dekk á hagstæðu verði.
Greypum i hvita hringi á dekk’.
Sendum um allt land i póstkröfu.
Hjólbarðahúsið hf.
Arni Arnason og Halldór Olfars-
son, Skeifan 11 viö hliðina á bila-
söiunni Braut simi 31550. Opiö
virka daga kl. 08-21. Laugardaga
kl. 9-17. Lokað sunnudaga.
Vörubílar
Liebherr, hjólaskófla 4x4
OK. Hjólaskófla (payloder) liö-
stýrður 4x4
10—12 tonna þungavinnuvagn
Einnig Benz 11133 1973, með 31/2
krana og framdrifi.
Benz 1632 með stórum krana og
3,5 tonna þungavinnuvagni, rheö
spili.
Tæki þessi eru nýinnflutt og eru
til sýnis og Bflasölu Aila Rúts,
Hyrjarhöfða 2, simar: 81757 og
81666.
Til sölu er:
Scania 81s árg. 79, ekinn 100 þús.
km. Fallegurblll i góðu lagi. Selst
á grindinni.
Bila-og Vélasalan AS, Höfðaúíni
2, simi 24860.
6 HJÓLA BILAR:
Commer árg. 73
Scania 80s árg. 71
Scania 81s árg. 79 á grind
Volvo F86 árg. 72 m/krana
Volvo F87 árg. ’78 m/krana
M.Benz 2632 árg. 74 frdr.
dráttarb.
MAN 650 árg. ’63, framb. 4.6 tonn
MAN 9156 árg. ’69
MAN 12215 árg. ’69, dráttarbill
MAN 15200 árg. 74
GMC árg. 74 framb.
International 1850 árg. 79, fram.b
10 HJÓLA BILAR:
Scania 76 árg. ’65 og ’67
Scania 85s árg. 71 og 74 fram.b
Scania llOs árg. 72 og 74
Volvo F86 árg. 71-72 og 74
Volvo N10 árg. 74 og ’75
Volvo 88 árg. ’68-’69-’70-’74-’77
Volvo F12 árg. 79, 2ja drifa
M.Benz 2624 árg. 70 og 74
M.Benz 2632 árg. 77, 3ja drifa
MAN 19230 árg. ’71
Ford LT8000 árg. 74
GMC Astro árg. 73
Einnig vöruflutningabilar,
traktorsgröfur, broyt, beltagröf-
ur, jarðýtur og fleira.
Bila-og vélasalan AS, Höfðatúni
2, simi 24860.
Til sölu er:
M. Benz 1418 árg. ’66 gamall en
góður 10 hjóla bill. Mjög gott hús,
þokkalegur pallur og góöar
sturtur.
Bíla og vélasalan AS Höfðatúni 2,
simi 2-48-60
ÍBílaleiaa
Reykjanesbraut 12
(móti slökkvistöð) Leigjum út
japanska fólks- og station bila,
Mazda 323 og Daihatsu’*'
Charmant, hringiö og fáið upplýs-
ingar um verðið hjá okkur. Simi
29090 (heimasimi 82063)
S.II. bilaieigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila, einnig Ford Econo-
line sendibila með eða án sæta
fyrir 11 farþega. Athugið veröið
hjá okkur, áður en þið leigið bil-
ana annarsstaöar. Simar 45477 og
43179 heimasimi 43179.
Bflaleigan Berg, Borgartúni 29
Leigjum út Daihatsu Gharmant,
Datsun 120 Y, Lada 1200 station
ofl. Simar 19620 og 19230 heima-
simi 75473.
Bflaleigan Vik Grensásvegi 11
(Borgarbílasalan) Leigjum út
nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada
1600 — Mazda 323 — Toyota Cor-
olla station — Daihatsu Charmant
— Mazda station. Ford Econoline
sendibilar, 12 manna bilar. Simi
37688. Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Umboð á lslandi
fyrir inter-rent car rental.
Bilaleiga Akureyrar Akureyri,
Tryggvabraut 14, simi 21715,
23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi
31615, 86915. Mesta úrvalið, besta
þjónustan. Við útvegum yður af-
slátt á bilaleigubilum erlendis.
Bilaleiga Renl a car.
Höfum til leigu góöa sparneytna
fólksbila: Honda Accord, Mazda
929 station, Daihatsu Charmant
Ford Escort, Austin Allegro, CH.
Surburban 9. manna bill, sendi-
ferðabill.
Bilaleiga Gunnlaugs Bjarna-
sonar, Höfðatúni 10, simi 11740,
heimasími 39220.
B & J bilaleiga
c/o Bilaryðvörn Skeifunni 17.
Simar 81390 og 81397, heimasimi
71990. Nýir bilar Toyota og Dai-
hatsu.
I Llkamsrækt
aö koma upp sólbaösaöstöðu hjá
okkur I APPOLÓ. Viö notum
nýja gerð sólar þrifalega og hraö-
virka. Hún gefur frá sér bæöi út-
fjólubláa og innrauða geisla.sem
tryggir eðlilegan brúnan lit á
skemmstum tima. Gufubaö og
hvildaraðstaða i aölaöandi setu-
stofu innifalið. Pantið tima.
APPOLO sf. likamsrækt —
Brautarholti 4 simi 22224.
Karatedeild Stjörnunnar.
Garðbæingar, Hafnfirðingar.
Innritun á byrjendanámskeið fer
fram I íþróttahúsinu Asgaröi,
Garðabæ, fimmtudaginn 17. sept.
kl. 22.00 og sunnudaginn 20. sept.
kl. 13.00. Eöa i sima 53066.
Karate erspennandi og skemmti-
leg iþrótt, afbragös likamsrækt
og ein fullkomnasta sjálfsvöm
sem völ er á fyrir konur og karla
á öllum aldri. Aöalkennari er I.
Dan.
Karatedeild Stjörnunnar,
Island Goju-Kai.
Ert þd meðal þeiira,
sem lengi hafa ætlaö sér i líkams-
rækt, en ekki komið þvi I verk?
Viltu stæla likamann, grennast,
verða sólbrún(n)? Komdu þá I
Apolló, þar er besta aöstaöan hér-
lendis til h'kamsræktar I sérhæfð-
um tækjum. Gufubaö, aðlaðandi
setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraövirk, allt til aö
stuðla að velliöan þinni og
ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt
til staöar og reiöubúnir til aö
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniðin fyrir þig. Opnunartimar:
Karla.r: mánud. og miðvikud. 12-
72.30, föstud. 12-21 og sunnudaga
10-15.
Konur: mánud., miövikud. og
föstud. 8-12, þriöjud. og fimmtud.
8.30-22.30 og laugardaga kl. 8.30-
15.00. Komutimi á æfingar er
frjáls. Þú nærö árangri i Apolló.
APOLLÓ sf. likamsrækt,
Brautarholti 4, simi 22224.