Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 31
31 Mánudagur 21. september 1981 vtsm r I i i I i i 1 I I l l I I l l I l l I i I I I I I I I l l I I l I i I l I i i i I I I I L Tómstundablað á morgun-þriðjudag Verður efni þess helgað ýmsum tómstundarstörfum Má þar nefna: Bridge, íþróttir, dans, námskeið og félagsstörf af ýmsu tagi Blaðsölubörn! Seljið Vísi og vinnið ykkur inn vasapeninga Takið þátt í lukkuleiknum Komið í afgreiðsluna Stakkholti 2-4 tslenskt lambakjöt meööllu tilheyrandier sérstaklega kynnt erlendum gestum á Hótel Loftleiöum, Þaö ■ er Hilmar Jónsson, veitingastjóri, sem þarna mundar áhöldin viö framleiösluna, meö yfirbragöi fornra L vlkinga. mynd EÞS „ LÍF OG FJÖR A LOFTLEHNJM | - og á boðstölum verður margt sem kitlar bragðlaukana ■ i febrúar verður sildarævintýrið vinsæla sett upp. Vin- og osta- | 2?. O i Hótel Loftleiðir mun i vetur sem endranær bjóða upp á fjöl- þætta starfsemi fyrir gesti og gangandi á hótelinu og eru margar nýjungar á dagskrá i vetur. Má þar til dæmis nefna átt- hagakvöld, sem haldin verða átta sinnum i vetur. Þar mun fólk úr ýmsum landshlutum koma og stjórna, til dæmis verður Ingimar Eydal með Norðlendingakvöld og Arni Johnsen með Vestmannaeyja- kvöld. Verður reynt að bjóða upp á mat og skemmtan, sem einkennandi er fyrir hvern landshluta. Fyrirhuguð er kynning á japönskum mat og af þvi tilefni fengnir tveir japanskir mat- reiðslumenn.en heiðursgestir og sælkerar kvöldsins verða hjónin Jakob Magnússon og Anna Björnsdóttir. Júgóslavneskar, ungverskar, hollenskar og griskar vikur hafa verið ákveðnar og i nóvember verður settur upp enskur „pub” á Vin- landsbar. Skoskir skemmti- kraftar munu koma og skemmta i tvær vikur i lok nóvember. Sælkerakvöld halda áfram og kynning verður i byrjun mars. Gestirhótelsinsgeta nú fengið | leigð sjónvarpstæki á herbergin og verður bráðlega sett upp videókerfi i húsinu. Mun meðal annars verða sýnt sérstakt barnaefni i veitingabúð um helgar. Leiðbeint veröur i likamsrækt og slökun og ein nýjungin enn, er kennsla i skák og bridge sem verður á hverjum laugardegi. Þá mun á þriðjudagskvöldum verða sýnikennsla i matargerð- arlist i Leifsbúð. I I I I I I I I 'Ji. | Vilt þu selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax UMBOÐSSA LA MEÐ SK/ÐA VÖRUR Ofí HIJÖMFL UTNINOST/E KJ GftENSÁSiŒGI50 108REYKJAVÍK SÍMI:3129£ AR LAMAORA, FATLAÐRA OG SIS A ári fatlaöra heyrist eölilega mikiö i þeim, sem um sárt eiga aö binda i þeim efnum. Eru kröfur þeirra .um margt eöli- legar, og ágætt aö þeim sé sinnt. En einn er sá vesalingur sem hæst stynur á ári fatlaöra. Sá er nefndur Samband islcnskra samvinnufélaga, á meöal al- mennings og ljósmyndara ein- faldlega SiS. Svo skerandi er neyðaróp SiS að noröan, að rottugangurinn og klósettleysiö hjá leigjendum Sigurjóns Péturssonar og Guörúnar Gervasoni hverfur I skugga báginda Erlends Einarssonar. Auðvitaö heimtaöi auöhringur- inn greiöslu samdægurs per kontant úr þeim vasa al- mennings, sem gengur undir nafninu rikissjóöur, á öllum þeim fjárfúlgum, sem þeim hugkvæmdist hæstar aö nefna. Og hverju sætti svo þessi einkaheimsendir SIS? Ekki gátu glöggir betur greint en höfuöstaöur Noröurlands yröi i eyöi lagöur, ef tiltekinn starfshópur þyrfti aö vinna viö eitthvaö aröbærara en Iöunnar- skó, sem sjálfsagt væri skyn- :samlegt aö framleiöa I stórum stil, ef einhver fengist til aö ganga I þeim. Þaö er svo sem ekki viö þvi aö búast, aö betlur- um SiS detti i hug aö sækja fé I sjóði og fyrirtækjagnótt sjálfra sln, sem enginn veit tölu á frek- ar en Vatnsdalshjólum eða eyj- um á Breiöafiröi. Ekkert heföi til dæmis mælt á móti þvi aö skila einhverjum hluta Akureyrar I hendur réttra eig- enda I staö þess aö ráöskast meö hagsmuni bæjarbúa i þeirri deild KEA, sem nefnist bæjar- stjórn. Ætli Akureyringar væru nokkuö verr settir, þó gjör- eyöingarherferö KEA gegn einkarekstri heföi afllfaö færri efnileg einkafyrirtæku um dag- ana en raun ber vitni? Og vist er þaö, aö aumur væri sá einka- rekstur, sem ekki byöi skárri kjör en ullar- og skótaxta iönverkafólksins hjá SiS. ömurleg er sú uppgjöf sam- vinnuhreyfingarinnar aö gera fremur starfsfólk sitt aö fall- byssufóöri I kröfustriöi slnu viö rikissjóö en að draga úr fjár- festingarfyllirli sinu á undar- legustu sviðum. Dæmi um þaö er loftkastalakontórinn, sem átti aö gnæfa yfir risakexverk- smiöjuna viö Klepp. Sú ku vera farin á hausinn eftir aö tank- væöing hófst hjá bændum, þvi aö ekki er lengur hægt aö senda bændum mjólkurbrúsana fulla af óætu hundakexi til baka eins og tiökaö var. Ef þaö er virki- lega tekiö alvarlega, og jafnvel samþykkt I krafti samspils SiS-báknsins og framsóknar- valdsins að fara enn einu sinni ránshendi um fjármuni skatt- borgaranna, svo aö SlS-aum- inginn þurfi ekki a'ö nota eigiö fé eöa farga svosem eins og einum vlnveitingastaö til aö losa fjár- magn á neyðarstundu, veröur erfitt aö verjast þeirri spurningu, hvort islendingar heföu ekki komist jafn langt meö einstaklingseöli slnu og at- orku, eins og meö kaupfélags- kerfinu. Þaö skyldi þó aldrei hafa veriö slys, aö Benedikt á Auönum hitti ekki frekar á þaö hollráö aö útbreiöa heldur Kapi- tólu I lestrafélagi Þingeyinga en pöntunarfélagstrúarbrögöin, sem ekki eru frekar til þess fall- in aö vera hugsjónargrundvöll- ur stjórnmálaflokks en slma- skráin eba Fjallræöan. Svo mikiö er aö minnsta kosti vist, aö vandfundnir veröa dýrari sjúklingar meö sérþarfir en SIS og KEA, ef þaö lúi bragö lukkast aö leggja þá inn á lang- legudeild rlkissjóbs. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.