Vísir - 13.10.1981, Síða 2
2
Þriöjudagur 13. október 1981
v•
Hvernig lýst þér á nýhafið
þing?
Geir Guögeirsson, mæiinga-
maöur: Nokkuö vel. Ég vona, aö
þeim takist betur upp i vetur en á
siöasta þlngi.
Vilhjáimur Kjartansson, bil-
stjóri: Ég veit þaö bara ekki.
Ekkert sérstaklega.
Einar Guömundsson, sjómaöur:
Ég get litiö sagt um þaö. er ný-
kominn I land, en eitt er vist, aö
ég er ekki hrifinn af öllu, sem þeir
gera.
Björgvin Friöriksson, rafvirki:
Nú veit ég ekki. Ég held ég hafi
enga skoöun á þvi.
Heimir Jónasson, nemi: Þetta
veröur eins og alltaf kjaftæöi út i
gegn.
VÍSIR
„Mép bykír stunúum
gaman aö gera hættulegar
tilraunir í eldamennsku,”
segir
Guðmundur Gislason er einn
þeirra manna, sem af og til hefur
skotist inn á Alþingi en hefur þar
ekki fasta setu. Hann er vara-
þingmaður Framsóknarflokksins
I Austurla ndsk jördæmi.
Guðmundur býr á Stöövarfirði og
hefurverið kaupfélagsstjóri þar i
sjö ár.
„Hvemig er að vera nokkurs
konar lausráðinn þingmaður?”
,,Sé maður á annað borð i
stjórnmálum, þá er það ómetan-
legt að fá tækifæri til að fylgjast
með gangi þjóðmála á þeim stað,
þar sem ákvarðanataka fer fram
og taka þátt i þvi starfi, þóttekki
sé nema annað slagið. Almennir
borgarar hafa tækifæri til að
fylgjast með umræðum og af-
greiðslu mála i þingsal, en sem
þingmaður hefur maður tækifæri
til að taka þátt i mótun og vinnslu
hvers máls, sem aðallega fer
fram i nefndum og þingflokks-
starfi. Þetta þýðir, að þingmaður
fylgist með ferli hvers máls frá
upphafi til atkvæðagreiðslu.”
„Er hart barist á þingi?”
„Vitaskuld eru oft kröftugar
umræður um mál, bæði milli
flokka og innan flokka. Hins
vegar eru innanflokkadeilur
oftast leystar eins og kallað er á
bak við tjöldin og oftast litur út
fyrir að samflokksmenn séu já-
bræður við afgreiðslu málanna i
þingsal”.
,,Er auðvelt að koma máli i
gegnum þingið?”
Guðmundur Gíslason varapingmaður
hugamálum sinum eða kjckdæm-
isins.”
Guömundur Gislason, varaþingmaöur og kaupfélagsstjóri a'
Stöövarfiröi.
„Fyrir varamann er það viss-
um annmörkum háð, þar sem
starfshættir þingsins gera ráð
fyrir ákveðnu ferli, sem tekur
nokkuð langan tlma, en yfirleitt
er varamaður ekki á þingi nema
hálfan mánuð í senn. Þvl er mjög
áberandi að þeir noti form þing-
sályktunartillögu eða fyrirspurna
tilað vekja athygliá tilteknum á-
„Hefur þú einhver sérstök á-
hugamál sem þingmaður?”
„Fyrst og fremst hef ég áhuga
á ýmsum landsbyggðarmálefn-
um, sérstaklega málum, sem
varða jöfnun á aðstöðu þegnanna
i hinum ýmsu byggðum. Ég hef
h'ka lengi haft áhuga á æskulýðs-
og iþróttamálum og umbótum i
tryggingamálum Sem dæmi má
nefna aukningu á bótamöguleik-
um aðstandenda manna, sem
farast við störf sin, þvi oft er á-
takanlegt að horfa upp á heilu
fjölskyldurnar riðlast af slikum
sökum.”
„Hvað gerir þingmaðurinn og
kaupfélagsstjórinn i fritima sin-
um?”
„Ég reyni nú stundum að vera
heima við og sinna fjölskyldunni,
en ég er kvæntur og á þrjá syni.
En vissulega tekur starfið, svo
ekki sé talað um stjórnmála-
vafstrið, mikinn tima. Annars á
ég mörg áhugamál, mér þykir
gaman að gera hættulegar til-
raunir i eldamennsku og skrepp
stundum á sjó á trillu með hand-
færi eða á svartfuglaskyttiri.
Skiðamennskunni helga ég nokk-
urn tima.þannig að mér gengur
vel að fylla út i sólarhringinn.
Annars virðistmértakast aðgera
flest annað en til stóð i upphafi,
þvi að ég er kennaramenntaður.”
—gb
Friörik Sophusson
Yllrlýslng
Sverrls
Sem alkunna er, iýsti
Friörik Sophusson al-
þingismaður þvl yfir á
fundi þingmanna
stjórnarandstööu Sjálf-
stæöisflokksins fyrir
skömmu, að hann hygöist
gefa kost á sér í varafor-
mauusembætti flokksins.
Sverrir Hermaunsson
Ekki sýndu fundarmenn
mikil vtóbrögö viðþessari
yfirlýsingu og raunar var
ekki nema einn Jieirra,
sem lét i sér heyra um
máliö, það var Sverrir
Hcrmannsson, sem stóð
upp og kvaöst ætla aö lýsa
því yfir, að hann gæfi
EKKlkostá sér i embætti
varaformanns.
Ævar Kjartansson
Ævarfékk
starfið
Tæpl var á þvi I Sand-
koriii nýlega, að útvarps-
ráð heföi greitt atkvæöi
um umsækjendur um
stööu dagskrárfulltráa
hjá útvarpinu. Fékk Her-
mann Kr. Jóhannesson
f jögur atkvæöi. en Ævar
Kjartansson þrjú. Báöir
liöföu þeir starfaö viö
rikisútvarpiö, Ævar sem
afleysingaþulur og Her-
manu sem ritstjóri sjón-
varpsdagskrár. útvarps-
stjóri hefur nú fellt sinn
stóradóm f málinu og
skipaö Ævar i starfiö...
Vldeú-sðngur
i sjónvarpi
Sjónvarpsmenn hafa
iöngum veriö býsna
lunknir i valisinu á þeim
lögum, sem leikin eru i
iok dagskrár hverju sinni.
Einhvcrn timaiiu, eftir
afspyrnuleiöiulegan um-
ræöuþátt þingmanna,spil-
uöu þeir til dæmis:
„R okkarn ir e r u
þagnaöir...” Og nú siöast
á laugardagskvöldið settu
þeir undurbliðan video-
söng á fóninn. 1 texta
hans segir m.a./
„Þar er friður
þar er ró,
fjölskyldunni plantað
níöur,
fyrir framan video...”
Þrælgott grin hjá sjón-
varpiuu.
5% iDúanna
I Víkurfréttum er stutt
enfróölegt viötalviö ósk-
ar Þórmundsson, ranu-
sóknarlögreglumann i
Kefla vík. í viðtalinu kem-
ur glögglega fram, aö
fiknicfnaueysla er oröin
stórkostlegt vandamál
þar syöra. Um þaö segir
óskar: ,,í allt eru nú um
^irjú til fjögur hundruö
aðilar á skrá”. Það gcrir
hvorki meira né minna en
5% af Ibúum Kefiavikur.
Þá kemur eiimig fram,
aö neytcndurnir eru flest-
ir á bilinu 18-25 ára, en
nokkur dæmi eru um að
unglingar allt niöur I 14
ára neyti óþverrans.
Óskar Þórmundsson,
rannsóknarlögreglu-
maöur.
FramDoös-
raunlr
Umraíðuhópur sá, sem
starfaö hefur aö undan-
förnu til aö kanna mögu-
leikann á framboði
kvenna til væntanlegra
borgarstjórnakosninga er
nú dottiun upp fyrir.
Samkvæmt Neista, blaði
„byltingarsinnaöra \
kommúnista" var hug--
myndin um kvennafram-
boð fyrst sctt fram til aö
„striða Alþýðubanda-
lagsmönnum”. Sföan var
stofnaöur umræöuhópur.
Helga Sigurjónsdóttir
sem fljótlega tók aö rffast
eins og reiðir hanar. Var
það vegna hugmynda
Hclgu Sigurjónsdóttur,
Helgu Kress og Helgu
ólafsdóttur um „kvenna-
menniugu”. Leystist
hópurinn svo upp i miklu
„forneinmelsi” og kennir
Neisti Helgunum um allt.
Segir blaðið Ijóst, að þær
vonisttil aö gcta stofnað
nýjan umræöuhóp, þegar
þær eru lausar við
Eylkingarliöiö...
Helga Kress