Vísir - 22.10.1981, Side 3

Vísir - 22.10.1981, Side 3
Fimmtudagur 22. október 1981 VÍSIR SamkeoDnin um spariféð: Sparifjárskírleininl drana úr sparifjár- HÁRGREIÐSLUSTOFANl KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Timapantanir myndun i bonkum 99 r r i sima 13010 - segir Jónas Haralz bankastjóri Seölabankinn hefur auglýst verðtryggð spariskirteini rikis- sjóðs stift aö undanförnu. i auglýsingunum er lögð áhersla á, aö verðtryggð spariskirteini rikissjóðs séu ein aröbærasta og öruggasta fjár- festingin, sem völ er á. Banka- menn eru þó ekki mjög hrifnir af söluherferð Seðlabankans. ,,Ég held, að afstaða fólksins sé góð mælistika á, hvað sé hag- kvæmt og ekki hagkvæmt. Fólk hefur ekki keypt bessi verð- tryggðu spariskirteini rikissjóðs i likum mæliað undanförnu og áö- ur. Það sýnir betur en allt annað, að fólkið vill heldur leggja pen- ingana inn á verðtryggða reikn- inga”, sagði Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri i Sparisjóði Reykjavikur. „Tölulega véfengi ég að sjálf- sögðu ekki útreikninga Seðla- bankans, en það sem skiptir aðal- máli um.hvers vegna dregið hefur svo mikið úr sölu spariskirtein- anna, er að almenningur telur sig ekki geta fest peningana i svo langan tima sem áskilið er i bréf- unum. Verötryggður reikningur, sem gefur 1 prósent vexti, er þó aldrei bundinn nema i sex mánuði, á meðan spariskirteinin eru til 22 ára og bundin i fimm ár.” —Dregur sala verðtryggðu spariskirteinanna úr sparifjár- myndun i bönkunum? ,,Jú, þetta dregur að sjálfsögðu úr myndun sparifjár i bönkum og sparisjóðum, sem aftur þýðir, að við getum minna lánað. Og þeir- sem eru með verðtryggða reikn- inga, eiga að sjálfsögðu auðveld- ara með að fá lán hjá okkur. En þd færð ekkert lán út á að hafa spariskirteini. Frá þvi spariskirteinin komu á markaðinn, höfum við verið óhressir með að geta ekki fengið að bjóða sömu kjör — og sú af- staða hefur ekkert breyst. Nú höf- um við þó heimild til að bjóða kjör, sem eru sambærileg viö spariskirteinin, sérstaklega þeg- ar litið er til þess.hve peningarnir eru bundnir i miklu skemmri tima.” Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans, sagði, að þaö segöi sig sjálft, að sala spariskirt- einanna drægju úr sparifjár- myndun i bönkunum. „Það er augljóst, að minni sparifjármyndun þýðir, að við getum veitt minni lánafyrir- greiðslu”. —Er óánægja hjá bankamönn- um með þessa auglýsingaherferð Seðlabankans? „Við getum náttúrulega ekkert sagt við þessu. Þetta er sam- keppni um spariféð, og við verð- um að sæta þvi”. —Kemur þetta sér ekki illa fyrir bankana? „Jú, að sjálfsögðu. En það er ekki af og frá, aö við auglýsum einhvern tima sjálfir lika”, sagði Jónas Haralz. —ATA Súrálsryklð ekki orsðk velkindanna Vegna skrifa i blaðinu i gær um veikindi þriggja rafvirkja frá Samvirkja i Álverinu i Straums- vik, þykir blaðamanni rétt að benda á, að samkvæmt heimild- um frá starfsmannastjóra Al- versins, er ekki talið.að þeir hafi veikst af súrálsmengun, heldur sé hér um venjuleg forföll starfs- manna að ræða. Skal bent á það. að súrálsrykið, Sáltaviðræðum sjáifstæðís- manna haldið áfram „Það var rætt áfram um þessi mál og ákveðið að hittast aftur eftir helgi”, sagði Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins, um sáttafund- inn, sem haldinn var i gær. „Það kom ekki til neinna áfgerandi ákvarðana, enda ekki búist við þvi. Við kom- úm til með að ræða á næsta fundi meðal annars drög að stjórn- málaályktuninni fyrir landsfund- inn, sem verið er að vinna í núna, og mun sjálfsagt sitt sýiiast hverjum um innihald hennar. JB sem nefnt er i greininni i gær, er ekki efnafræðilega hættulegt og getur þvi vart verið orsök veik- inda fyrrgreindra manna. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessu mismæli. Tísku/amp//7/7 í ár KULAIM-lamparnir eru komnir aftur — Fást bleikir, bláir og hvítir á eftirtöldum stöðum: Radiovinnustofan, Akur- eyri. Rafsjá hf., Sauöárkróki J.L. Rvík. Borgarnesi Stykkishólmi Handraöinn, Rvík. Jónas Þór, Patreksfirði Raftækjavinnustofan, Ólafsfiröi Kr. Lundberg, Nes- kaupstaö Kaupfélag V. Húnvetn. Hvammstanga. R.O. rafbúð Keflavik. Straumur h.f. Isafiröi KASA, Höfn, Hornafirði Mosfell s.f. Hellu Grímur og Arni, Húsavík LOFN, Þverholti, Mos- fehssv. Rafborg, Grindavík. KEA, Dalvík. Einar Stef., Búðardal Sigurdór Jóhannsson, Akranesi. Sendum í póstkröfu Grensásvegi 24 • Sími 8-26-60 Aiitaf i leiðinni Kaffið bunar beint í bollann Þessi kanna heldur heitu eða köldu, ótrúlega lengi. En sem kaffikanna er hún ákaflega þægileg og hreinleg í meðför- um. Aðeins þarf að þrýsta á tappan og þá bunar kaffið beint í bollann. Könnurnar eru úr plasthúð- uðum málmi með traustum dælutappa úr mjúku óbrjót- andi plasti._________ 1.9 ltr/16 bolla/287 kr. _______m/snúningsfæti 1.2 ltr/10 bolla/219kr. FÁLKINN A&Hitedfaéc SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.