Vísir - 22.10.1981, Side 6
6
Fimmtudagur 22. október 1981
VÍSIR
„Ég er ekki
hræddur við
framlialdið”
• sagði Guðmundur
Guðmundsson, Víkingi eflir
sigur Vfkings gegn FH 23:21
„Við vorum búnir að ákveða að selja okkur dýrt í þess-
um leik gegn FH og ég er mjög ánægður með útkom-
una," sagði Guðmundur Guðmundsson hornamaðurinn
hraðskreiði í Víkingi, eftir að Víkingur hafði sigrað FH í
leik liðanna i 1. deild islandsmótsins í handknattleik.
Leikið var í Laugardalshöllinni og lokatölur urðu 23:21
Víkingi í vil, eftir að FH hafði haft forystuna í leikhléi,
10:9.
Sigurbur Gunnarsson sést hér skora eitt af mörkum slnum gegn FH I gærkvöldi. Vísismynd Friöþjófur
UEFfl-KEPPNIH:
Southamlon fékk stór-
an skeli á The Dell
• lapaðl lyrir s. Llsbon, par sem Nlalcoim Allson
er vlð sllórnvöllnn
Mótherjar Vikings I UEFA-
kcppninni, Bordeaux, fengu
þýska liðið Hamburger SV i
heimsókn og fór svo að lokum,
að franska iiðinu tókst að merja
sigur. Lokatölur urðu 2:1 og
voru bæði mörkin hjá
Frökkunum sérlega lagleg.
Gamla liðiö hans Péturs
Péturssonar, Feyenoord, lék
gegn Dynamo Dresden I Holl-
andi og sigraði Feyenoord 2:1
eftir að staðan I leikhléi hafði
veriö 0:1 Dresden i vil. 18
þúsund áhorfendur sáu leikinn.
Enska liðið Southampton með
Kevin Keegan innanborðs fékk
heldur betur skell i gærkvöldi,
er liðiö tapaöi 2:4, fyrir Sporting
Lisbon. Staðan i leikhléi var 3:0.
Þess má til gamans geta, að
Malcolm Alison, sem á sinum
tima hélt um stjórnvölinn hjá
Man. City, er nú framkvæmda-
stjóri Sporting Lisbon. Leikiö
var á The Dell i Englandi. Af
öðrum úrslitum má nefna, að.
Real Madrid sigraði Carl Zeiss
Jena frá A-Þýskalandi, 3:2. 70
þúsund áhorfendur sáu leikinn.
sagði Dyski sjónvarpsÞulurinn um
Bayern Munchen. flsgeir lek
leík Benfica og
ekki með
,,Það var sýnt f rá leik Bayern
Munchen og Sporting Lisbon hér
I þýska sjónvarpinu I kvöld og
leikurinn var I einu orði sagt
ömurlegur. Þýski þulurinn var
alveg að gefast upp á leiknum
og lét að því liggja að hann
nennti þessu ekki,” sagði Atli
Eðvaldsson, er við ræddum við
hann I gærkvöldi. Leiknum lauk
með markalausu jafntefli.
„Asgeir lék ekki með. Það
gengur illa hjá B ayern Munchen
núna og ég skil ekki af hverju
hann fær ekki að reyna sig. Það
virðist vera eitthvað meira en
litið að og eins og að leikmenn
liðsins séu ekki búnir að jafna
sig eftir tapið gegn l.FC Köln
um daginn,” sagði Atli Eövalds-
son. -SK.
„Við náðum upp mikilli baráttu
i þessum leik og ef við berjumst
af jafnmiklum krafti i þeim leikj-
um sem eftir eru og við gerðum i
þessum leik, er ég ekki hræddur
við framhaldið,” sagði
Guðmundur.
Leikur liðanna i gærkvöldi var
mikill baráttuleikur tveggja
góðra liða. Fh-ingar voru sterkari
aöilinn i byrjun og komust mest i
fjögur mörk yfir 7-3 um miðjan
fyrri hálfleik, en Vikingar náðu
að minnka þann mun i eitt mark
fyrir leikhlé.
Það var greinilegt, þegar
Vikingsliðið hóf siöari hálfleik-
inn, að Valsleikurinn á dögunum
var ekki gleymdur. Vikingar
keyrðu upp hraðann og börðust af
mikilli grimmd og þegar 10
minútur voru liðnar af siðari hálf-
leik, var staðan orðin 14:11
Vikingum i vil.
Það kom mörgum á óvart,
hversu mikla mótspyrnu FH-liðiö
sýndi. Mikill hraði var i leik liös-
ins og það var fyrir algeran
klaufaskap að þeim tókst ekki að
jafna leikinn i siðari hálfleik.
Þeim tókst að misnota tvö vita-
köst á sömu minútunni auk þess
sem þeir misstu knöttinn oft á
klaufalegan hátt. Þessi mistök
Ég nenni ekki aö lýsa
bessum leiðinlega leik
Kevin Keegan og félagar I
Southampton mega muna sinn
fifil fegri. Þeir töpuöu fyrir
portúgalska liöinu Sporting Lis-
bon en Keegan skoraði annaö
markiö fyrir liö sitt úr vita-
spyrnu.
færðu hinir reyndu landsliðsmenn
i Vikingi sér i nyt og sigur Vikings
var nokkuð öruggur i lokin, 23:21.
Ellert Vigfússon var besti
maður Vikingsliðsins og varði oft
snilldarlega og meðal annars tvö
vitaköst á afdrifarikum augna-
blikum.
FH-liðið var jafnt, og erfitt að
taka einhvern einn út úr hópnum,
en greinilegt er að liðið er á réttri
leið.” Þetta er að koma hjá okk-
ur. Ég er alls ekki svartsýnn á
framhaldið,” sagði Guðmundur
Magnússon eftir leikinn. „Okkur
vantar leikreynslu og þegar hún
er fengin, verður FH-liðið mjög
sterkt,” sagði Guðmundur.
— Mörk Vikings: Þorbergur 6,
Sigurður Gunnarsson 4,
Guðmundur Guðmundsson 3, og
þeir Páll Björgvinsson, Árni
Indriðason og Ólafur Jónsson
skoruðu tvö mörk hver.
— Mörk FH: Pálmi Jónsson 5,
Hans Guðmundsson 4, Kristján
Arason 4, óttar Matthisen 4,
Sæmundur Stefánsson 3 og Val-
garð Valgarðsson eitt mark.
Rögnvaldur Erlingsson og Árni
Tómasson dæmdu leikinn, sem
var ekki auðdæmdur, og voru
þeim nokkuð mislagöar hendur.
v —SK
EVROPUKEPPNI
BIKARMEISTARA:
Dundalk
náðl jðfnu
• gegn Tottenham
Dundalk, irska knattspyrnu-
félagið, sem Fram mætti I
Evrópukeppni bikarhafa, náöi
jafntefli gegn ensku bikarmeist-
urunum Tottenham. en leikið
var á trlandi. Lokatölur uröu l.'l
eftir aö staöan i leikhléi haföi
verið 0:0.
Blökkumaðurinn Crooks, sem
kom inn I lið Tottenham I staö
markaskorarans Mark Falco,
skoraöi mark Tottenham en fyrir
Dundalk skoraði Fairclough.
Gamla félagið hans Asgeirs
Sigurvinssonar, Standard Liege,
sigraði ungverska liðið Vasas i
Ungverjalandi’ með tveimur
mörkum gegn engu og skoraöi
Hollendingurinn Tahamata bæði
mörkin fyrir Standard.
Af öðrum úrslitum má nefna,
að Beveren, Belgiu, tapaði fyrir
Hadjuk Split frá Júgóslaviu, 2:3.
Dukla Prag frá Tékkóslavakiu
sigraði Barcelona frá Spáni 1:0.