Vísir - 22.10.1981, Page 10

Vísir - 22.10.1981, Page 10
10 Fimmtudagur 22. október 1981 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april GerOu áætlanir i dag áður en þú fram- kv æ m ir hlu ti n a . Farðu ekki að ráðum annarra. Farðu út og skemmtu bér i kvöld. Nautið 20. april til _____ 20. mai Þú ert alltaf aö leita aö einhverju nýju og þér þykir alltaf gaman að breytatil. Þér tekst auöveldlega að hafa stjórn á hlutunum. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni Þú skalt athuga betur þinn gang áður en þú framkvæmir þaö sem þérdetturf hug. Krabbinn MJ 21. júni til 22. júli Þú hittir margt ó- venjulegt og skemmti- legt fólk I dag. Vinur þinn vekuralltaf meiri og meiri áhuga þinn. , Ljónið 23. júli til 22. ágúst Framkvæmdu eitt- hvað nýtt I dag, sem þú hefur aldrei látið þig dreyina um að gera. Notaðu hug- myndaflugiö. AAærin 23. ágúst til 22. sept Reyndu að hraða öllu sem mest þú mátt . Fylgstu vel meö þvi sem er að gerast i kringum þig þvi annars er hætt við að þú missir af einhverju m ikilvægu. Þetta er einn af þeim dögum sem allt gengur eins og I sögu. Framkvæmdu það sem þér dettur i hug. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Reyndu að vera eins hjálpsamur/söm og þú getur. Þú getur orðið margs visari með þvi að hlusta á • ungdóminn og öðlast mciri skilning að auki. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Maki þinn eða félagi er hálf eirðalaus eða óhamingjusamur. 'Reyndu ekki að vera alveg svona ráð- rik(ur) eða stjórn- söm/samur. Steingeitin 22. des. til 19. jan Gerðu ekkert sem hætta er á að veki af- brýöisemi. Treystu ekki um of á sam- starfsvilja annarra. Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Littu I kringum þig og vittu hvort þú getur ekki gert eitthvað til aö bæta umhverfi þitt. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Þú getur búist við að verða fyrir einhverj- um óþægindum varðandi samband vinar þins við miður heppilega manneskju. Reyndu að fá hann inn á aörar brautir. ,,Vertu ekki órólegur sagöi Boylan snögglega, ,,og setti byssuna tii hliöar. Bréfiö sem ég er meö er aöeins ljósrit. /J,\ |-----------------------'T- |Viö hverju býstu, kven- maöur i forsætisráöherrastóli. Þú talar éins og bjálfi. I /" Ætla röu aösitja ( þegjandi undir þvi aö kona þin er Iftilsvirt? \ Égaövara þig, karl minn, ef þú heldur áfram aö kalla konubjálfann minn bjálfa. bridge EM i Birmingham 1981 Finnland-ísland (55-36) 115-89 15-5 Sævar og Guðmundur misstu slemmu og 11 impa. Norður gefur/a-v á hættu AK104 AK109875 2 A DG76532 9 102 KD764 D3 64 85 D10943 8 AG9853 G KG762 1 opna salnum sátu n-s Pekkinen og Iltanen, en a- v Guðlaugur og örn: Norð Aust Suð Vest 1L — ÍH 2T — 2H 2 S — 3L 3 T — 3 H 3S — 3G 6T — — Fljótt á litið virðist spil- ið tapað meðtrompiút og reyndar virðist blasa viö að trompa út eftir sagn- irnar. Hins vegar getur sagnhafi ávallt unnið spilið með þvi að spila út litlum spaða frá A K 10 4 eftir að hafa tekið trompin og laufaás. Guð- laugur spilaði hins vegar út spaða og þrettán slagir voru upplagðir. 1 lokaða salnumkomust Sævar og Guðmundur aðeins i fimm tfgla, eftir að vestur hafði sagt spaða. skák Hvítur leikur og vinnur. Hvítur: Capelan Svartur: Both V. Þýskaiand 1970. 1. Dg8+! Kxg8 2. Dd8+ Kh7 3. Dh4+ Gefiö. bella stigvél aö ég þyrfti aö nota þau i þrjátiu ár.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.