Vísir - 22.10.1981, Síða 11
Fimmtudagur 22. öktóbier 1981
VTfíTJJ ,
Þrlggja daga verklall vegna nvrra reglna:
Nemendur loka Hamrahlíðarskóla
Nemendur hófu aögerðir meö setuverkfalli i gær. (Visism. ÞL)
Harka hefur færst í
deiluna um hinar nýju
reglur menntamálaráðu-
neytisins um áfanga-
skóla. i dag munu nem-
endur í Hamrahlíð
meina kennurum og
öðrum starfsmönnum
inngöngu í skólann.
1 gær samþykktu nemendur á
almennum fundi aö gera
þriggja daga verkfall. Hófst þaö
meö almennu setuverkfalli i
gær og mætti enginn i tima og
fengu allir skróp i kladdann.
Flestir létu þaö litiö á sig fá og
hreiöruöu um sig i setustofu
skólans og hlustuöu á nýja
skólahljómsveit, sem lék bar-
áttusöngva og eggjaöi fólk til
samstööu. A morgun ætla nem-
endur i hópgöngu kröfum sinum
til áréttingar. Þá veröa einnig
framhaldsaögeröir ákveönar.
Aðdragandi málsins er sá, aö
menntamálaráöuneytiö sendi
frá sér nýjar reglur um áfanga-
skóla. Reglurnar fólu i sér
afturför, bæði aö mati kennara
og nemenda. Helstu breyting-
arnar voru þær, aö i staö
einkunnargjafar i bókstöfum
var gamla talnakerfið tekið upp
mætingareglur voru þrengdar
og einingafjöldinn á önn
hækkaöur, nemendum gert
erfiöara aö hraöa námi sinu
o.s.frv.
Kennurum og nemendum i
Hamrahliö þótti þaö ekki siöur
tilefni til mótmæla, að ekki var
haft samráð viö þá, þegar
reglurnar voru settar og veriö
væri að setja reglur um þætti i
skólastarfinu, sem skólarnir
ættu hver og einn aö ákveöa.
Engin þörf væri á þessari sam-
ræmingu. Þeir sendu ráöuneyt-
inu mótmæli sin en fengu loöin
svör.
Menntamálaráðherra er er-
lendis svo og Höröur Lárussoa
form. nefndarinnar. sem samdi
reglurnar. Er þvi fátt um svör i
ráðuneytinu viö þessum aö-
geröum nemenda. En þeim þyk-
ir máliö ekki geta dregist lengur
vegna þess aö próf nálgast og
mun fyrirhugaö aö gefa eftir
nýja einkunnastiganum i næstu
jólaprófum. Auk þess munu
reglurnar þegar hafa tekiö gildi
i Fjölbrautaskólanum I Breiö-
holti.
Frumvarp um framhalds-
skóla hefur verið til meöferöar
Alþingis siöustu ár, en ekki hlot-
iö afgreiöslu. Þykir mörgum þvi
sem ráöuneytiö sé fariö aö
vinna samkvæmt frumvarpinu,
án þess aö þaö sé oröiö aö lög-
um.
—gb
Arnarflug og Fluglelðir:
Kaffæra
Ferðamálaráð
f pappfrum
,,Við höfum fjallað um beiðni
Arnarflugs hf. um meðmæli með
umsóknumum millilandaflug, en
málinu er ekki lokið. Það hefur
tafist vegna þess.að bæði Arnar-
flug og Flugleiðir hafa sent inn
vaxandipappirsflóð siðustu daga,
en ég geri ráð fyrir, að við tökum
afstöðu i þessari viku”, sagði
Heimir Hannesson, formaður
Ferðamálaráðs, i samtali við
Visi. A honum var að skilja, að
ráðið myndi þó ekki fjalla um
það, hver ætti að fljúga hvert,
heldur áhersluatriði i flugsam-
göngum milli landa með tilliti til
ferðamannaþjónustunnar.
Ferðamálaráð hefur ekki áður
fjallað um millilandaflug af sams
konar tilefni, en Heimir sagðist
telja eðlilegt, að ráðið kæmi sin-
umskoðunum á framfæri um mál,
sem væri jafn snar þáttur ferða-
málanna og flugsamgöngur væru.
HERB
Vlnnustaða-
funúip um
krðfugerð
BSRB og aðildarfélög þess
halda fjölmarga fundi um kjara-
málin og kröfugerðir siðustu vik-
una i október.
Fundirnir verða á 23 stöðum úti
um allt land og hefjast þeir fyrstu
22. október. Félagsmenn eru ein-
dregið hvattir til að mæta á fund-
ina og láta álit sitt i ljós. A fund-
unum verður gerð skoðanakönn-
un meðal félagsmanna um drög
að kröfugerð BSRB.
Auk fundanna úti á landi, er
gert ráð fyrir að fjölmargir
vinnustaðafundir verði haldnir á
vegum Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar, og þá hafa
verið ákveðnir vinnustaðafundir
á vegum Kennarasambands
Islands.
ER EITTHVAÐ
AÐ GERAST?!!!
Já, HUSQVARNA verksmiðjurnar hafa enn einu sinni
bætt í eldhústækja-fjölskylduna.
Nýja eldavélin með blástursofninum er með fjóra hitunar-
möguleika í ofni, þ.e. blásturs-hiti, jafn-hiti, grill-hiti og I
yfir-hiti.
Nýi örbylgjuofninn er það sem allar húsmæður dreymir •
um. Með örbylgjuofninum hverfur það vandamál að halda
matnum heitum fyrir skólabörnin.
Komið, sjáið sannfærizt.
^HH Vlðhynnum PJ |
AKURVÍK AKUREYRI Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200
★ Ovænt uppákoma ★
★ fimmtudagskvöld *
★ því ekki? ★
Hvað gerist í kvöld?
a Verður
Tískusýning?
'&’ Leynigestur? 'i % %
Coctailkynning? f4 . ]
Vísnasöngur? T «
I Töfrabrögð
í matargerð?
r Eda veröa i
óvænt endalok
★ hver veit ★
Fyrr var
oft i
koti
kátt
Opnum
kl. 18.00
og er
enn
Brautarholti 22 — Sími 11690
—ATA