Vísir - 22.10.1981, Síða 13
Fimmtudagur 22. október 1981
Slónvarpsloftnet aflögð á Neskaupstað?
Logi með tillögu
um sjónvarpskapla
Bæjarstjórinn á Neskaupstaö,
Logi Kristjánsson, hefur lagt
fram tillögu i bæjarstjórn um aö
gerö veröi kostnaöaráætlun um
lagningu sameiginlegs loftnets-
kerfis i jaröstrengjakerfi fyrir út-
varp og sjónvarp i bænum.
Veröi tillagan samþykkt.er lik-
legt aö Neskaupstaöur veröi
fyrsta bæjarfélagiö.sem ræöst út i
þess háttar framkvæmdir aö eig-
in frumkvæöi, þar sem annars
staöar hafa þaö veriö frjáls sam-
tök ibúanna, sem tekiö hafa sig
saman um slikt.
1 tillögu Loga er lögö áhersla á,
aö slikt loftnetskerfi kæmi til meö
aö bæta mjög móttökuskilyröi i
bænum. Þar gengur oft á tiöum
erfiölega aö ná sendingum endur-
varpsstöövarinnar á Gagnheiöi
og svipaöa sögu má vist segja um
fleiri landshluta. Þá kæmi kerfiö
til meö aö minnka mjög þann
mikla viöhaldskostnaö, sem er á
loftnetum I bænum vegna veöur-
ibúar á Neskaupstaö losna viö loftnetaskóginn af húsþökunum.ef til-
laga Loga nær fram aö-ganga.
skilyröa. Einnig er lagt til. aö
leitaö veröi til Pósts og sima auk
sjónvarpsins, um þátttöku I
kostnaöi viö lagningu kerfisins,
þar sem þaö sé skylda þessara
aöila aö sjá Noröfiröingum fyrir
viöunandi móttökuskilyröum sem
og öörum landsmönnum.
Ef af veröur, opnast Norö-
firöingum möguleikar á mikilli
fjölbreytni i sjónvarps- og út-
varpsefni, meöal annars aö-
gangur aö útsendingum gervi-
hnatta meö tiltölulega litlum
kostnaöi I framtiöinni.
Tillaga Loga veröur tekin til
umræöu á næsta fundi bæjar-
stjórnarinnar i Neskaupstaö.sem
halda á I byrjun nóvember.
—JB
Gilwell-
skátar Dinga
Gilwellskátar halda árlega
samkomu sina aö úlfljótsvatni á
laugardag 24. okt. Dagskráin
hefst meö samkomu i Úlfljóts-
vatnskirkju kl. 17.00.
Gilwellskátar eru þeir sem lok-
iö hafa Gilwellprófi sem er al-
þjóöleg foringjaþjálfun skáta-
hreyfingarinnar. Akveöiö hefur
veriö aö eldri Gilwellskátar fái til
umsjónar gamla útileguskálann
aö Úlfljótsvatni og veröi hann
bækistöö þeirra.
Stjórnandi á samkomunni
veröur Björgvin Magnússon
D.C.C.
Rúm "-bezta verzlun landsins
INGVAROG GYLFI
QRENSASVeGI 3 10« RE VKJAVIK.
GILBERT
Hjónarúm m/dýnum kr. 8.700
Fataskápur 2x2 m. kr. 4.300.-
Snyrtiborð kr. 1.930.-
ggjjf : —^ rr— — ■MMMlflÍiÍÉ
'* JF 1
,,, ,
• Fyrsti gír er venju-
legur yf ir/undirhiti
• Annar gír er blásturs-
hiti
• Þriðji er geislahiti
(grill)
• F j ó r ð i e r
//gratinering"
• Litavalið í Husqvarna
eldhústækjunum er ó-
trúlega fjölbreytt
m
Gunnar Asgeirsson hf.
SuóuFlandsbraut 16 Simi 9135200
Nýi ofninn frá
Husqvarna
er
„4 gíra''
I ^vnnu
véla
| pakkningar
I
■
I
Ford 4 - 6 - 8'strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedlord
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymoulh
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renaull
Saab
Scania Vabis
Scoul
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s. 84515 — 84516
amburgHai
^helgi
Odýr helgarferð til heimsborgarinnar
Hamborgar.
Flogið verður beint til Hamborgar að
morgni 26. nóvember og
til baka síðdegis þann 30. nóvember.
Gist verður á
lúxushótelinu
RAMADA
SANCE
HOTEL
HAMBURG
sem er nýtt hótei i hjarta borgarinnar
FERÐASKRIFSTOFAN
dTCOVTMC
Iðnaöarhúsinu v/Hallveigarstíg — Símar 28388 — 28580
Ferðin kostar kr. 3.820.- og er þá
innifalið:
flug, gisting í tvíbýli 4 nætur,
morgunverður og flutningur til og
frá hóteli.
öllum, sem þekkja Hamborg, ber
saman um,að hún sé borg sem allt
haf i upp á að bjóða. Á þessum tíma
er borgin komin i jólabúning og eru
fáar borgir. sem túlka jóla-
stemmninguna eins vel og Ham-
borg. f hótelbyggingunni, þar sem
gist verður, eru 60 verslanir, sem
bjóða upp á allt, sem hugurinn
girnist.