Vísir - 22.10.1981, Page 18

Vísir - 22.10.1981, Page 18
18 Fimmtudagnr 22. október 1981 VÍSIR Frá æfingu skólaliösins á „dillibossajassinum’,’ sem sýndur veröur á morgun. Allir þessir föngulegu sveinar munu veröa leigöir út á dans- leiknum annaö kvöld. I forgrunni . er kvenmaöur, sem aöeins stjórnar æfingunni, en tekur aö ööru leyti ekki þátt I útleigunni. (Vlsismynd Emil Þór) Gary Numan kemur til islands I lok október til aö kynna nýjustu plötuna slna Dance. Einsog fram hefur komiö varö Gary Numan aö nauölenda Cessnu flugvél sinni á Indlandi er hringferö hans um jöröina var aöeins hálfnuö. Af þessum sökum þótti óvist hvort Gary héldi kynningarför sinni áfram. Staöfestingarskeyti barst Steinum hf. fyrir stuttu þar sem segir aö Gary Numan muni koma til Islands mánudaginn 26. október n.k. og heldur hann för sinni áfram daginn eftir, þann 27. október. A mánudagskvöldiö veröur honum haldiö samsæti I veitingahúsinu Hollywood. Naudlendingin hindrar ekki Islandsför íþróttamenn leigðir út gegn vægu gjaídi Iþróttahátiö Menntaskólans við Hamrahliö veröur haldin á morg- un meö pompi og pragt. Upp á ýmsu mun verða brydd- aö aö þessu sinni og harla óvenju- legu, aö þvl er heimildarmenn Mannllfssiöunnar segja. Meöalnýjunga.munskólaliöiö I knattspyrnu sýna jafnréttisráöi einstaka virðingu, með þvi að karlmennirnir sýni svonefndan „dillibossadjass” á skóla- skemmtuninni. Þá er fyrirhugað aö hinir ungu stæltu sveinar I skólaliöinu, muni verða leigöir út á dansleiknum um kvöldið, en þannig hyggst skólaliðið ná sér i fé fyrir sjúkrakostnaði. Leigan fer þannig fram að hver ungliði veröur leigöur út til kvenna i 10 minútur i senn, gegn vægu gjaldi. Ætlast er til að kven- ftílkiö dansi viö ungliöana. Veröi óvenjumikil eftirsókn i einn ung- liöa fremur en annan hefur iþróttaráöið heimild til þess aö hækka leiguna á honum, en tim- inn, má aldrei fara yfir 10 minút- ur. Þaö eru þvi sýnilega ýmsar leiöir til þess að afla fjár fyrir iþróttamenn okkar tima. Peys- urnar „Sjálfspyntingaraöferöin” lýsir sér vel á þessari mynd. Manngerö- irnar eru varasamar þvi aldrei aö vita hvenær sjálfspyntingarhvötin snýst upp I andhverfu sina, þannig aö þeir sæki meö óeöiilegri bifÖu á náungann. per- sónu- íeik- inn Hér er kominn hinn rólyndi persónuleiki, sem kippir sér ekki upp viö vandamálin en iætur þau bara hellast yfir sig og tekur þvi sem vera ber. Þannig förum viö aö þessu á Mannlifssiöunni. Allir einstaklingar virðast hafa sínar sérstöku aðferðir við að koma sér í og úr fatnaði. Sumar eru f remur ruddalegar og hug- myndasmiðirnir ættu varla von á að útskrifast sem herramenn úr Módelsam- tökunum. En allt vill sitt lag hafa, og menn geta verið ótrúlega dyntóttir við að halda „sínum" að- ferðum þrátt fyriraðsýnt þyki að þær leiði einungis til tognaðrar peysu, eða óþarfaslits. Líklega getur þú horft í eigin barm, les- andi góður og rannsakað hvort þín aðferð eigi við einhverja af þeim sem hér eru sýndar. Málið snýst um það að koma sér rétt í og úr peysunum. En málið er nú samt ekki svo einfalt því samkvæmt okkar kokka- bókum, má lesa út karak- ter manna á því hvernig þeir bera sig að við slíkar athafnir. Þannig ættu menn að geta séð á hvaða manngerðar- eða persónu- leikastigi þeir eru, og jafn vel hvort stutt er í meiri- háttar breytingar á lífi þeirra... „Houdini aöferöin” þykir sýna aö menn séu komnir á tæpasta vaö hvaö geöheilsu snertir. Þetta þarf þó ekki aö sýna varaniegan brest, aöeins stundarreiöi, sem brýst út um leiö og hinn þjáöi brýst um I ermum peysunnar. „Tvöföld krossun” nefnist þessi aöferö. Hún er ekki sérlega hentug, segja kokkabækurnar, þvi erfitt getur reynst aö greiöa úr flækjunni, þegar komiö er meö hana aftur fyrir bak. Samt er þessi aöferö býsna algeng... Þessi aöferö er einkennandi fyrir þá sem gera alla hluti of flókna, en ráöa jafnan fram úr þeim aö lokum. „Mömmuaöferö”. Þeir sem hafa átt tiltölulega áfallalausa æsku, fara gjarnan I peysurnar á þennan hátt, eins og „mamma” kenndi. Þessar týpur eru sagöar hlýönar og stimamjúkar, helst til of smásmugulegar. Hitt kynid algengara umræduefni hjá konum Samkvæmt nýlegri bandariskri könnun, sem nóöi til tvö þúsund karla og tvö þúsund kvenna i f jórum fylkjum Banda ríkjanna, reynast konur tala þrefalt oftar um karla heldur en k karlar um konur. Ekki fylgdi hins vegar niöurstööunni, ^ hvernig konurna,-töluöu um karlana, en þvi er hins A vegar spóö, aö tal karla um konur sé yfirleitt ÆA meö jakvæðari blæ. Umsján: Sveíijn | Guöjónsson

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.