Vísir - 22.10.1981, Side 20

Vísir - 22.10.1981, Side 20
Fimmtudagur 22. október 1981 vísnt Leikfelag Akureyrar sýnlr Jðmfrú Ragnhelði: Gerast slíkar harmsðgur enn í Á morgun, föstudag kl. 20.30 frumsýnir Leikfélag Akureyrar *,,Jómfni Ragnheiöi” I leikgerð Bri'etar Héöinsdóttur eftir ,,Skál- holti” Guömundar Kamban. Briet er jafnframt leikstjtíri sýn- ingarinnar. Jtín Þdrari nsson gerir tónlistina, leikmynd er eftir Sigurjon Jóhannsson og David Walters hannar lýsinguna. Leikgerö Brietar sækir efni sitt i leikgerðir og skáldverk Kambans, rekur sögu Ragn- heiðar eins og Kamban segir frá henni fskáldverki sinu, Skálholti. Þar segir hann m.a: „Hiin yfirgaf þennan heim mánudaginn 23. marz 1663, þegar hún haföi lifaö hér 21 ár, 6 mánuöi og 15 daga. Allir þeir, sem nií og siöarkrupu viö dánarbeö hennar, skildu, aö hún haföi veriö mann- væn, flestum stúlkum framár, en syndug eins og viö vorum öll. Engum datt i hug, aö hún væri fágætt eintak hins litt göfuga mannlega kyns. Ef til vill dó hún i öllu tilliti of ung, ef ti’ vill var henni unnaö af guöunui.i”. Helzti munurinn frá hinum leikgeröunum er,aöhlutur sumfá dag? persónanna er aukinn, annarra minnkaöur. Þungamiöja þessar- ar er Ragnheiður Brynjólfsdóttir og hennar saga. Fyrst og fremst saga ungrar konu, sem er að berj'ast sjálf fyrir aö mega ráöa eiginiiti, saga um baráttu hennar gegn karl- foreldra og kirkju- veldi. Saga ofurhuga, sem gerir uppreisn,sem dæmd er til aö mis- takast. Þett er og hin klassíska harmsaga foreldris, hér föður, sem i fullvissu þess, er aöeins aö gera barni sinu þaö sem þvi er fyrir beztu. Víst munu margir vera sam- mála um þaö, að þetta efni á vel heima nú á timum, og ástæöa er til aö velta fyrir sér hvort slikar harmsögur gerist enn i dag. Titilhlutverkiö, Jómfrú Ragn- heiöi, leikur Guöbjörg Thorodd- sen, en hún er nýútskrifuð úr Leiklistarskóla íslands, Marinó Þorsteinsson leikur Brynjólf biskup Sveinsson, Hákon Leifsson þreytir frumraun sina á leiksviði i hlutverki Daöa Halldórssonar. Sunna Borg leikur Helgu I Bræöratungu,, en alls koma um 20 leikarar fram i sýningunni. 2. sýning veröur sunnudaginn 25. okt. kl. 20.30, 3. sýning verður fimmtudaginn 29. okt. kl. 20.30. 4. sýning verður föstudaginn 30. okt. kl. 20.30. Sala fastraaögangskorta er - hafin og er alla daga i miöasölu milli kl. 4-7. Simi i miöasölu er 24073. Leikfélág Akureyrar fer af stað meö námskeiö fyrir 12-16 ára og 16 ára og ekiri um næstkomandi mánaöamót. Innritun og upplýs- ingarisimum24073og25073milli 10-16 daglega. Barnaleikritiö „Dýrin i Hálsaskógi” i leikstjóm Þórunnar Sigurðardóttur fer i æfingu I þessari viku. -jsj. Guöbjörg Thoroddsen I hlutverki slnu sem Jómfrú Ragnheiöur. Brynjólfur biskuup (Marinó Þorsteinsson) og Ragnheiður, dóttir hans (Guöbjörg Thoroddsen) i sýningu Leikfélags Akureyrar á „Jómfrú Ragn- heiði” I leikstjórn og leikgerð Brietar Héöinsdóttur. TINTROMMAN L0KSINS KOMINl Þá geta kvikmyndaunnendur loksins glaöst i hjarta, þvi sú hin margfræga kvikmynd Tintromman er loksins komin til lands eftir mikiö japl og jaml. Óþarft er aö fara mörgum oröum um þessa ágætu kvik- mynd, svo mikið hefur verið um hana rætt og ritað og gott flest. Lesendur Visis hafa auk þess getað lesið um hana fyrir nokkru, en hún var kynnt rækilega i Helgarblaðinu laugardaginn 19. sept. siöastliöinn. Sýningar á Tintrommunni veröa sem hér segir: 1 dag fimmtudag, kl. 19.30 og 22.00, á laugardag kl. 17.00 og 19.30, og á sunnudaginn kl. 17.000 19.30 og kl. 22.00. Tintromman veröur eina mynd Fjalakattarins sem er innifaiin i 50 kr. félagsskirteini klúbbsins. —jsj. Otvarpslelkrltlð I kvdld kl. 20.05: „Framtíðariandið” eftir Somerset Maugham Fimmtudaginn 22. október kl. 20.05 veröur flutt leikritið „Fram- tiöarlandið” (The Land of Prom- ise) eftirW. Somerset Maugham. Þýðandi er Stefán Bjarman, en Gisli Halldórsson annast leik- stjórn. Með helstu hlutverkin fara Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson, Briet Héöinsdóttir og Jón Július- son. Leikritið var áður á dagskrá 1974 og er um 2 klukkustundir i flutningi. Tæknimenn: Þorbjörn Sigurðsson og Friðrik Stefánsson. Leikurinn gerist snemma á þessari öld. Nora Marsh hefur verið lagskona gamallar hefðar- frúar i mörg ár og á von á ein- hvétri umbun fyrir vinnu sina að henni látinni. Þegar það bregst og húnfær enga stööu sem hún getur sætt sig við, tekur hún það ráð að flytja til Edwards bróður sins sem búsettur er i Kanada. Við kynnumst siöan lifi landnemanna á sléttunum miklu og hvernig Norureiðir af i nýju heimkynnun- um. William Somerset Maugham fæddist i Paris árið 1874. Hann stundaði nám i heimspeki og bók- menntum við háskólann i Heidel- berg og um skeið læknisfræöinám i St. Thomas’s sjúkrahúsinu i Lundúnum. Hann var læknir á vigstöðvunum i Frakklandi 1914. Fyrsta saga Maughams, „Liza frá Lambeth” kom út árið 1897 en hér munu kunnastar sögurnar „Tunglið og tieyringur” og „1 fjötrum” sem er öörum þraeöi sjálfsævisaga. Allmörg leikrit hans hafa verið sýnd á islensku leiksviöi, og útvarpið hefur flutt milli tuttugu og þrjátiu leikrit eft- ir hann. Á striösárunum dvaldi Maugham i Bandarikjunum, en var siðan mest i Frakklandi þar sem hann lést 1965 i hárri elli William Somerset Maugham GIsli Haildórsson leikstýrir. “útvafp"] Fimmtudagur | 22. október I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- ■ fregnir. Tilkynningar Dag- ■ stund i'dúr og mollUmsjón: I Knútur R. Magnússon. . 15.10 ..Oniinu er sestur” eflir I Jack Higgins Ólafur Ólafs- I son þýddi. Jónina H. Jóns- í dóttir les (9). | 15.40 Tilkynningar. Tónieikar ■ 17.20 Litli barnatíminn Gréta J Ólafsdóttir stjórnar barna- | tima frá Akureyri. ■ 17.40 Tónleikar. Tilky nningar. ■ 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá | kvöldsins. ■ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ■ 19.35 Daglegt mál Helgi J. I Haildórsson flytur þattinn. . 19.40 A vettvangi ■ I 20.00 Stefnursöa forsætisráö- ■ ■ herra og umræöa um hana. | N Beint útvarp frá Alþingi . | Veðurfregnir. Fréttir, dag- ■ . skrá morgundagsins aö um- | I ræöum loknuro. Þá hefjast _ ■ kvöldtónleikar frá tónlistar- I hátiðinnii'Schwetzingen s.l. I I vor. ■ | 23.45 Fréttir, dagskrárlok | ....J Skáldsagan „örninn er sestur” fjallar um áætlun Þjóöverja aö ræna Winston Churchili forsætisráöherra iseinni heimsstyrjöldinni. Myndin er af málverki Graham Sutherlands af Churchill. Miðdeglssagan: Orninn er seslur 1 dag kl. 15.10 les Jónina H. Jónsdóttir niunda hluta sögunnar „örninn er sestur”, eftir Jack Higgins i þýðingu Ólafs Ólafsson- ar. Hún fjallar um sanna eða hálf- sanna atburði úr síðari heims- styrjöld. Þjóöverjar ætluðu sem sagt að ræna Winston Churchill forsætisráðherra Breta. Þessi áætlun þurfti mikinn undirbúning og úrvalssveit ofurhuga. Aætlun Þjóðverja er nú komin á lokastig og sveitin býr sig undir að lenda á Bretlandseyjum en þar biöa þýskir njósnarar til að að- stoöa hana. Sagan er alla 32 lestr- ar. Hún var kvikmynduð fyrir nokkrum árum og hefur verið sýnd i Reykjavik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.