Vísir - 22.10.1981, Síða 21

Vísir - 22.10.1981, Síða 21
Fimmtudagur 22. október 1981 VtSIR 21 dánaríregnir Guöbjörg Signý Guömunds- dóttir Guöbjörg Signý Guömundsdóttir frá Asgarði lést 22. sept. sl. Hún fæddist 13. júni 1901 að Asgarði og bjó þar öll sin áttatiu ár. Húnn var einbirni foreldra sinna, Guðrúnar Gisladóttur og Guð- mundar bónda Ólafssonar i Asgarði. Hún gegndi störfum simstöðvarstjóra i Asgarði frá 1940 til 1977. Elisabet Pálsdóttir Malinberg Eli'sabet Pálsdóttir Malmberg lést 12. okt. sl. Hún fæddist 7. april 1939, dóttir hjónanna Páls Helga- sonar, tæknifræðings, og Inger Helgason, kennara. Hún ólst upp i Hafnarfirði og tók lokapróf i Hjúkrunarskólanum 1961. 1963 giftist hún Svend Aage Malmberg haffræðingi,og varðþeim þriggja barna auðiö. aímœli I dag er 70 ára Gunnar Gislason, Fornhaga 19, Reykjavik. Hann er fæddur á ísafirði og hefur stundað sjómennsku frá unga aldri. Arið 1937 gekk hann að eiga Auði Guðmundsdóttir og eignuðust þau fimm börn. Hún lést 18. mai sl. Gunnar er að heiman i dag. Gunnar Gislason tilkynningar FÉLAGSFUNDUR Foreldra- og vinafélags Kópa- vogshælis verður haldinn að Hamraborg 1 Kópavogi, fimmtudaginn 22. okt. kl. 20.30, Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sumarsins og rætt um vetrar- starfið. 2. Fréttir af Landsþingi Þroska- hjálpar. 3. Fulltrúar frá rikisspitölum koma á fundinn og skýra frá byggingu sundlaugar og endur- bótum á eldri húsum. 4. Onnur mál. Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn: Basar verður á laugardaginn 7. nóv. i Lindarbæ. Vinsamlegast komið basarmunum til skrifstofu félagsins sem er opin frá kl.9 til 5. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur námskeið i glermálun ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá Sigriði. i sima 32756 og Björgu í sima 33439 Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra i Reykjavik og nágrenni. Nú styttist óðum að basar félags- ins, sem veröur i fyrstu viku des- embermánaðar. Basarvinnan er komin i fullan gang og komið er saman öll fimmtudagskvöld klukk'an 20 i félagsheimilinu Há- túni 12. Vonumst eftir stubningi frá velunnurum félagsins i ár eins og undanfarin ár. Kvenfélag Kópavogs: Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtu- daginn 22. okt. kl. 20.30 að Kastalagerði 7. Vetrarstarfið verður rætt. Einnig verður osta- kynning frá Osta- og smjörsöl- unni. Stjórnin. Konur i Kópavogi. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir almennri hressingarleikfimikvenna. Kennt er i Kópavogsskóla mánud. kl. 19 og miðvikud. kl. 21.15. Uppl. i sima 40729. lœknar íeröalög Sunnudagur 25. okt. kl. 13.00. Grimmannsfell. Létt ganga, sem allir geta tekið þátt.i. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 50.00 gr. v/bilinn. Farið frá umferðarmiðstö'ðinni að austan verðu. Feröaféiag tslands ath. enn er allmikið af óskila dóti á skrifstofunni. Föstud. 23.10 kl. 20. Þórsmörk um veturnætur. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Gist i góðu húsi. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Ketilsstigur-Krisuvik á sunnud. 25.10 kl. 13. Útivist Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokgð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægtað ná sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i ViöidalSimi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. lögregla slökkvilió Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100, Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 16.-22. okt. er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyjabúð Breiðholts opin til kl.22 öll kvöld vikunnar. gengisskiáning 2f. október Eining Kaup Sala 1 RaiidarikadoIIar 7.709 7.731 1 Sterlingspund 14.034 14.074 I Kanadiskur dollar 6.405 6.423 1 Dönsk ki'óna 1.0670 1.0700 1 Norskkrón'a 1.2989 1.3026 1 Sænsk króna 1.3914 1.3954 1 Finnskt mark 1.7437 1.7487 1 Kranskur franki 1.3668 1.3707 1 Belgiskur franki 0.2049 0.2055 1 Svissneskur franki 4.0945 4.1062 1 Hollensk fiorina 3.1085 3.1173 1 V-þýsktmark 3.4277 3.4375 1 Itölsklíra 0.00645 0.00647 1 Austurriskur sch. 0.4895 0.4909 1 Portúg. escudo 0.1194 0.1198 1 Spanskur peseti 0.0804 0.0807 1 Japansktyen 0.03308 0.03317 1 irskt pund 12.132 12 167 SDR (sérstök dráttarréttindi #ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Peking-óperan gestaleikur i kvöld kl.20 föstudag kl.20 laugardag kl.20 sunnudag kl. 15 þriöjudag kl.20 Slöasta sinn Dans á rósum 4. sýning sunnudag kl.20 Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl.20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 AIISTurbejaMííI '. sTmT'vi384 Ég elska flóöhesta lUVHlTli. Spennandi og sprenghlægi- leg kvikmynd i litum, meö hinum vinsælu TEINITY- bræörum íslenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára Endursýnd kl.5, 7,9 og 11. lslenskur texti Sýnd kl. 5 og 7 California Suite Bráöskemmtileg amerisk! kvikmynd meö úrvalsleikur- unum Jane Fonda, Alan Alda, Michael Caine, Maggie * Smith, Walter Matthau o.fl.* Endursýnd kl.9 og 11. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR Rommi I kvöld uppselt þriöjudag kt.20.30 sJÓÍ föstudag uppselt laugardag uppselt miövikudag kl.20.30 Ofvitiiin sunnudag kl.20.30 fáar sýningar eftir Miöasala i lönó kl.14- 20.30 sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL.23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói Kl. 16-21. Slmi 11384 TÓNABÍÓ Sími31182 Einn Tveir Þrír (ONE TWO THREE) Endursýnum aftur þessa si- gildu Kaldastriösgaman- mynd aöeins I örfáa daga. Leikstjóri: BiílyWilder Aöalhlutverk: James Cagney Horst Buchholz Pamela Tiffin Sýnd kl.5, 7.10 og 9.15 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Höfðahverfi Hátún Nóatún Samtún Tjarnargata Bjarkargata Suðurgata Lækjargata Bergstaöastrsti Nes II Breiöholt II Hallveigarstigur Barðaströnd Hjaltabakki Ingólfsstræti Fornaströnd Irabakki Þingholtsstræti Látraströnd Jörvabakki Stakkholti 2-4 Simi 86611 gÆMRÍÍP hr~ Simi 50184 Undrin í ; Amityville Æsispennandi og dularfull amerisk mynd. ByggÖ á sönnum viöburöum sem geröust I bænum Amityville i New York fylki i ársbyrjun 1977 Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. 9 til 5 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærilega um yfir- mann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstof- unni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö Aöalhlutverk: Jane Fonda, Liiy Tomlin og Doily Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYOVORN'f Skeifunni 17 s 81390 LAUGARAS B I O Simi 32075 Lifeof Brian Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem ger- ist i Judea á sama tima og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotiö mikla aösókn þar sem sýn- ingar hafa veriö leyföar. Myndin er tekin og sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Isl. Texti. Aöalhlutverk: Monty Pythons gengiö Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1 fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfimáttúru- legum kröftum Supermans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sin- , um kröftum I baráttu sinni 1 viö óvinina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester Aöalhlutverk: Christopher Reeve Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö Sýnd kl.5, 7.30 og 10 Hefnd drekans (Challenge the Me’ Dragon) Ný ,,karate”-mynd, sem gerist i Hong Kong, Macao. AÖalhlutverk: ,,Karate- meistarinn” Bruce Liang, Ysuaki Kurda. Sýnd kl. 9. Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk músik- og gaman- mynd, - hjólaskaut - disco I fkillu fjóri, meö Scott Baio — Dave Mason Flip Wilson o.m.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. »salur Cannonball Run BUflT REYNCKDS - ROGER MOORE RARRAH FAWCETT - DOM DELLIISE Fjörug ensk gamanmynd, tekin I sólinni á Spáni, meö Leslie Phillips — Terry Thomas. tslenskur texti Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10. 'ÍNONBALL it'scoast Frábær gamanmynd, meö hóp úrvals leikara, m.a. Burt Rcynolds, Roger Moore o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og 11.05. Skemmtileg og djörf ensk lit- mynd, meö Monika Ringwald — Andrew Grant. Bönnuö bömum — tslenskur texti Endursýnd kl. 3,15 - 5,15-7.15 - 9.15 - 11.15.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.