Vísir - 22.10.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 22.10.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 22. október 1981 VlSIR 23 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22^ Verslun ER STIFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af F ermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur i frárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast og fiestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PÍPULAGNA ARMULA 21 SÍMI 86455 Skrifstofutæki Höfum til sölu notaðar reiknivélar 2 Canon P 1010 verðkr. 600.-, 2 Precisa 164- 12 verð kr. 250.-, 1 Monroe 625 verð kr. 200, 1 samlagningarvél Addo model 351 verð kr. 150.- Isól h.f., Skipholti 17, simi 15159. Skiðamarkaður Sportmarkaðurimi, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Barnavagn og baðborö til sölu. Uppl. i sima 72186 Óska eftir vel meö förnum svalavagni. Uppl. f sima 37797. fBarnagæsla Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkarnir, þegar þau fá að velja afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstíg. Ljósmyndun Canon AE-1 litið notuð ásamt Rollei flassi á sanngjörnu veröi, standard linsa. Einnig Sony segulbandstæki K-22 fyrir metal sem nýtt. Uppl. i sima 25763 eftir kl. 17. Fasteignir Skagaströnd Til sölu á Skagaströnd 3ja her- bergja ibúð á góðum stað i upp- gangsplássi. Uppl. i sima 95-4679 Langar þig að flytja dt á land? Til sölu er á Skagaströnd indælt hús meö stórri og gótri ldö, á góð- um stað ibænum.Uppl. isima 95- 4665. Hreingerningar Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, sim i 28997 og 20498. GÓIfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibúöum og stofnunum með há- þrysitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu hUsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningarstöðin Hólm- bræður býðuryður þjónustusina tilhvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafltilteppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ölafur Hólm. Teppahreinsun i Gólfteppahreinsun. Tek aö mér að hreinsa gólfteppi i ibúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki með sogkrafti. Vönduð vinna. Ef þið hafið áhuga þá gjör- ið svo vel að hringja i sima 81643 eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin. Kennsla Tek að mér að aðstoða nemendur á grunn- skóla- og framhaldsskólastiginu við nám i stæröfræði, bókfærslu, hagfræöi, efnafræði o.fl. Einka- timar. Uppl. i sima 34369 milli kl.19 og 22. Dýrahald Kaupum stofufugla hæsta verði. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. GuIIfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Tilkynningar Aðalfundur Hallgrimssafnaðar i Reykjavik verður haldinn i Hallgrimskirkju kl.14.30 laugardaginn 24. október nk. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Spákonur Ef þið hafið áhuga á að vita um framtiðina. Hringið i sima 126 97 eftir kl. 14. Einkamál Lesbiur, hommar Ti'mamót i félagsmálum. Hittumst laugardag 24. október kl. 16. Munið simatimann-- við erum i simaskránni. Aukasimatimi fimmtudagskvöld kl. 18-22. Samtökin ’78. Þjónusta Glugga- og hurðaþéttingar. Tek að mér að þétta opnanlega glugga, Uti- og svalahurðir meö innfræstum þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. i sima 39 1 50. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót. Simi 19347. tþróttafélög — félagsheimili — skólar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. i sima 12114 e.k. 19 Murverk - flisalagnir ur. ® Tökum að okkur múrverk, f’flsa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. OTTÓ RYEL SÍMI 19354 Sólbekkir — Sólbekkir Vantar þig vandaða sólbekki, — eða nýtt plast á eldhúsborðið? Við höfum úrvalið. Fast verö. Komum á staöinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Stuttur afgreiðslu- timi. Uppsetning ef óskað er. Simi 83757 aðallega á kvöldin. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima y39118. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, stofu- skapar, borðstofuskápar, klæða- skápar, sófaborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinna i boói Röskur maður óskast i vinnu við hjólbarðavið- gerðir. Þarf helst að vera vanur. Baröinn hf. Skútuvogi 2, simi 30501. Húshjálp óskast nokkra tima á dag, einu sinni i viku. Uppl. I sima 84100 Óska eftir vönum flakara eða manni vönum fiskvinnu. Uppl. I sima 23160 Hárgreiðslusveinn óskast. Hárgreiöslustofa á góðum stað i Reykjavik óskar eftir að ráöa hárgreiðslusvein i heilsdagsstarf. Viðkomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir meðupplýs- ingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 27. októ- ber merkt „Hár ’81”. Verkamenn óskast ibyggingarvinnu. Uppl. i sima 41204 eftir kl. 19. Saumakonur. Saumakonur óskast, þurfa ekki að vera vanar. Einnig vantar lag- hentan mann við seglasaum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, Simar 13320 og 14093. Atvinna óskast ) 22ja ára karlmaður óskar eftir næturvakt eöa kvöld og helgarvinnu. Uppl. i sima 77028. Ungur maður óskar eftir atvinnu, hefur bilpróf og lyftarapróf. Uppl. i sima 13467 milli kl. 15 og 20 i dag og á morg- un. Vantar þig röskan og heiðarlegan starfs- kraft? Hringdu þá i sima 22448 (Svanhvit). Stúlka óskar eftir atvinnu. margt kemur til greina. Er vön 'afgreiöslustörfum. Uppl. i sima 25421 ( ^ Húsnæðiíbodi V.erslunarhúsnæði i verslanakeðju i miðbæ Kópa- vogs til leigu. Uppl. i sima 40159. Tveggja herbergja ibúð i háhýsi við Ljósheima til leigu, er laus strax. Tilboð merkt ,,4416” sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir 23/10. Húsnæói óskast 18 ára iðnskólancmi óskar eftir litilli ibúð eða her- bergi. Get aðstoðað við húshjálp eða barnagæslu. Uppl. i sima 20396 eftir kl. 20.00. Öska eftir húsnæði, tilgeymslu fyrir pallhýsi. Uppl. i sima 1611, Vestmannaeyjum. Öska eftir að taka 2ja-3ja herb. I- búð á leigu I Austurbænum. 2 i heim- ili. Reglusemi og góðri umgengni iieitið. Get greitt að hluta i erl. gjaldeyri. Uppl. i sima 30867 i dag og næstu daga. Tvitug stúlka utan af landi, óskar eftir litilli i- búö eöa herbergi. HUshjálp gæti komið til greina. Uppl. i sima 36064 e.kl.19. Óska eftir að taka á leigu bilskúr. Góð að- keyrsla æskileg. Uppl. i sima 20236 eftir kl. 20. Ungt par utan af landi óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 97-7660 milli kl. 8 og 8,30. Ung kona i góðri atvinnu, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst miðsvæðis i borginni. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 50339 eða 26457 e. kl. 18 á daginn. Óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir skrifstofu og litinn lager i Vestur- bænum eða á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 21883. Einstaklingsibúð eða góð stofa. Ungur maður óskar eftir einstak- lingsibúö á leigu, stofa með gtíöri snyrtíaöstööu kemur til greina. Meömæli ef tískað er. Húsnæðið má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 14691 eftir kl. 16 i dag og næstu daga. Forstofuherbergi óskast til aö vinna i á kvöldin og um helgar, helst sem næst Sólheim- um 23. Upþl. I sima 37683. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’8l. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. ökukennarafélag tslands auglýsir: Arnaldur Amason Mazda 626 1980 simi 43687-52609. Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 Simi 51868 Guðbrandur B ogason Simi 76722 Cortina Guðjón Andrésson Simi 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurðsson Si’mi 77686 Lancer 1981 Gylfi Sigurðsson Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982. Simi 10820-71623. Hallfriöur Stefánsdóttir Mazda 1979 Simi 81349 Hannes Kolbeins ToyotaCrown 1980 Simi 72495 Haukur Arnþórsson 1980 Simi 27471. Mazda 626 Helgi Sessitíusson Simi 81349 Mazda 323 Jóel B. Jacobsson Simi 30641-14449 Ford Capri Kiistján Sigurðsson Mustang 1980 Simi 24158 Ford Magnús Helgason Toyota Cressida 1981 bifhjólakennsla, hef bifhjól simi 66Í60 Sigurður Gislason, Bluebird 1981 Simi 75224. Datsun Sigurður Sigurgeirsson 505 Turbo 1982. Simi 83825 Peugeot Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1981 Simi 40594. Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont Simi 19893-33847 Þorlákur Guðgeirsson 1981 Sl'mi 83344-35180. Lancer ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- komin.i ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Almenn bygginga- þjónusta Verktakar Byggingavöruverslun Plastverksmiöja Vinnuvélar Hurðaverksmiðja Trésmiðja Málningarþjónusta Rafdeild JON FR, EINARSSON Byggingaþjónustan Bolungarvík Simar: 7351 - 7353 - 7350

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.