Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.2001, Side 17

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.2001, Side 17
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 3. FEBRÚAR 2001 17 Morgunblaðið/Sverrir Íþróttamynd ársins: Þöglar hamfarir. „Skemmtileg nálgun á miklum afreksmanni. Hún er tær og einföld, en um leið ekki öll þar sem hún er séð,“ segir dómnefnd. Morgunblaðið/RAX Landslagsmynd ársins: Á jökulgöngu. „Táknræn ljósmynd sem kemur vel til skila síbreytileikanum í íslenskri náttúru. Hér fer saman fegurð og kyrrð,“ segir dómnefnd. Morgunblaðið/RAX Daglegt líf: Barist áfram í veðrinu. „Myndin sameinar á einstaklega skemmtilegan hátt hið íslenska vetrarríki og viljann til að lifa lífinu lifandi,“ segir dómnefnd. Morgunblaðið/Golli Þjóðlegasta myndin: Íslensk glíma á Kristnihátíð. Dómnefnd telur hana skemmti- lega ljósmynd fulla af íslenskum táknmyndum. Morgunblaðið/RAX Myndröð ársins: Þöglar hamfarir. Hér er um að ræða grípandi og sterka myndröð um hið þögla stríð við dauðann sem er ekki aðeins lýsandi heldur full af samúð, að mati dómnefndar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.