Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2001, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2001, Blaðsíða 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 10. FEBRÚAR 2001 Hvert ljóð er lítil játning um ást á lífi og gleði, og líf og gleði elskast sem bára og fjöruborð. Og ótal fagrir geislar á bárum sjávar glitra er roða slær á hafið við ystu sjónarrönd. Sjá, – röðull rís til dýrðar lífsins mikla krafti og von sú spurning vakni, hví tendrist hatursbál í heimi þar sem ljóðið á sér ból í hverju hjarta. PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON Höfundur er ljóðskáld. ALDARAFMÆLI TÓMASAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.