Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2001, Page 18

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.2001, Page 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 10. FEBRÚAR 2001 Hvert ljóð er lítil játning um ást á lífi og gleði, og líf og gleði elskast sem bára og fjöruborð. Og ótal fagrir geislar á bárum sjávar glitra er roða slær á hafið við ystu sjónarrönd. Sjá, – röðull rís til dýrðar lífsins mikla krafti og von sú spurning vakni, hví tendrist hatursbál í heimi þar sem ljóðið á sér ból í hverju hjarta. PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON Höfundur er ljóðskáld. ALDARAFMÆLI TÓMASAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.