Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 28. JÚLÍ 2001 Ég er rósin sem blómgast að hausti ég er unglingsins elliglöp ölið sem alkinn ei smakkar og ástin sem kann bara rök ég er marglytta í fjörunnar sandi ég er fjúkandi bylur í sól ég er saga sem löngu er liðin. – Ég er álfur, sem kom út úr hól. GUÐNÝ SVAVA STRANDBERG Höfundur er myndlistarmaður. ÉG ER ...

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.