Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2001, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2001, Síða 8
Arkitektinn Frank O. Gehry. borgarinnar liggur umsókn um byggingu nýs Guggenheim-safns, sem hannað er af Gehry, austan við Wall Street hverfið á Manhattan. Safnið mun standa á 55.000 fermetra lóð sem framlengd verður með landfyllingu út í aust- urána en sjálf byggingin verður um 22.000 fermetrar. Stórframkvæmdir sem þessar munu breyta verulega ásýnd Manhattan-eyju og hrista upp í einhæfu skýjaklúfalandslaginu eins og ólátabelgnum er einum lagið. Sýningin í Guggenheim rekur feril Gehrys frá því að hann stofnaði arkitektastofu í Los Angeles árið 1963. Hann er fæddur í Toronto í Kanada en fluttist með fjölskyldu sinni 17 ára gamall á V ERKIN hafa yfirbragð óreið- unnar; eru ögrandi jafnt í efnisnotkun og litasamspili sem formrænni umgjörð, og mótsagnakennd og síbreyti- leg sem iðandi öldugjálfur. Þessi einkenni hafa reynst ómótstæðileg athyglisþurfi listastofnunum og segja má að Gehry hafi ver- ið skipaður hirðskáld Guggenheim- safnkeðj- unnar eftir þá miklu velgengni og eftirtekt sem hönnun hans á safninu í Bilbao hlaut. Flest bendir til þess að New York-borg geti státað sig af ámóta mikilfenglegri byggingu innan nokkurra ára því fyrir umhverfismati ARKITEKT SEM ÞEK Byggingarlist er ríkjandi í sýningarhaldi safna New York-borgar í sumar. Til viðbótar við sýningar MoMA og Whitney-safnsins á verkum Mies van der Rohe gengst Guggenheim-safnið fyrir yfirlitssýningu á hönnun arkitektsins Franks O. Gehrys. HULDA STEFÁNSDÓTTIR segir að það dyljist engum sem hana skoðar hvers vegna arkitektinn hefur fengið á sig orð ólátabelgs. Módel af Walt Disney-tónlistarhúsinu í Los Ljómsynd/Joshua White, Frank O. Gehry & Associates Módel af byggingu DG-bankans í Berlín, frá 1995–2001. Fundarsalur í miðrými hússins hefur tekið á sig mynd hrosshauss. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. ÁGÚST 2001

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.