Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 20. OKTÓBER 2001 Hvíslar lind að hvannastóði huldumálum öræfanna, andar blærinn Íslandsljóði inn að hjartarótum manna. Bjart til jökuls, bjart til heiðar. Blessuð veri morgunstundin, er ég heyrði Herðubreiðar hjarta slá í gegnum blundinn. BÖÐVAR GUÐLAUGSSON Höfundur er sérkennari á eftirlaunum. Hann hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. SUMARMORGUNN Í HERÐUBREIÐAR- LINDUM

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.