Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 20. OKTÓBER 2001 Hvíslar lind að hvannastóði huldumálum öræfanna, andar blærinn Íslandsljóði inn að hjartarótum manna. Bjart til jökuls, bjart til heiðar. Blessuð veri morgunstundin, er ég heyrði Herðubreiðar hjarta slá í gegnum blundinn. BÖÐVAR GUÐLAUGSSON Höfundur er sérkennari á eftirlaunum. Hann hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. SUMARMORGUNN Í HERÐUBREIÐAR- LINDUM

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.